Fleiri fréttir

Eiður fljótari en Pedro að skora

Nú stendur yfir leikur Chelsea og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Staðan er 2-0 og skoraði Chelsea fyrsta mark leiksins eftir aðeins 29 sekúndna leik.

Jurgen Klopp stendur þétt við bakið á Sturridge

Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segist standa þétt við bakið á framherja liðsins Daniel Sturridge sem hefur ekki fundið sig á þessu tímabili og eins og svo oft áður ekki fengið margar mínútur.

Aron Einar skoraði í sigri Cardiff

Aron Einar Gunnarsson er heldur betur að stimpla sig inn í lið Cardiff um þessar mundir en hann skoraði eitt mark þegar liðið vann Nottingham Forest, 2-1, í ensku B-deildinni í knattspyrnu.

Dýrt spaug sem enginn hlær að

Paul Pogba hefur ekki látið ljós sitt skína í búningi Manchester United það sem af er tímabili. Mörkin tvö í Evrópudeildinni gætu þó róað stuðningsmenn..

Rooney: Ég er ekki útbrunninn

Þrátt fyrir erfiða byrjun á tímabilinu segist Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, ekki vera útbrunninn.

Kvartað yfir orðum Mourinho

Enska knattspyrnusambandið hefur sett sig í samband við Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, vegna orða hans í aðdraganda leiks Liverpool og Man. Utd.

Mourinho: Aldrei heyrt svona lítil læti á Anfield

"Þetta eru ekki úrslitin sem við óskuðum okkur en þetta eru engu að síður jákvæð úrslit. Þessi úrslit komu í veg fyrir að einn af okkar andstæðingum fengi þrjú stig á heimavelli,“ sagði Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, eftir markalausa jafnteflið gegn Liverpool í kvöld.

Henderson: Við erum pirraðir

Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, var ekkert allt of sáttur við markalausa jafnteflið gegn Man. Utd í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir