Fleiri fréttir PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10.8.2021 11:31 Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. 10.8.2021 11:01 Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. 10.8.2021 10:25 Markasyrpa 16. umferðar: Öll mörkin úr Garðabænum, frá Akranesi, sigurmark Leiknis R. og öll hin 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk með einum leik í gær. Breiðablik vann þá 3-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og öll mörk umferðarinnar. 10.8.2021 10:01 Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. 10.8.2021 09:00 Bauluðu á sinn eigin leikmann af því að þeir kenna honum um brottför Messi Barcelona er búið að vinna fyrsta titilinn án Lionel Messi en einn af þeim sem vann hann lét ekki sjá sig í verðlaunaafhendinguna. 10.8.2021 08:31 Eriksen sendi hjartnæma kveðju á níu ára stúlku Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen sendi í gær kveðju á unga stúlku, Evie Martin, sem er á leið í samskonar hjartaaðgerð og Daninn fór í eftir að hann fékk hjartaáfall í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. 10.8.2021 07:01 Leið eins og Messi og táraðist við brottförina Jack Grealish var formlega kynntur til leiks hjá Englandsmeisturum Manchester City í dag og sat fyrir svörum á blaðamannafundi. Grealish yfirgaf uppeldisfélag sitt Aston Villa við skiptin og segir hafa verið erfitt að yfirgefa heimahagana. 9.8.2021 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. 9.8.2021 22:45 Kveðjum rignir yfir Guðbjörgu - „Einn besti markmaður sem Ísland hefur átt“ Fyrrum landsliðskonan í fótbolta, Guðbjörg Gunnarsdóttir, tilkynnti í morgun að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna. Fyrrum félagar Guðbjargar í landsliðinu kepptust við að þakka henni fyrir sig í dag. 9.8.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur R. 2-2 | Þróttur náði í stig í lokin Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í 14. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Selfossi í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í töflunni. 9.8.2021 22:05 Alfreð: Hún er hérna til að skora Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss var svekktur með úrslitin á móti Þrótti er liðin skildu jöfn, 2-2, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Hann er þó ánægður með frammistöðuna, sérstaklega hjá hinni bandarísku Brennu Lovera. 9.8.2021 21:46 Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. 9.8.2021 21:37 Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. 9.8.2021 20:30 „Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. 9.8.2021 19:46 Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. 9.8.2021 19:06 Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. 9.8.2021 17:45 Newcastle að ganga á kaupunum á miðjumanninum efnilega frá Arsenal Enska knattspyrnufélagið Newcastle United er við það að ganga frá kaupum á enska miðjumanninum Joseph George Willock sem sló í gegn í norðurhluta Englands á síðustu leiktíð. Talið er að kaupverðið sé í kringum 22 milljónir punda. 9.8.2021 17:02 Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. 9.8.2021 16:30 Misstu fyrst Messi og svo Aguero þar til í nóvember Aðeins nokkrum dögum eftir að Barcelona tilkynnti að Lionel Messi yrði ekki lengur hjá félaginu þá kom annað áfall. 9.8.2021 16:01 Fyrstur til að halda hreinu á móti Íslandsmeisturunum í meira en ár Guy Smit, markverði Leiknis, tókst það í gær sem engum öðrum markverði Pepsi Max deildarinnar hafði tekist síðan um miðjan júlímánuð 2020. 9.8.2021 15:30 Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. 9.8.2021 15:01 Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. 9.8.2021 14:31 Áfall fyrir Fylki: Bryndís Arna viðbeinsbrotin og frá út tímabilið Fylkir rær lífróður í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og gat því vart fengið verri fregnir en þær að aðalmarkaskorari liðsins, Bryndís Arna Níelsdóttir, hafi viðbeinsbrotnað og verði ekki meira með liðinu á leiktíðinni. 9.8.2021 14:00 Pepsi Max Stúkan sýndi og sannaði að boltinn fór inn fyrir línuna hjá Gísla í gær Gísli Laxdal Unnarsson hélt að hann hefði skoraði eitt flottasta markið sitt á ferlinum en aðstoðardómarinn í leik ÍA og HK í Pepsi Max deild karla í gær var ekki á sama máli. Pepsi Max Stúkan skoðaði atvikið betur eftir leik. 9.8.2021 13:31 Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. 9.8.2021 13:01 Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. 9.8.2021 12:30 Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. 9.8.2021 11:30 Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. 9.8.2021 11:01 Hljóp inn á til að húðskamma Carrasco og lét dómara leiksins fá það óþvegið í leikslok Diego Simeone, þjálfari Spánarmeistara Atlético Madríd, verður seint talinn rólegur í skapinu. Hann missti stjórn á skapi sínu er lið hans tapaði 2-1 gegn Feyenoord frá Hollandi um helgina. 9.8.2021 10:31 Guðbjörg leggur hanskana á hilluna Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér. 9.8.2021 09:31 Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9.8.2021 08:00 Stuðningsfólk Tottenham klappaði Saka lof í lófa Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik. 9.8.2021 07:31 Klopp útilokar ekki að sækja fleiri leikmenn: „Ánægður með hópinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekki útilokað að liðið muni versla nýjan leikmann áður en lokað verður fyrir félagaskipti í haust. 9.8.2021 07:00 PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8.8.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 4-1 | Skagamenn galopnuðu fallbaráttuna með stórsigri Skagamenn rúlluðu yfir HK-inga í uppgjöri botnliðanna í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 8.8.2021 22:28 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Sæst á jafnan hlut í Keflavík Fylkir og Keflavík skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. 8.8.2021 22:26 Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. 8.8.2021 22:15 Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. 8.8.2021 22:11 „Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. 8.8.2021 22:06 Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. 8.8.2021 21:45 Umfjöllun: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. 8.8.2021 21:18 „Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8.8.2021 20:17 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8.8.2021 20:07 „Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals 8.8.2021 19:50 Sjá næstu 50 fréttir
PSG fékk Messi frítt en greiðir himinhá laun Lionel Messi hefur samþykkt tveggja ára samning við franska félagið Paris Saint Germain sem fær argentínska snillinginn á frjálsri sölu. PSG þarf hins vegar að borga honum stórar upphæðir fyrir þjónustu hans inn á vellinum. 10.8.2021 11:31
Pepsi Max stúkan sá þroskamerki hjá Blikunum í gær Breiðabliksliðið stendur í stórræðum þessa dagana og spiluðu í gær mikilvægan leik í Pepsi Max deildinni aðeins þremur dögum fyrir Evrópuleik í Skotlandi. 10.8.2021 11:01
Segir að Messi verði tilkynntur síðar í dag Samkvæmt öllu ætti Lionel Messi að verða leikmaður París-Saint Germain í dag. 10.8.2021 10:25
Markasyrpa 16. umferðar: Öll mörkin úr Garðabænum, frá Akranesi, sigurmark Leiknis R. og öll hin 16. umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk með einum leik í gær. Breiðablik vann þá 3-1 sigur á Stjörnunni er liðin mættust í Garðabæ. Hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum sem og öll mörk umferðarinnar. 10.8.2021 10:01
Handahófskenndar athuganir í upphafi tímabils á Englandi Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt að það verða gerðar handahófskenndar athuganir á leikvöllum deildarinnar í upphafi tímabils. Fólk sem ætlar sér að fara á leiki mun þurfa sýna fram á bólusetningu eða vera með neikvætt sýni sem er tekið innan við 48 tímum fyrir leik. 10.8.2021 09:00
Bauluðu á sinn eigin leikmann af því að þeir kenna honum um brottför Messi Barcelona er búið að vinna fyrsta titilinn án Lionel Messi en einn af þeim sem vann hann lét ekki sjá sig í verðlaunaafhendinguna. 10.8.2021 08:31
Eriksen sendi hjartnæma kveðju á níu ára stúlku Danski fótboltamaðurinn Christian Eriksen sendi í gær kveðju á unga stúlku, Evie Martin, sem er á leið í samskonar hjartaaðgerð og Daninn fór í eftir að hann fékk hjartaáfall í leik Danmerkur og Finnlands á EM í sumar. 10.8.2021 07:01
Leið eins og Messi og táraðist við brottförina Jack Grealish var formlega kynntur til leiks hjá Englandsmeisturum Manchester City í dag og sat fyrir svörum á blaðamannafundi. Grealish yfirgaf uppeldisfélag sitt Aston Villa við skiptin og segir hafa verið erfitt að yfirgefa heimahagana. 9.8.2021 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikasigur í kveðjuleik Mikkelsens Breiðablik vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Breiðablik er fjórum stigum frá toppliði Vals og á leik inni á Íslandsmeistarana. 9.8.2021 22:45
Kveðjum rignir yfir Guðbjörgu - „Einn besti markmaður sem Ísland hefur átt“ Fyrrum landsliðskonan í fótbolta, Guðbjörg Gunnarsdóttir, tilkynnti í morgun að hún hefði lagt markmannshanskana á hilluna. Fyrrum félagar Guðbjargar í landsliðinu kepptust við að þakka henni fyrir sig í dag. 9.8.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þróttur R. 2-2 | Þróttur náði í stig í lokin Selfoss og Þróttur gerðu 2-2 jafntefli í 14. umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta á Selfossi í kvöld. Liðin eru jöfn að stigum í töflunni. 9.8.2021 22:05
Alfreð: Hún er hérna til að skora Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss var svekktur með úrslitin á móti Þrótti er liðin skildu jöfn, 2-2, í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Hann er þó ánægður með frammistöðuna, sérstaklega hjá hinni bandarísku Brennu Lovera. 9.8.2021 21:46
Mikkelsen: Erfitt andlega að fara frá Breiðabliki Daninn Thomas Mikkelsen var í kvöld að spila sinn síðasta leik í treyju Breiðabliks er liðið vann 3-1 sigur á Stjörnunni í Garðabæ. Mikkelsen hefur leikið með félaginu frá 2018. 9.8.2021 21:37
Tekur sér ekki frí þrátt fyrir að hafa spilað 73 leiki á innan við ári Spænski miðjumaðurinn Pedri mun snúa aftur til æfinga hjá félagi sínu, Barcelona, á miðvikudag. Þetta gerir hann þrátt fyrir að vera nýbúinn að ljúka keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó og hafa áður verið með Spáni á EM fyrr í sumar. 9.8.2021 20:30
„Ekkert of alvarlegt“ hjá Robertson Andrew Robertson, vinstri bakvörður Liverpool og skoska landsliðsins í fótbolta, greindi frá því á Twitter-síðu sinni í kvöld að betur hefði farið en á horfðist þegar hann meiddist á ökkla í æfingaleik í gær. 9.8.2021 19:46
Slæmt heimatap Norrköping í sex stiga leik Ari Freyr Skúlason og Ísak Bergmann Jóhannesson voru báðir í byrjunarliði Norrköping sem tapaði 2-1 fyrir Kalmar í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Norrköping dregst aftur úr í baráttunni um Evrópusæti með tapinu. 9.8.2021 19:06
Fjöldi fólks beið eftir Messi við flugvöllinn í París Hundruðir aðdáenda hafa safnast saman fyrir utan Charles De Gaulle-flugvöllinn í París og bíða þeir þar komu argentínsku fótboltastjörnunnar Lionels Messi. Ekki er þó víst að hann komi til frönsku höfuðborgarinnar í dag. 9.8.2021 17:45
Newcastle að ganga á kaupunum á miðjumanninum efnilega frá Arsenal Enska knattspyrnufélagið Newcastle United er við það að ganga frá kaupum á enska miðjumanninum Joseph George Willock sem sló í gegn í norðurhluta Englands á síðustu leiktíð. Talið er að kaupverðið sé í kringum 22 milljónir punda. 9.8.2021 17:02
Þeir voru í bölvuðum vandræðum í fyrri hálfleik Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Stúkunni fóru yfir uppspil KA er liðið gerði 2-2 jafntefli við Víking í Pepsi Max deild karla um helgina. Þó Akureyringar hafi jafnað metin undir lokin voru þeir í stökustu vandræðum framan af leik. 9.8.2021 16:30
Misstu fyrst Messi og svo Aguero þar til í nóvember Aðeins nokkrum dögum eftir að Barcelona tilkynnti að Lionel Messi yrði ekki lengur hjá félaginu þá kom annað áfall. 9.8.2021 16:01
Fyrstur til að halda hreinu á móti Íslandsmeisturunum í meira en ár Guy Smit, markverði Leiknis, tókst það í gær sem engum öðrum markverði Pepsi Max deildarinnar hafði tekist síðan um miðjan júlímánuð 2020. 9.8.2021 15:30
Stjarnan og Breiðablik spila í kvöld leikinn sem fór aldrei fram í fyrra Í kvöld fáum við að sjá einn af leikjunum í Pepsi Max deild karla sem hafa ekki farið fram í tvö ár. 9.8.2021 15:01
Íhuga að fá Håland til að leysa Lewandowski af hólmi Þýskalandsmeistarar Bayern München íhuga nú kaup á Erling Braut Håland, framherja Borussia Dortmund, til að leysa hinn margreynda Robert Lewandowski af hólmi. Sá síðarnefndi kom einnig frá Dortmund á sínum tíma. 9.8.2021 14:31
Áfall fyrir Fylki: Bryndís Arna viðbeinsbrotin og frá út tímabilið Fylkir rær lífróður í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu og gat því vart fengið verri fregnir en þær að aðalmarkaskorari liðsins, Bryndís Arna Níelsdóttir, hafi viðbeinsbrotnað og verði ekki meira með liðinu á leiktíðinni. 9.8.2021 14:00
Pepsi Max Stúkan sýndi og sannaði að boltinn fór inn fyrir línuna hjá Gísla í gær Gísli Laxdal Unnarsson hélt að hann hefði skoraði eitt flottasta markið sitt á ferlinum en aðstoðardómarinn í leik ÍA og HK í Pepsi Max deild karla í gær var ekki á sama máli. Pepsi Max Stúkan skoðaði atvikið betur eftir leik. 9.8.2021 13:31
Stjarnan tryggir sér þjónustu þeirrar markahæstu til næstu þriggja ára Framherjinn eldsnöggi Hildigunnur Ýr Benediktsdóttir hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til ársins 2024. 9.8.2021 13:01
Markasúpa gærdagsins: Sigurmark Leiknis, mörk Skagamanna, fyrsta mark Stefáns Árna og óvænt tvenna Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu um helgina. Í þeim voru 14 mörk skoruð og má sjá þau öll hér að neðan. 9.8.2021 12:30
Meistarar Manchester City mæta laskaðir til leiks Phil Foden verður frá í mánuð vegna meiðslanna sem héldu honum á hliðarlínunni er England tapaði fyrir Ítalíu í úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu í síðasta mánuði. Manchester City mætir með laskað til leiks er enska úrvalsdeildin fer af stað um næstu helgi. 9.8.2021 11:30
Ræddu rauða spjaldið hjá Jóa Kalla í gær: „Ég held að hann sé alveg að segja satt“ Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, fékk rautt spjald í fyrri hálfleik þegar hans með í Skagaliðinu unnu gríðarlega mikilvægan sigur í Pepsi Max deildinni í gærkvöldi. Pepsi Max Stúkan ræddi þetta rauða spjald. 9.8.2021 11:01
Hljóp inn á til að húðskamma Carrasco og lét dómara leiksins fá það óþvegið í leikslok Diego Simeone, þjálfari Spánarmeistara Atlético Madríd, verður seint talinn rólegur í skapinu. Hann missti stjórn á skapi sínu er lið hans tapaði 2-1 gegn Feyenoord frá Hollandi um helgina. 9.8.2021 10:31
Guðbjörg leggur hanskana á hilluna Hin margreynda Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ákveðið að leggja markmannshanskana á hilluna. Hún mun þó vera áfram tengd fótbolta en vill ekki gefa upp hvað framtíðin ber í skauti sér. 9.8.2021 09:31
Hefði ekki mátt spila launalaust með Barcelona Lionel Messi hefur yfirgefið spænska stórveldið Barcelona og mun að öllum líkindum semja við franska knattspyrnufélagið París-Saint Germain síðar í dag. Vegna regluverks La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, gátu Börsungar ekki samið við Argentínumanninn á nýjan leik þar sem hann hefði ekki mátt spila launalaust með félaginu. 9.8.2021 08:00
Stuðningsfólk Tottenham klappaði Saka lof í lófa Erkifjendurnir Tottenham Hotspur og Arsenal mættust í vináttuleik í gær. Stuðningsfólk beggja liða klappaði Bukayo Saka lof í lófa er hann kom inn af varamannabekk Arsenal eftir rúmlega klukkutíma leik. 9.8.2021 07:31
Klopp útilokar ekki að sækja fleiri leikmenn: „Ánægður með hópinn“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir ekki útilokað að liðið muni versla nýjan leikmann áður en lokað verður fyrir félagaskipti í haust. 9.8.2021 07:00
PSG býður Messi tveggja ára samning Lionel Messi er við það að ganga til liðs við Frakklandsmeistara PSG eftir að hafa kvatt Barcelona í morgun. 8.8.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - HK 4-1 | Skagamenn galopnuðu fallbaráttuna með stórsigri Skagamenn rúlluðu yfir HK-inga í uppgjöri botnliðanna í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. 8.8.2021 22:28
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fylkir 1-1 | Sæst á jafnan hlut í Keflavík Fylkir og Keflavík skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í fótbolta í kvöld. 8.8.2021 22:26
Jóhannes Karl: Við ætlum okkur ekki að falla Skagamenn fengu lið HK í heimsókn á Akranes í kvöld. Leikurinn var sannkallaður sex stiga leikur í baráttunni um áframhaldandi sæti í Pepsi-Max deild karla að ári. 8.8.2021 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 1-1 | KR og FH skildu jöfn að Meistaravöllum KR og FH skildu jöfn í 16.umferð Pepsi Max deildar karla í kvöld. 8.8.2021 22:11
„Ég sprakk í fyrri hálfleik“ Ragnar Sigurðsson spilaði í kvöld sinn fyrsta leik í efstu deild á Íslandi í 15 ár. 8.8.2021 22:06
Börsungar rúlluðu yfir Juventus í síðasta leik undirbúningstímabilsins Dramatískum degi í Barcelona lauk með æfingaleik Barcelona og Juventus á Johan Cruyff leikvangnum í Barcelona. 8.8.2021 21:45
Umfjöllun: Leiknir - Valur 1-0 | Nýliðarnir skelltu meisturunum Ótrúleg úrslit litu dagsins ljós í Efra Breiðholti í dag þegar Leiknismenn lögðu Val að velli. 8.8.2021 21:18
„Var farinn að hugsa um að kæla hvítvínið og opna það með Pepsi Max mörkunum í kvöld“ Víkingar misstu frá sér tvö stig í lokin þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við KA í 16.umferð Pepsi Max deildarinnar í fótbolta í dag. 8.8.2021 20:17
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 2-2 | Stál í stál í Víkinni KA og Víkingur skildu jöfn í fjögurra marka leik í Pepsi Max deildinni. 8.8.2021 20:07
„Vitum að þetta er ekkert búið“ Daníel Finns Matthíasson átti flottan leik fyrir Leikni þegar þeir gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Vals 8.8.2021 19:50