Fleiri fréttir

Liverpool á toppnum í einkadeild toppliðanna

Liverpool náði ekki að vinna Manchester United á Old Trafford í gær þrátt fyrir að vera yfir í 57 mínútur en hélt áfram sínu striki að tapa ekki á móti bestu liðum e ensku úrvalsdeildarinnar.

Klopp: Ég verð eflaust ánægður með þessi úrslit á morgun

"Það héldu margir að United myndi bara rúlla yfir okkur í dag. Þeir hafa verið í hörkuformi og allt að falla með þeim,“ segir Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, eftir jafnteflið við Manchester United í dag. Liðið gerðu 1-1 jafntefli á Old Trafford.

Zlatan: Gerðum of mörg mistök

"Við náðum í stig, en vorum alls ekki í okkar besta standi í dag,“ segir Zlatan Ibrahimovic, leikmaður Manchester United, eftir jafnteflið við Liverpool í dag. United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag.

Óvinirnir sættust á jafntefli

Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag en leikurinn fór fram á Old Trafford.

Everton rúllaði yfir City

Everton gerði sér lítið fyrir og vann auðveldan sigur á Manchester City, 4-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Goodison Park.

Montanier rekinn frá Forest

Enska félagið Nottingham Forest hefur rekið Philippe Montanier sem knattspyrnustjóra liðsins eftir aðeins sjö mánuði í starfi.

Evra á enn eftir að ákveða sig

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, segir að Frakkinn Patrice Evra eigi enn eftir að ákveðan sig hvort hann ætli að vera áfram hjá ítalska félaginu eða yfirgefa það og mæta jafnvel aftur í ensku úrvalsdeildina.

Klopp: Karius gaf okkur líflínu

Frammistaða Southampton gegn Liverpool var sannfærandi en forysta liðsins er aðeins eitt mark eftir fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins.

Sjá næstu 50 fréttir