Fleiri fréttir „Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00 Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00 Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29 Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. 10.4.2022 22:25 Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. 10.4.2022 21:31 Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44 Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25 Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41 Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30 England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22 Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45 „Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18 Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10.4.2022 12:31 „Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10.4.2022 12:16 Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10.4.2022 11:30 Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10.4.2022 10:30 Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10.4.2022 09:00 „Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00 Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31 Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01 Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00 Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32 Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02 Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02 Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45 „Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12 Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31 Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01 „Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16 Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45 Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00 Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30 Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01 Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53 Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04 Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37 Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56 Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01 Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30 KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50 „Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. 8.4.2022 15:25 Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. 8.4.2022 15:09 Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. 8.4.2022 14:30 Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
„Þakklát fyrir öll tækifæri sem ég hef fengið“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir stóð á milli stangana þegar Ísland vann 0-5 sigur á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. Ísland mætir Tékklandi í Teplice á morgun í afar mikilvægum leik. 11.4.2022 08:00
Klopp: Þetta var eins og boxbardagi Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, naut þess að fylgjast með þeim fótbolta sem boðið var upp á Etihad-vellinum í gær í 2-2 jafntefli Manchester City og Liverpool. 11.4.2022 07:00
Arnar Gunnlaugs: Engin almennileg færi sem Blikar fengu eftir að við urðum færri Víkingar eru Meistarar Meistaranna eftir 1-0 sigur á Breiðablik í Víkinni í kvöld. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, var ánægður með sigurinn. 10.4.2022 23:57
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur 1-0 Breiðablik | Víkingar eru meistarar meistaranna Víkingar frá Reykjavík fengu Breiðablik í heimsókn í Fossvoginn í kvöld þegar leikið var í Meistarakeppni KSÍ. Víkingar eru ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar svo Breiðablik spilaði leikinn gegn þeim sem liðið úr 2.sætinu í Pepsi Max deildinni í fyrra. Víkingur vann 1-0 sigur og eru því meistarar meistaranna. 10.4.2022 23:29
Milan misstígur sig í toppbaráttunni Topplið AC Milan heimsótti Torino í leik sem Mílanó menn urðu að vinna til að halda sér í bílstjórasætinu í baráttunni um Ítalíumeistaratitilinn. Leikurinn í kvöld gæti skemmt þær vonir þar sem Milan tókst ekki að skora og leiknum lauk með 0-0 jafntefli. 10.4.2022 22:25
Barcelona upp í annað sætið í spænsku deildinni Luuk de Jong var hetja Barcelona þegar hann skoraði sigurmark liðsins á 92. mínútu í 2-3 sigri Barcelona á Levante í spænsku úrvalsdeildinni, LaLiga. 10.4.2022 21:31
Patrik Gunnarsson hélt hreinu gegn Aalesund Patrik Gunnarsson spilaði allan leikinn í marki Viking í 1-0 sigri í lokaleik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 20:44
Engar íslenskar mínútur hjá FCK | Willum Þór skoraði mark í sigri BATE Willum Þór Willumsson, Ari Freyr Skúlason og Stefán Teitur Þórðarson voru allir í byrjunarliði sinna liða í dag. Enginn Íslendingur spilaði í sigri FC Kaupmannahöfn á Midtjylland. 10.4.2022 19:25
Viðar tryggði Vålerenga sigur Allir íslensku leikmenn norsku deildarinnar, að Ara Leifs fráskyldum, fengu mínútur í leikjum sinna liða í dag. Viðar Örn Kjartansson var á skotskónum. 10.4.2022 18:41
Titilbaráttan áfram galopin eftir stórmeistara jafntefli Manchester City og Liverpool skiptu með sér stigunum eftir 2-2 jafntefli í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 10.4.2022 17:30
England: Róðurinn þyngist enn hjá Burnley Þremur leikjum er lokið í ensku úrvalsdeildinni í dag og var nokkuð um óvænt úrslit. Norwich City tókst að vinna sigur, West Ham tapaði og Leicester nældi sér í þrjú stig. 10.4.2022 15:22
Ítalía: Napoli mistókst að komast á toppinn Fjórum leikjum er lokið í ítölsku úrvalsdeildinni, Serie A, en leikið var í dag. Óvænt úrslit litu dagsins ljós þegar að Fiorentina gerði sér lítið fyrir og vann Napoli á útivelli. 10.4.2022 14:45
„Þær gætu tekið smá áhættu“ Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska fótboltalandsliðsins, hlakkar til leiksins mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. 10.4.2022 14:18
Dagný: Væri ótrúlega gaman að ná Fríðu og skora fjörutíu landsliðsmörk Dagný Brynjarsdóttir lék landsleikur númer hundrað þegar Ísland vann stórsigur á Hvíta-Rússlandi, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún hélt upp á áfangann með því að skora. 10.4.2022 12:31
„Vonast auðvitað til að fá einhverjar mínútur“ Selma Sól Magnúsdóttir er gíruð fyrir leikinn stóra gegn Tékklandi í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum færist íslenska fótboltalandsliðið nær því markmiði sínu að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót. 10.4.2022 12:16
Rifjar upp gamla bakvarðatakta: „Þarf að aflæra vörnina“ Sif Atladóttir spilaði sem hægri bakvörður í leiknum gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM á fimmtudaginn. Undanfarin ár hefur hún spilað sem miðvörður og hefur því þurft að læra bakvarðartökin á ný. 10.4.2022 11:30
Finnur fyrir auknu trausti: „Steini þekkir mig sem leikmann og veit hvað ég get gert“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir var nokkuð róleg við markaskorun í upphafi landsliðsferilsins en hefur skorað sex mörk fyrir landsliðið síðasta eina og hálfa árið. Eitt þeirra kom í 0-5 útisigrinum á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM á fimmtudaginn. 10.4.2022 10:30
Var tuttugu mínútum frá því að spila hundraðasta landsleikinn í nýjum skóm Dagný Brynjarsdóttir lék sinn hundraðasta landsleik þegar Ísland rúllaði yfir Hvíta-Rússland, 0-5, í undankeppni HM á fimmtudaginn. Hún bjóst ekki endilega við að ná þessum áfanga og litlu munaði að hún þyrfti að spila tímamótaleikinn í nýjum takkaskóm. 10.4.2022 09:00
„Það eru engin leyndarmál í þessu“ Sif Atladóttir, aldursforseti íslenska fótboltalandsliðsins, á von á erfiðum leik gegn Tékkum í undankeppni HM á þriðjudaginn. Með sigri í honum komast Íslendingar á topp C-riðils undankeppninnar. 10.4.2022 08:00
Sjáðu markið | Markvörður á Ítalíu skoraði frá sínum eigin vítateig Riccardo Gagno, markvörður Modena, skoraði sigurmark með spyrnu rétt fyrir utan eigin vítateig á 91. mínútu í 2-1 sigri Modena á Imolese í ítölsku C-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 23:31
Vlahovic tryggði Juventus þrjú stig Juventus styrkti stöðu sína í fjórða sæti ítölsku seríu A deildinni með 1-2 útisigri á Cagliari í kvöld. 9.4.2022 21:01
Real Madríd með aðra hönd á Spánarmeistaratitlinum Real Madrid vann í kvöld 2-0 sigur á Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, LaLiga. 9.4.2022 21:00
Þórir fleytir Lecce á top Seríu B Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce í 1-0 sigri liðsins á SPAL í ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. 9.4.2022 20:32
Tottenham færist nær Meistaradeild | Leeds færist fjær fallsæti Tottenham vann öflugan 0-4 sigur á Aston Villa á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag en á sama tíma rúllaði Leeds yfir Watford á Vicarage Road, 0-3. 9.4.2022 20:02
Valgeir og Jón Daði í byrjunarliðunum | Alfreð allan tíman á bekknum Valgeir Lunddal Friðriksson og Jón Daði Böðvarsson fengu mínútur í leik sinna liða í dag en Alferð Finnbogason kom ekkert við sögu gegn toppliði Bayern Munchen. 9.4.2022 18:02
Inter heldur pressu á Milan og Napoli Ivan Perisic var maður leiksins þegar hann lagði upp bæði mörk Inter gegn Verona í ítölsku seríu A deildinni í dag, lokatölur 2-0. 9.4.2022 17:45
„Ætlum að ná í þessi þrjú stig“ Berglind Björg Þorvaldsdóttir segir að íslenska fótboltalandsliðið sé ánægt með hvernig það spilaði í 0-5 sigrinum á Hvíta-Rússlandi á fimmtudaginn. Á þriðjudaginn mætir Ísland svo Tékklandi í afar mikilvægum leik í undankeppni HM. 9.4.2022 17:12
Chelsea skoraði sex gegn Southampton Chelsea var búið að tapa tveimur leikjum síðustu sex daga með markatölunni 7-2 en svöruðu heldur betur fyrir það í dag með því að gjörsigra Southampton 0-6 á St. Mary‘s vellinum. 9.4.2022 16:31
Aftur tapar Arsenal Baráttan um fjórða sætið í ensku úrvalsdeildinni er galopin eftir að Brighton gerði sér lítið fyrir og sigraði Arsenal á Emirates vellinum í dag, 1-2. 9.4.2022 16:01
„Leikur sem getur sett okkur í lykilstöðu fyrir haustið“ Agla María Albertsdóttir segir að íslenska kvennalandsliðið gangi sátt frá borði eftir 0-5 sigurinn á Hvíta-Rússlandi í undankeppni HM í fyrradag. 9.4.2022 15:16
Rangnick: Hefðum átt að skapa meira Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum niðurlútur eftir erfitt tap sinna manna gegn Everton í hádeginu í dag. 9.4.2022 14:45
Þórir skoraði sigurmark Lecce sem skellti sér á toppinn Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Jóhann Helgason skoraði sigurmark Lecce gegn Spal í ítölsku B deildinni, Serie B, í dag. Þetta var jafnframt fyrsta mark hans fyrir félagið. 9.4.2022 14:00
Frábær sigur Everton á Manchester United Everton vann gríðarlega mikilvægan sigur gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í dag á heimavelli. Lokatölur í leiknum urðu 1-0 fyrir heimamenn sem eru eftir sigurinn fjórum stigum frá fallsæti. 9.4.2022 13:30
Bayern sleppur við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með of marga leikmenn Þýsku meistararnir í Bayern München sleppa við refsingu þrátt fyrir að hafa verið með 12 leikmenn inni á vellinum um stund í 4-1 sigri liðsins gegn Freiburg síðastliðinn laugardag. 9.4.2022 08:01
Afturelding og Grindavík með stórsigra í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferð Mjólkurbikars karla er farin af stað og í kvöld voru leiknir ellefu leikir. Afturelding vann 5-0 sigur gegn Ými og Grindvíkingar unnu 6-0 sigur gegn Elliða. 8.4.2022 21:53
Chris Wood tryggði Newcastle sigur gegn Úlfunum Chris Wood skoraði eina mark leiksins er Newcastle vann 1-0 sigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 21:04
Risasigur lyfti Hollendingum á topp íslenska riðilsins Hollenska kvennalandsliðið í fótbolta vann vægast sagt sannfærandi 12-0 sigur er liðið tók á móti Kýpur í C-riðli okkar Íslendinga í undankeppni HM sem fram fer á næsta ári. 8.4.2022 20:37
Kristian bjargaði stigi fyrir Jong Ajax Kristian Hlynsson skoraði jöfnunarmark Jong Ajax er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Roda í hollensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 8.4.2022 19:56
Alfons og félagar í flokk með Real Madríd Landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted og liðsfélagar hans í norska meistaraliðinu Bodø/Glimt gerðu José Mourinho og lærisveinum hans í Róma enn einn grikkinn í gær er liðin mættust í 8-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu. 8.4.2022 17:01
Brassar vongóðir um að landa Guardiola og myndu borga svimandi há laun Forráðamenn brasilíska knattspyrnusambandsins eru vongóðir um að Pep Guardiola verði næsti landsliðsþjálfari Brasilíu, þegar valdatíma Tite lýkur eftir HM í lok þessa árs. 8.4.2022 16:30
KSÍ vill ræða við stjórnvöld án tafar: „Óviðunandi fyrir íslenska þjóð“ Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur sent frá sér ályktun vegna umræðu um nýjan þjóðarleikvang í knattspyrn. Hún segir óviðunandi fyrir íslenska þjóð að raunveruleg hætta sé á að Ísland megi ekki spila heimaleiki á Íslandi. 8.4.2022 15:50
„Voða sáttur með þig núna?“ Það eru ekki nema tíu dagar þar til að boltinn byrjar að rúlla í Bestu deild karla í fótbolta og áður en að því kemur mætast bestu lið síðustu leiktíðar, Víkingur R. og Breiðablik, í Meistarakeppni KSÍ á sunnudag. 8.4.2022 15:25
Hannes fer upp um deild í þýska fótboltanum Hannes Þ. Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska knattspyrnuliðsins Wacker frá Burghausen og mun taka við þjálfun liðsins í sumar. 8.4.2022 15:09
Aðstoðarmaður Mourinhos kærður vegna kverkataks í göngunum Forráðamenn norska knattspyrnufélagsins Bodö/Glimt hafa nú ákveðið að kæra Nuno Santos, markmannsþjálfara Roma, vegna árásar á Kjetil Knutsen, þjálfara norska liðsins, eftir 2-1 tap Roma í Noregi í gærkvöld. Atvikið náðist á myndband. 8.4.2022 14:30
Þriggja ára bann fyrir niðrandi orð um samkynhneigða Ungur stuðningsmaður Arsenal fær ekki að stíga fæti inn á knattspyrnuleikvang næstu þrjú árin eftir að hafa kallað niðrandi orð um samkynhneigða er Arsenal heimsótti Brighton & Hove Albion í október á síðasta ári. 8.4.2022 11:30