Fleiri fréttir

Mourinho kærður fyrir ummæli sín

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum.

Guardiola: Þetta er úrslitaleikur

Pep Guardiola, stjóri Man. City, tekur leikinn gegn nágrönnunum í Man. Utd í kvöld mjög alvarlega. Hann lítur á hann sem úrslitaleik.

Sagði Mourinho við Rooney að hann mætti fara?

Framtíð Wayne Rooney hjá Manchester United er í óvissu og enska blaðið Sun slær því upp í morgun að leikmaðurinn hafi fengið leyfi til að fara frá Manchester United.

Verri byrjun hjá Mourinho en hjá bæði Moyes og Van Gaal

Jose Mourinho átti að koma Manchester United til bjargar eftir frekar mögur ár undir stjórn David Moyes og Louis van Gaal en eftir stóran skell á Brúnni í gær þá eru örugglega einhverjir stuðningsmenn United farnir að efast.

Sjá næstu 50 fréttir