Fleiri fréttir Davíð Snær: Var staðráðinn í að koma inn með krafti Daníel Snær Jóhannsson gerði gæfumuninn þegar FH tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Daníel Snær skoraði markið sem skildi liðin að í 2-1 sigri FH auk þess að ná í vítaspyrnu sem fór reyndar forgörðum. 1.9.2022 20:12 Umfjöllun: FH - KA 2-1 | FH kom til baka og tryggði sér farseðilinn í bikarúrslit FH lagði KA að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld. 1.9.2022 18:54 Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. 1.9.2022 18:21 Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1.9.2022 17:31 Arnór skoraði í bikarsigri Norrköping Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Íslendingalið Norrköping tryggði sér áframhaldandi veru í sænsku bikarkeppninni með 0-2 útisigri gegn Taby í dag. 1.9.2022 17:00 „Ótrúlega hungraðar í HM eftir það sem gerðist á EM“ Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur í sumar en hún er klár í slaginn við Hvít-Rússa og Hollendinga í síðustu leikjunum í undankeppni HM í fótbolta. 1.9.2022 15:46 Stúkusætið víkur fyrir heitum potti í Mosfellsbæ Afturelding býður upp á nýjung í íslenskum fótbolta annað kvöld þar sem áhorfendum býðst að horfa á leik liðsins við Fylki í Lengjudeild karla úr heitum potti. Mosfellingar hafa bryddað upp á þó nokkrum nýjungum á áhorfendapöllunum í sumar. 1.9.2022 15:01 „Þykjumst alltaf vera stærstu og bestu stuðningsmenn í heimi“ „Fólk þarf að fara upp úr sófanum og mæta,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, aðspurð hvað þurfi að breytast til að uppselt sé á eins mikilvægan leik og viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM í fótbolta á morgun. 1.9.2022 14:01 Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. 1.9.2022 13:30 Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1.9.2022 12:58 Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi Á morgun mætir Ísland liði Hvíta-Rússlands í mikilvægum leik í undankeppni HM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Í hádeginu fór þar fram blaðamannafundur sem var í beinni útsendingu á Vísi. 1.9.2022 12:35 Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. 1.9.2022 11:18 Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. 1.9.2022 11:01 „Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1.9.2022 10:30 Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. 1.9.2022 10:11 United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1.9.2022 09:31 „Verð ekkert kominn fyrr út á völl þó ég sé leiður eða reiður“ Þrátt fyrir að axlarbrotna er hann fékk tækifæri í byrjunarliði norska stórliðsins Rosenborgar þá er Kristall Máni Ingason nokkuð brattur og segist ekki þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Vísir heyrði í honum hljóðið en meiðslin hefðu vart geta komið á verri tíma. 1.9.2022 09:00 Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. 1.9.2022 08:46 „Ég veit ekki hvenær þessi regla dó“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ánægður með dramatískan 2-1 sigur liðsins á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann setur hins vegar spurningarmerki við það hvernig reglum leiksins er framfylgt. 1.9.2022 08:31 Stelpurnar okkar beint á HM eða í flókið umspil sem teygir sig til Nýja-Sjálands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei komist á HM en það gæti breyst strax næsta þriðjudagskvöld. Ef liðið nær ekki HM-sæti það kvöld bíður þess önnur leið sem gæti orðið hreint ævintýralega löng og flókin, og falið í sér umspilsleiki hinu megin á hnettinum í febrúar. 1.9.2022 08:01 Vísar ummælum Gumma Ben á bug: „Við erum ekki í einhverri pólitík hérna“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, neitar því að einhverjar ástæður aðrar en fótboltalegar liggi að baki þeirri ákvörðun að Kjartan Henry Finnbogason sitji á varamannabekk félagsins. Kjartan er ósáttur við skort sinn á leiktíma að undanförnu. 1.9.2022 07:30 Ronaldo vildi Maguire á bekkinn The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn. 1.9.2022 07:01 Helstu félagaskipti kvöldsins: Dest til AC Milan, Alfreð til Lyngby og Chelsea í leit að leikmönnum Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu knattspyrnudeildum Evrópu lokar á morgun og enn er fjöldi liða í leit að nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá helstu félagaskipti kvöldsins sem og háværustu orðrómana. 31.8.2022 23:30 Bestu mörkin: Geta Dagný, Gunnhildur Yrsa og Sara Björk spilað saman á miðjunni? „Er pláss fyrir þessar þrjár „kanónur“ á miðjunni? Eru þær of líkar eða hvað finnst ykkur,“ spurði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, sérfræðinga sína í síðasta þætti er miðja íslenska landsliðsins var rædd. 31.8.2022 23:01 Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. 31.8.2022 22:45 Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31.8.2022 22:40 Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. 31.8.2022 22:30 Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31.8.2022 22:20 Enginn skoraði fleiri mörk í fyrstu fimm leikjum sínum en Håland Erling Braut Håland skoraði þrennu í stórsigri Englandsmeistara Manchester City á nýliðum Nottingham Forest. Håland hefur nú skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjunum sínum í deildinni en það er met. 31.8.2022 22:00 Öruggt hjá PSG í Toulouse Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.8.2022 21:31 Carvalho tryggði Liverpool sigur með síðustu spyrnu leiksins Liverpool vann hádramatískan sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Liverpool í vil en Newcastle var yfir í hálfleik. 31.8.2022 21:15 Allt jafnt í Lundúnaslagnum West Ham United og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.8.2022 21:05 Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. 31.8.2022 20:55 Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. 31.8.2022 20:45 Martinelli sá til þess að Skytturnar eru enn með fullt hús stiga Gabriel Martinelli skoraði það sem reyndist sigurmark Arsenal er Aston Villa mætti á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 og lærisveinar Mikel Arteta enn með fullt hús stiga. 31.8.2022 20:30 Håland skoraði þrjú í fyrri hálfleik er Man City rótburstaði nýliðana Englandsmeistarar Manchester City rótburstuðu nýliða Nottingham Forest er liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Lokatölur 6-0 eftir að Erling Braut Håland sá til þess að heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 31.8.2022 20:20 „Langar að setja kröfu á Íslendinga að koma og styðja við okkur“ „Jú ég viðurkenni það. Mér líður bara ágætlega,“ sagði landsliðsmarkvörður Íslands og nýkrýndur bikarmeistari Sandra Sigurðardóttir aðspurð hvort henni liði ekki nokkuð vel þessa dagana. Sandra ræddi við fjölmiðla fyrir landsleikina mikilvægu sem fram fara í upphafi septembermánaðar. 31.8.2022 19:15 Tuchel fær sekt fyrir ummæli sín um Taylor Thomas Tuchel, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur verið sektaður um tuttugu þúsund pund fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik sinna manna gegn Tottenham Hotspur á dögunum. 31.8.2022 18:26 Nóg um að vera á skrifstofu Southampton Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. 31.8.2022 17:45 Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. 31.8.2022 17:00 „Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. 31.8.2022 16:31 Yfir 365 milljónir horfðu á stelpurnar okkar og aðrar á EM Meira en tvöfalt fleiri áhorfendur fylgdust með Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar en síðast þegar mótið var haldið, sumarið 2017. 31.8.2022 16:00 Balotelli yfirgefur Birki og félaga Mario Balotelli verður ekki áfram liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann er á leið til Sviss. 31.8.2022 15:31 „Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. 31.8.2022 15:05 Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi. 31.8.2022 14:34 Sjá næstu 50 fréttir
Davíð Snær: Var staðráðinn í að koma inn með krafti Daníel Snær Jóhannsson gerði gæfumuninn þegar FH tryggði sér sæti í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Daníel Snær skoraði markið sem skildi liðin að í 2-1 sigri FH auk þess að ná í vítaspyrnu sem fór reyndar forgörðum. 1.9.2022 20:12
Umfjöllun: FH - KA 2-1 | FH kom til baka og tryggði sér farseðilinn í bikarúrslit FH lagði KA að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í Kaplakrika í kvöld. 1.9.2022 18:54
Mikael og félagar áfram í bikarnum eftir stórsigur Mikael Neville Anderson og félagar hans í AGF eru komnir í 32-liða úrslit eftir vægast sagt sannfærandi útisigur gegn Vatanspor í kvöld, 0-8. 1.9.2022 18:21
Tuchel: Vildi að ég væri með höfuðverk yfir byrjunarliðinu Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að félagið þurfi fleiri leikmenn til að auka á dýpt leikmannahópsins. 1.9.2022 17:31
Arnór skoraði í bikarsigri Norrköping Arnór Sigurðsson var á skotskónum er Íslendingalið Norrköping tryggði sér áframhaldandi veru í sænsku bikarkeppninni með 0-2 útisigri gegn Taby í dag. 1.9.2022 17:00
„Ótrúlega hungraðar í HM eftir það sem gerðist á EM“ Það hefur verið skammt stórra högga á milli hjá Gunnhildi Yrsu Jónsdóttur í sumar en hún er klár í slaginn við Hvít-Rússa og Hollendinga í síðustu leikjunum í undankeppni HM í fótbolta. 1.9.2022 15:46
Stúkusætið víkur fyrir heitum potti í Mosfellsbæ Afturelding býður upp á nýjung í íslenskum fótbolta annað kvöld þar sem áhorfendum býðst að horfa á leik liðsins við Fylki í Lengjudeild karla úr heitum potti. Mosfellingar hafa bryddað upp á þó nokkrum nýjungum á áhorfendapöllunum í sumar. 1.9.2022 15:01
„Þykjumst alltaf vera stærstu og bestu stuðningsmenn í heimi“ „Fólk þarf að fara upp úr sófanum og mæta,“ segir Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, aðspurð hvað þurfi að breytast til að uppselt sé á eins mikilvægan leik og viðureign Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni HM í fótbolta á morgun. 1.9.2022 14:01
Hætta við 700 milljarða samning við UEFA Rafmyntarmiðlarinn Crypto.com hefur hætt við fyrirhugaðan 495 milljón dollara samning við UEFA sem styrktaraðili Meistaradeildar Evrópu. UEFA leitar áfram nýs styrktaraðila eftir að hafa slitið samstarfi við Gazprom. 1.9.2022 13:30
Drullusama um umræðuna um Elínu Mettu Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari segist treysta öllum sínum leikmönnum til að vera í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi og Hollandi í leikjunum sem skera úr um hvort Ísland komist beint á HM kvenna í fótbolta. 1.9.2022 12:58
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Hvíta-Rússlandi Á morgun mætir Ísland liði Hvíta-Rússlands í mikilvægum leik í undankeppni HM kvenna í fótbolta á Laugardalsvelli. Í hádeginu fór þar fram blaðamannafundur sem var í beinni útsendingu á Vísi. 1.9.2022 12:35
Valur fer til Tékklands | Skandinavískur Íslendingaslagur Dregið var í umspil Meistaradeildar kvenna í fótbolta í Nyon í Sviss í dag. Sæti í riðlakeppninni er undir er Valur mætir Slaviu Prag frá Tékklandi og þá er Íslendingaslagur á dagskrá. 1.9.2022 11:18
Böngsum rigndi inn á völlinn Stuðningsmenn Real Salt Lake í MLS-deildinni í fótbolta vestanhafs studdu gott málefni þegar leikur liðsins við Minnesota í nótt. Þeir létu leikfangaböngsum rigna inn á völlinn eftir fyrsta mark liðsins, en allir verða þeir gefnir börnum sem glíma við krabbamein. 1.9.2022 11:01
„Skil ekki alveg það að velja Elínu Mettu á þeim stað sem hún er núna“ Sérfræðingarnir í Bestu mörkunum settu stórt spurningamerki við það að Elín Metta Jensen skyldi fá sæti í landsliðshópnum sem mætir Hvíta-Rússlandi og Hollandi, í leikjum sem gætu skilað Íslandi á HM í fyrsta sinn. 1.9.2022 10:30
Arthur sagði strax já við Liverpool Brasilíski miðjumaðurinn Arthur Melo er á leið til Liverpool í dag á lokadegi félagaskiptagluggans í evrópskum fótbolta. 1.9.2022 10:11
United kynnir Antony til leiks Manchester United hefur tilkynnt um kaup félagsins á Brasilíumanninum Antony frá Ajax í Hollandi. Skiptin hafa legið í loftinu um hríð. 1.9.2022 09:31
„Verð ekkert kominn fyrr út á völl þó ég sé leiður eða reiður“ Þrátt fyrir að axlarbrotna er hann fékk tækifæri í byrjunarliði norska stórliðsins Rosenborgar þá er Kristall Máni Ingason nokkuð brattur og segist ekki þurfa að fara í aðgerð vegna meiðslanna. Vísir heyrði í honum hljóðið en meiðslin hefðu vart geta komið á verri tíma. 1.9.2022 09:00
Guðlaugur og félagar unnu meistarana í frumraun Benteke D.C. United, botnlið Austurdeildarinnar í MLS-deildinni vestanhafs, vann sinn fyrsta sigur síðan í lok júlí er það heimsótti New York City í nótt. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn. 1.9.2022 08:46
„Ég veit ekki hvenær þessi regla dó“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var að vonum ánægður með dramatískan 2-1 sigur liðsins á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann setur hins vegar spurningarmerki við það hvernig reglum leiksins er framfylgt. 1.9.2022 08:31
Stelpurnar okkar beint á HM eða í flókið umspil sem teygir sig til Nýja-Sjálands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hefur aldrei komist á HM en það gæti breyst strax næsta þriðjudagskvöld. Ef liðið nær ekki HM-sæti það kvöld bíður þess önnur leið sem gæti orðið hreint ævintýralega löng og flókin, og falið í sér umspilsleiki hinu megin á hnettinum í febrúar. 1.9.2022 08:01
Vísar ummælum Gumma Ben á bug: „Við erum ekki í einhverri pólitík hérna“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, neitar því að einhverjar ástæður aðrar en fótboltalegar liggi að baki þeirri ákvörðun að Kjartan Henry Finnbogason sitji á varamannabekk félagsins. Kjartan er ósáttur við skort sinn á leiktíma að undanförnu. 1.9.2022 07:30
Ronaldo vildi Maguire á bekkinn The Athletic hefur greint frá því að Cristiano Ronaldo, ásamt nokkrum öðrum leikmönnum Manchester United, hafi fundað með þáverandi þjálfari Ralf Rangnick til að finna lausnir á slakri spilamennsku liðsins. Ronaldo stakk upp á því að setja Harry Maguire, fyrirliða liðsins, á varamannabekkinn. 1.9.2022 07:01
Helstu félagaskipti kvöldsins: Dest til AC Milan, Alfreð til Lyngby og Chelsea í leit að leikmönnum Félagaskiptaglugginn í flestum stærstu knattspyrnudeildum Evrópu lokar á morgun og enn er fjöldi liða í leit að nýjum leikmönnum. Hér að neðan má sjá helstu félagaskipti kvöldsins sem og háværustu orðrómana. 31.8.2022 23:30
Bestu mörkin: Geta Dagný, Gunnhildur Yrsa og Sara Björk spilað saman á miðjunni? „Er pláss fyrir þessar þrjár „kanónur“ á miðjunni? Eru þær of líkar eða hvað finnst ykkur,“ spurði Helena Ólafsdóttir, þáttastýra Bestu markanna, sérfræðinga sína í síðasta þætti er miðja íslenska landsliðsins var rædd. 31.8.2022 23:01
Arteta súr að hafa ekki skorað fjögur eða fimm „Ég er mjög ánægður með sigurinn, það er svo erfitt að vinna leiki í þessari deild,“ sagði sigurreifur Mikel Arteta eftir að Arsenal vann sinn fimmta leik í röð í kvöld. Liðið er á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með fullt hús stiga. 31.8.2022 22:45
Umfjöllun,viðtöl og myndir: Breiðablik-Víkingur 0-3 | Bikarmeistararnir afgreiddu Blika á tuttugu mínútum Víkingur Reykjavík tryggði sér farseðilinn í úrslit Mjólkurbikarsins eftir sannfærandi 0-3 sigur. Víkingur byrjaði leikinn af miklum krafti og gerði þrjú mörk á tuttugu mínútum. Heimamenn gerðu hver mistökin á fætur öðru og Víkingur gekk á lagið.Víkingur Reykjavík mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. 31.8.2022 22:40
Karl Friðleifur um fagnið: Ég er ekki stoltur af fagninu en það voru tilfinningar í þessu Víkingur Reykjavík vann 0-3 sigur á Breiðabliki á Kópavogsvelli og mætir annað hvort FH eða KA í úrslitum Mjólkurbikarsins. Karl Friðleifur Gunnarsson, leikmaður Víkings, sagði að markið sitt væri persónulegt gegn sínu gamla liði og tilfinningar höfðu brotist út í fagni hans. 31.8.2022 22:30
Alfreð semur við Lyngby: „Velkomið Finnbogason“ Alfreð Finnbogason hefur samið við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Verður hann þriðji Íslendingurinn á mála hjá félaginu en Freyr Alexandersson er þjálfari liðsins og Sævar Atli Magnússon spilar með því. 31.8.2022 22:20
Enginn skoraði fleiri mörk í fyrstu fimm leikjum sínum en Håland Erling Braut Håland skoraði þrennu í stórsigri Englandsmeistara Manchester City á nýliðum Nottingham Forest. Håland hefur nú skorað níu mörk í fyrstu fimm leikjunum sínum í deildinni en það er met. 31.8.2022 22:00
Öruggt hjá PSG í Toulouse Frakklandsmeistarar París Saint-Germain unnu 3-0 útisigur á Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 31.8.2022 21:31
Carvalho tryggði Liverpool sigur með síðustu spyrnu leiksins Liverpool vann hádramatískan sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Liverpool í vil en Newcastle var yfir í hálfleik. 31.8.2022 21:15
Allt jafnt í Lundúnaslagnum West Ham United og Tottenham Hotspur gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 31.8.2022 21:05
Mikael Egill kom inn af bekknum í lokin gegn Juventus Spezia, lið Mikaels Egils Ellertssonar, tapaði 2-0 fyrir stórliði Juventus í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, í kvöld. Mikael Egill spilaði síðustu fimm mínútur leiksins. 31.8.2022 20:55
Lecce náði í sitt annað stig er Þórir Jóhann byrjaði sinn fyrsta leik Þórir Jóhann Helgason byrjaði sinn fyrsta leik í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta, þegar nýliðar Lecce gerðu 1-1 jafntefli við Napoli á útivelli. 31.8.2022 20:45
Martinelli sá til þess að Skytturnar eru enn með fullt hús stiga Gabriel Martinelli skoraði það sem reyndist sigurmark Arsenal er Aston Villa mætti á Emirates-völlinn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 og lærisveinar Mikel Arteta enn með fullt hús stiga. 31.8.2022 20:30
Håland skoraði þrjú í fyrri hálfleik er Man City rótburstaði nýliðana Englandsmeistarar Manchester City rótburstuðu nýliða Nottingham Forest er liðin mættust á Etihad-vellinum í Manchester í kvöld. Lokatölur 6-0 eftir að Erling Braut Håland sá til þess að heimamenn voru 3-0 yfir í hálfleik. 31.8.2022 20:20
„Langar að setja kröfu á Íslendinga að koma og styðja við okkur“ „Jú ég viðurkenni það. Mér líður bara ágætlega,“ sagði landsliðsmarkvörður Íslands og nýkrýndur bikarmeistari Sandra Sigurðardóttir aðspurð hvort henni liði ekki nokkuð vel þessa dagana. Sandra ræddi við fjölmiðla fyrir landsleikina mikilvægu sem fram fara í upphafi septembermánaðar. 31.8.2022 19:15
Tuchel fær sekt fyrir ummæli sín um Taylor Thomas Tuchel, þjálfari enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea, hefur verið sektaður um tuttugu þúsund pund fyrir ummæli sem hann lét falla eftir leik sinna manna gegn Tottenham Hotspur á dögunum. 31.8.2022 18:26
Nóg um að vera á skrifstofu Southampton Þó svo að enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hafi unnið góðan 2-1 sigur á Chelsea um liðna helgi þá ætlar liðið heldur betur að styrkja sig áður en félagaskiptaglugginn lokar. 31.8.2022 17:45
Hrókeringar í fremstu línu Íslendingaliðsins í Kaupmannahöfn Það stefnir í miklar breytingar á framlínu Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar á miðnætti. Hákon Arnar Haraldsson og Ísak Bergmann Jóhannesson ættu að njóta góðs af breytingunum. 31.8.2022 17:00
„Mjög gaman og næs“ Bikarhetja Valsara, Ásdís Karen Halldórsdóttir, hafði aldrei spilað á Laugardalsvelli fyrir síðasta laugardag þegar hún skoraði sigurmark Vals í 2-1 sigri á Breiðabliki í bikarúrslitaleik. Nú er hún mætt aftur vegna komandi landsleikja. 31.8.2022 16:31
Yfir 365 milljónir horfðu á stelpurnar okkar og aðrar á EM Meira en tvöfalt fleiri áhorfendur fylgdust með Evrópumóti kvenna í fótbolta í sumar en síðast þegar mótið var haldið, sumarið 2017. 31.8.2022 16:00
Balotelli yfirgefur Birki og félaga Mario Balotelli verður ekki áfram liðsfélagi Birkis Bjarnasonar hjá Adana Demirspor í Tyrklandi. Hann er á leið til Sviss. 31.8.2022 15:31
„Þökkum allan stuðning sem þjóðin er til í að gefa okkur“ Glódís Perla Viggósdóttir segir það gott að hafa ekki þurft að bíða lengi frá EM eftir því að hitta aftur vinkonur sínar í íslenska landsliðinu í fótbolta. Framundan eru mikilvægir leikir í undankeppni HM og Glódís vonast eftir góðum stuðningi líkt og á EM. 31.8.2022 15:05
Kviðdómur í máli Giggs komst ekki að niðurstöðu Búið er að leysa frá störfum kviðdóminn sem skera átti úr um sekt eða sakleysi Ryan Giggs, sem ákærður var fyrir að hafa beitt fyrrverandi kærustu sína og yngri systur hennar líkamlegu og andlegu ofbeldi. 31.8.2022 14:34