Fleiri fréttir

Markametið féll í Stoke

Wayne Rooney kom Manchester United til bjargar þegar liðið sótti Stoke City heim á laugardaginn.

Keown: Sigurðsson er frábær leikmaður

Arsenal-goðsögnin Martin Keown hrósaði Gylfa Þór Sigurðsson í Match of the Day þættinum á BBC og segir Swansea eiga möguleika á að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Matip má spila aftur

Liverpool hefur fengið leyfi frá FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, til að nota varnarmanninn Joel Matip á nýjan leik.

Gerrard aftur til Liverpool

Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliði Liverpool, hefur verið ráðinn unglingaþjálfari hjá félaginu sem hann ólst upp hjá og lék með nánast allan sinn feril.

Brugghús og bakarí á nýja leikvangi Tottenham

Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham Hotspur er að byggja nýjan leikvang og hefur nú gefið út myndir og upplýsingar um leikvanginn sem er verið að byggja í Norðurhluta London.

Markið hans Eiðs Smára flottast

Nær helmingur lesenda Vísis sem tók þátt í könnun um þrjú af flottari mörkum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar völdu mark okkar manns.

Bjarki Már: Þetta var ógeðslegt

Hornamaðurinn kom sterkur inn í seinni hálfleik en er vægast sagt svekktur með hvernig strákarnir hentu frá sér sigrinum.

Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte.

Sjá næstu 50 fréttir