Fleiri fréttir Erik ten Hag: „Spiluðum á barnalegan hátt" Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að ekki væri hægt að skella skuldinni á tapi liðsins gegn Brentford í dag á taktískt upplegg sitt í leiknum. 13.8.2022 20:51 Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 20:01 Tindastóll andar ofan í hálsmál HK Tindastóll og Víkingur mættust í miklum markaleik í Lengjudeild kvenna í fótbolta á Sauðárkróki í kvöld. 13.8.2022 19:33 AC Milan hóf titilvörninina vel AC Milan varð ítalskur meistari í fótbolta karla á síðasta tímabili hóf titilvörn sína þegar liðið fékk Udinese í heimsókn í fyrstu umferð deildarinnar. 13.8.2022 19:08 Martröð Erik ten Hag heldur áfram Manchester United beið afhroð þegar liðið sótti Brentford heim á Gtech Community-leikvangnum í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:26 Aron spilaði allan tímann í markalausum leik Sirius gerði markalaust jafntefli við Helsingborg þegar liðin leiddu saman hesta sína í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:25 Jón Daði kom inná í jafntefli Jón Daði Böðvarsson spilaði um það bil hálftíma þegar lið hans, Bolton Wanderers, gerði markalaust jafntefli við Port Vale í ensku C-deildinni í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:02 Berglind Björg leysti Svövu Rós af hólmi í hálfleik Brann gerði 1-1 jafntefli við Stabæk þegar liðin áttus við í 17. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 13.8.2022 17:50 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. 13.8.2022 16:52 Fylkir stefnir hraðbyri að sæti í efstu deild Fylkir er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í efstu deild karla í fótbolta. Fylkismenn höfðu betur gegn Vestra með einu marki gegn engu í 16. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 13.8.2022 16:51 „Héldum of lítið í boltann og úr varð óþarflega mikil spenna“ Ásmundur Arnarson, þjálfari Breiðabliks, var eðlilega kátur í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkubikars kvenna með 0-2 útisigri gegn Selfyssingum á Jáverk-velinum á Selfossi í dag. 13.8.2022 16:23 Haaland ekki á meðal markaskorara er City skoraði fjögur Manchester City átti ekki í vandræðum með nýliða Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en City vann mjög sannfærandi 4-0 sigur. 13.8.2022 16:15 Þrjú jafntefli í þremur leikjum í enska Southampton og Leeds gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan bæði Wolves og Fulham ásamt Brighton og Newcastle, gerðu markalaus jafntefli. 13.8.2022 16:10 Jesus allt í öllu í sigri Arsenal á Leicester Gabriel Jesus kom sá og sigraði þegar hann skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í 4-2 sigri Arsenal gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.8.2022 16:05 Brynjar Björn forðast fallsvæðið Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag. 13.8.2022 15:00 Gerrard hafði betur gegn Lampard Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, er kominn með liðið sitt aftur á sigurbraut eftir að Villa tapaði gegn nýliðum Bournemouth í fyrstu umferð. Í dag hafði Gerrard og hans menn betur gegn lærisveinum Frank Lampard í Everton með 2-1 sigri. 13.8.2022 13:45 Fjórum leikmönnum Tottenham bannað að æfa með félaginu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham hefur bannað Harry Winks, Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso og Sergio Reguilón að æfa með aðalliðinu. 13.8.2022 12:00 Bréf frá Láru: Að losna úr viðjum matarfíknar Lára Kristín Pedersen er þrefaldur Íslandsmeistari í fótbolta, tvöfaldur bikarmeistari, hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki í efstu deild, fyrir íslenska landsliðið og sem atvinnumaður erlendis. Allt meðfram því að glíma við matarfíkn. Í bókinni Veran í moldinni: Hugarheimur matarfíkils í leit að bata segir þessi 28 ára Mosfellingur frá baráttu sinni við þennan sjúkdóm sem er svo mörgum hulinn; leitinni að lausn, risum og föllum, skömminni sem er fylgifiskur fíknarinnar og leiðinni til bata. 13.8.2022 10:00 Arsenal ekki hætt á markaðinum | Tilboð í Tielemans í bígerð Arsenal er ekki hætt að versla inn leikmenn í félagaskiptaglugganum en félagið er sagt vera að undirbúa tilboð í Youri Tielemans, miðjumann Leicester City. 13.8.2022 09:31 „Þetta árið eru þeir að hafa einhverjar 160 milljónir fyrir þátttöku í Evrópukeppni“ Góður árangur íslensku liðanna á Evrópumótunum í fótbolta í sumar hefur verulega þýðingu, ekki síst fjárhagslega, segir formaður FH, Viðar Halldórsson, sem á sæti í nefnd knattspyrnusambands Evrópu sem skipuleggur keppnina. 13.8.2022 09:00 Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. 13.8.2022 08:00 „Naut þess mikið að vinna með Aubameyang hjá Dortmund“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segist alltaf hafa átt náið samband við framherjann Pierre-Emerick Aubameyang eftir að hafa unnið með honum hjá Dortmund. 13.8.2022 07:01 Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12.8.2022 23:30 Barcelona skráir fjóra nýja leikmenn í tæka tíð Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn í tæka tíð fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni þegar Barcelona tekur á móti Rayo Vallecano á morgun. 12.8.2022 23:01 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-3| Valur í bikarúrslit eftir að hafa afgreitt Stjörnuna í fyrri hálfleik Valur tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikars-kvenna með auðveldum 1-3 sigri á Stjörnunni. Heimakonur voru sjálfum sér verstar í fyrri hálfleik og Valur gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum og leikurinn gott sem búinn í hálfleik. Jasmín Erla skoraði sárabótamark en nær komst Stjarnan ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 12.8.2022 22:20 Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. 12.8.2022 21:16 Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. 12.8.2022 21:04 Ungu varamennirnir snéru taflinu við fyrir Dortmund Borussia Dortmund vann 1-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það voru varamennirnir Jamie Bynoe-Gittens og Youssoufa Moukoko sem snéru taflinu við fyrir gestina. 12.8.2022 20:23 FH styrkti stöðu sína á toppnum FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann góðan 1-0 heimasigur gegn Augnabliki. 12.8.2022 19:53 Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. 12.8.2022 19:30 Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Noregi | Aron skoraði í dramatískum Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norska og danska boltanum í kvöld og unnu þau öll örugga sigra. 12.8.2022 18:57 Kristófer og félagar enn með fullt hús stiga Kristófer Ingi Kristinsson og félagar hans í SønderjyskE eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni eftir öruggan 0-3 útisigur gegn Hobro í kvöld. 12.8.2022 18:24 Íslendingalið Kristianstad vann sinn áttunda sigur í röð Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur, vann sinn áttunda deildarsigur í röð er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0. 12.8.2022 17:55 „Ég held bara að ég hafi aldrei verið jafn spenntur fyrir tímabili og núna“ „Það er ótrúlegt hvað Mourinho hefur stuðningsmenn í lófa sér,“ segir Björn Már Ólafsson í þættinum Punktur og basta, sem er nýr hlaðvarpsþáttur um ítalska fótboltann. Rómverjar voru á meðal umræðuefna fyrsta þáttar. 12.8.2022 16:45 Sveinn svarar Arnari: „Alrangt að ég hafi á nokkurn hátt verið að strá salti í sár“ Sveinn Arnarsson, fjórði dómari í leik KA og KR í Bestu deild karla á dögunum, hefur svarað ummælum Arnars Grétarssonar, sem sá síðarnefndi lét falla í Þungavigtinni í dag. 12.8.2022 15:54 Lennon nú aðeins fimm mörkum frá markameti bikarkeppninnar Steven Lennon skoraði þrjú mörk fyrir FH-inga í 4-2 sigri á Kórdrengjum í átta liða úrslitum Mjólkursbikars karla í gærkvöldi og stók stórt stökk á listanum yfir þá markahæstu í sögu bikarsins. 12.8.2022 15:00 Þriðja sinn sem sami þjálfari er rekinn rétt fyrir HM Vahid Halilhodzic var látinn fara í gær sem landsliðsþjálfari Marokkó en aðeins þrír mánuðir eru í að landsliðið spilar á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.8.2022 14:31 Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. 12.8.2022 13:30 Punktur og basta - nýtt hlaðvarp um ítalska boltann Punktur og basta er nýtt hlaðvarp þar sem fjallað er um ítölsku úrvalsdeildina. Fyrsti þátturinn er kominn inn á Vísi. 12.8.2022 13:01 Blikar og Víkingar rökuðu inn milljónum í Evrópu Góður árangur Víkings og Breiðabliks í Evrópukeppnum í ár skilaði sér á bankabók félaganna. Víkingar sönkuðu að sér yfir milljón evra. 12.8.2022 12:30 Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. 12.8.2022 12:01 Arnar rak fjórða dómarann út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir leik Arnar Grétarsson, þjálfari KA, segist hafa farið langt yfir strikið í mótmælum sínum í leiknum gegn KR í Bestu deild karla. Hann vísaði fjórða dómara leiksins út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir. 12.8.2022 11:16 Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. 12.8.2022 10:31 Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12.8.2022 10:00 Knattspyrnukona úr Aftureldingu komst á samning í fjölbragðaglímu WWE Bandaríska knattspyrnukonan Jade Gentile skiptir úr Bestu deildar liði Aftureldingu yfir í fjölbragðaglímu hjá WWE samtökunum. 12.8.2022 09:01 Sjá næstu 50 fréttir
Erik ten Hag: „Spiluðum á barnalegan hátt" Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að ekki væri hægt að skella skuldinni á tapi liðsins gegn Brentford í dag á taktískt upplegg sitt í leiknum. 13.8.2022 20:51
Elías Már skoraði markið sem skildi liðin að Elías Már Ómarsson skoraði sigurmark Nimes Olympique þegar liðið mætti Rodez í þriðju umferð frönsku B-deildarinnar í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 20:01
Tindastóll andar ofan í hálsmál HK Tindastóll og Víkingur mættust í miklum markaleik í Lengjudeild kvenna í fótbolta á Sauðárkróki í kvöld. 13.8.2022 19:33
AC Milan hóf titilvörninina vel AC Milan varð ítalskur meistari í fótbolta karla á síðasta tímabili hóf titilvörn sína þegar liðið fékk Udinese í heimsókn í fyrstu umferð deildarinnar. 13.8.2022 19:08
Martröð Erik ten Hag heldur áfram Manchester United beið afhroð þegar liðið sótti Brentford heim á Gtech Community-leikvangnum í annarri umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:26
Aron spilaði allan tímann í markalausum leik Sirius gerði markalaust jafntefli við Helsingborg þegar liðin leiddu saman hesta sína í sænsku efstu deildinni í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:25
Jón Daði kom inná í jafntefli Jón Daði Böðvarsson spilaði um það bil hálftíma þegar lið hans, Bolton Wanderers, gerði markalaust jafntefli við Port Vale í ensku C-deildinni í fótbolta karla í dag. 13.8.2022 18:02
Berglind Björg leysti Svövu Rós af hólmi í hálfleik Brann gerði 1-1 jafntefli við Stabæk þegar liðin áttus við í 17. umferð norsku efstu deildarinnar í fótbolta kvenna í dag. 13.8.2022 17:50
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Breiðablik 0-2 | Blikar í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sigur í Mjólkurbænum Breiðablik er á leið í úrslit Mjólkurbikars kvenna eftir 0-2 útisigur gegn Selfyssingum. Blikar eru ríkjandi bikarmeistarar og munu freista þess að verja titilinn gegn Valskonum á Laugardalsvelli. 13.8.2022 16:52
Fylkir stefnir hraðbyri að sæti í efstu deild Fylkir er á góðri leið með að endurheimta sæti sitt í efstu deild karla í fótbolta. Fylkismenn höfðu betur gegn Vestra með einu marki gegn engu í 16. umferð Lengjudeildarinnar í dag. 13.8.2022 16:51
„Héldum of lítið í boltann og úr varð óþarflega mikil spenna“ Ásmundur Arnarson, þjálfari Breiðabliks, var eðlilega kátur í leikslok eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkubikars kvenna með 0-2 útisigri gegn Selfyssingum á Jáverk-velinum á Selfossi í dag. 13.8.2022 16:23
Haaland ekki á meðal markaskorara er City skoraði fjögur Manchester City átti ekki í vandræðum með nýliða Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en City vann mjög sannfærandi 4-0 sigur. 13.8.2022 16:15
Þrjú jafntefli í þremur leikjum í enska Southampton og Leeds gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í dag á meðan bæði Wolves og Fulham ásamt Brighton og Newcastle, gerðu markalaus jafntefli. 13.8.2022 16:10
Jesus allt í öllu í sigri Arsenal á Leicester Gabriel Jesus kom sá og sigraði þegar hann skoraði tvö mörk og lagði upp önnur tvö í 4-2 sigri Arsenal gegn Leicester í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.8.2022 16:05
Brynjar Björn forðast fallsvæðið Brynjar Björn Gunnarsson, knattspyrnustjóri Örgryte, stýrði liði sínu til mikilvægs 1-2 útisigurs í fallbaráttuslag gegn Dalkurd í næst efstu deild í Svíþjóð í dag. 13.8.2022 15:00
Gerrard hafði betur gegn Lampard Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, er kominn með liðið sitt aftur á sigurbraut eftir að Villa tapaði gegn nýliðum Bournemouth í fyrstu umferð. Í dag hafði Gerrard og hans menn betur gegn lærisveinum Frank Lampard í Everton með 2-1 sigri. 13.8.2022 13:45
Fjórum leikmönnum Tottenham bannað að æfa með félaginu Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham hefur bannað Harry Winks, Tanguy Ndombele, Giovani Lo Celso og Sergio Reguilón að æfa með aðalliðinu. 13.8.2022 12:00
Bréf frá Láru: Að losna úr viðjum matarfíknar Lára Kristín Pedersen er þrefaldur Íslandsmeistari í fótbolta, tvöfaldur bikarmeistari, hefur leikið tæplega tvö hundruð leiki í efstu deild, fyrir íslenska landsliðið og sem atvinnumaður erlendis. Allt meðfram því að glíma við matarfíkn. Í bókinni Veran í moldinni: Hugarheimur matarfíkils í leit að bata segir þessi 28 ára Mosfellingur frá baráttu sinni við þennan sjúkdóm sem er svo mörgum hulinn; leitinni að lausn, risum og föllum, skömminni sem er fylgifiskur fíknarinnar og leiðinni til bata. 13.8.2022 10:00
Arsenal ekki hætt á markaðinum | Tilboð í Tielemans í bígerð Arsenal er ekki hætt að versla inn leikmenn í félagaskiptaglugganum en félagið er sagt vera að undirbúa tilboð í Youri Tielemans, miðjumann Leicester City. 13.8.2022 09:31
„Þetta árið eru þeir að hafa einhverjar 160 milljónir fyrir þátttöku í Evrópukeppni“ Góður árangur íslensku liðanna á Evrópumótunum í fótbolta í sumar hefur verulega þýðingu, ekki síst fjárhagslega, segir formaður FH, Viðar Halldórsson, sem á sæti í nefnd knattspyrnusambands Evrópu sem skipuleggur keppnina. 13.8.2022 09:00
Benzema, Courtois og De Bruyne tilnefndir sem leikmenn ársins hjá UEFA Evrópska knattspyrnusambandið UEFA birti í gær hvaða þrír leikmenn eiga möguleika á því að vera valdir knattspyrnumaður ársins hjá sambandinu. 13.8.2022 08:00
„Naut þess mikið að vinna með Aubameyang hjá Dortmund“ Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, segist alltaf hafa átt náið samband við framherjann Pierre-Emerick Aubameyang eftir að hafa unnið með honum hjá Dortmund. 13.8.2022 07:01
Enginn Messi á Ballon d'Or listanum í fyrsta skipti síðan 2005 Fyrr í kvöld var birtur listinn yfir þá þrjátíu leikmenn sem koma til greina til að vinna Gullknöttinn, Ballon d'Or. Í fyrsta skipt í 17 ár er nafn Lionel Messi hvergi sjáanlegt. 12.8.2022 23:30
Barcelona skráir fjóra nýja leikmenn í tæka tíð Barcelona náði að skrá fjóra nýja leikmenn í tæka tíð fyrir fyrsta leik liðsins í spænsku úrvalsdeildinni þegar Barcelona tekur á móti Rayo Vallecano á morgun. 12.8.2022 23:01
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 1-3| Valur í bikarúrslit eftir að hafa afgreitt Stjörnuna í fyrri hálfleik Valur tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikars-kvenna með auðveldum 1-3 sigri á Stjörnunni. Heimakonur voru sjálfum sér verstar í fyrri hálfleik og Valur gekk á lagið sem skilaði þremur mörkum og leikurinn gott sem búinn í hálfleik. Jasmín Erla skoraði sárabótamark en nær komst Stjarnan ekki. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 12.8.2022 22:20
Fjölnir vann stórsigur og Grótta kom til baka Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í fótbolta í kvöld þegar Fjölnir vann öruggan 1-4 útisigur gegn KV og Grótta vann 4-2 sigur gegn Aftureldingu. 12.8.2022 21:16
Dönsku meistararnir fara illa af stað Hákon Arnar Haraldsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og félagar þeirra í danska meistaraliðinu FCK máttu þola 1-3 tap er liðið tók á móti Randers í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap liðsins í upphafi tímabils. 12.8.2022 21:04
Ungu varamennirnir snéru taflinu við fyrir Dortmund Borussia Dortmund vann 1-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það voru varamennirnir Jamie Bynoe-Gittens og Youssoufa Moukoko sem snéru taflinu við fyrir gestina. 12.8.2022 20:23
FH styrkti stöðu sína á toppnum FH-ingar styrktu stöðu sína á toppi Lengjudeildar kvenna í knattspyrnu er liðið vann góðan 1-0 heimasigur gegn Augnabliki. 12.8.2022 19:53
Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. 12.8.2022 19:30
Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Noregi | Aron skoraði í dramatískum Íslendingaslag Þrjú Íslendingalið voru í eldlínunni í norska og danska boltanum í kvöld og unnu þau öll örugga sigra. 12.8.2022 18:57
Kristófer og félagar enn með fullt hús stiga Kristófer Ingi Kristinsson og félagar hans í SønderjyskE eru enn með fullt hús stiga í dönsku B-deildinni eftir öruggan 0-3 útisigur gegn Hobro í kvöld. 12.8.2022 18:24
Íslendingalið Kristianstad vann sinn áttunda sigur í röð Íslendingalið Kristianstad, undir stjórn Elísabetu Gunnarsdóttur, vann sinn áttunda deildarsigur í röð er liðið tók á móti Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0. 12.8.2022 17:55
„Ég held bara að ég hafi aldrei verið jafn spenntur fyrir tímabili og núna“ „Það er ótrúlegt hvað Mourinho hefur stuðningsmenn í lófa sér,“ segir Björn Már Ólafsson í þættinum Punktur og basta, sem er nýr hlaðvarpsþáttur um ítalska fótboltann. Rómverjar voru á meðal umræðuefna fyrsta þáttar. 12.8.2022 16:45
Sveinn svarar Arnari: „Alrangt að ég hafi á nokkurn hátt verið að strá salti í sár“ Sveinn Arnarsson, fjórði dómari í leik KA og KR í Bestu deild karla á dögunum, hefur svarað ummælum Arnars Grétarssonar, sem sá síðarnefndi lét falla í Þungavigtinni í dag. 12.8.2022 15:54
Lennon nú aðeins fimm mörkum frá markameti bikarkeppninnar Steven Lennon skoraði þrjú mörk fyrir FH-inga í 4-2 sigri á Kórdrengjum í átta liða úrslitum Mjólkursbikars karla í gærkvöldi og stók stórt stökk á listanum yfir þá markahæstu í sögu bikarsins. 12.8.2022 15:00
Þriðja sinn sem sami þjálfari er rekinn rétt fyrir HM Vahid Halilhodzic var látinn fara í gær sem landsliðsþjálfari Marokkó en aðeins þrír mánuðir eru í að landsliðið spilar á heimsmeistaramótinu í Katar. 12.8.2022 14:31
Karólína Lea og Sveindís Jane báðar meðal fimm bestu í sinni stöðu á EM Tveir af yngstu leikmönnum íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru meðal þeirra sem stóðu sig best í sinni leikstöðu á nýloknu EM í Emglandi. 12.8.2022 13:30
Punktur og basta - nýtt hlaðvarp um ítalska boltann Punktur og basta er nýtt hlaðvarp þar sem fjallað er um ítölsku úrvalsdeildina. Fyrsti þátturinn er kominn inn á Vísi. 12.8.2022 13:01
Blikar og Víkingar rökuðu inn milljónum í Evrópu Góður árangur Víkings og Breiðabliks í Evrópukeppnum í ár skilaði sér á bankabók félaganna. Víkingar sönkuðu að sér yfir milljón evra. 12.8.2022 12:30
Segist hafa orðið fyrir rasisma á Selfossi: „Ef hann drepst er fullt af Pólverjum sem geta komið í staðinn fyrir hann“ Pólski fótboltamaðurinn Chris Jastrzembski segist hafa yfirgefið Selfoss vegna kynþáttafordóma. Hann ræður öðrum pólskum leikmönnum frá því að spila á Íslandi. 12.8.2022 12:01
Arnar rak fjórða dómarann út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir leik Arnar Grétarsson, þjálfari KA, segist hafa farið langt yfir strikið í mótmælum sínum í leiknum gegn KR í Bestu deild karla. Hann vísaði fjórða dómara leiksins út af skrifstofu í KA-heimilinu daginn eftir. 12.8.2022 11:16
Dæmdur í leikbann meira en ári eftir að hann hætti í fótbolta Fabio Coentrao, fyrrum leikmaður Real Madrid, vakti athygli fyrir einu og hálfu ári síðan þegar hann hætti í fótbolta og snéri sér að fiskveiðum. Nú er kappinn aftur í fréttum. 12.8.2022 10:31
Utan vallar: Svartnættið í Manchester Það er vissulega aðeins ein umferð búin í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta en stór hópur stuðningsfólks Manchester United hefur þegar gefið upp von. Á meðan ársmiðahafar í Manchester-borg íhuga að labba út af leik Man United og Liverpool íhugar íslenskt stuðningsfólk að finna sér önnur áhugamál. 12.8.2022 10:00
Knattspyrnukona úr Aftureldingu komst á samning í fjölbragðaglímu WWE Bandaríska knattspyrnukonan Jade Gentile skiptir úr Bestu deildar liði Aftureldingu yfir í fjölbragðaglímu hjá WWE samtökunum. 12.8.2022 09:01