Fleiri fréttir

Boca Juniors byrjar með handboltalið

Handboltinn heldur áfram að vaxa utan Evrópu og nú hefur argentínska félagið Boca Juniors tilkynnt að það ætli sér að byrja með handboltalið.

Gunnar Steinn hélt upp á nýjan samning með stæl

Gunnar Steinn Jónsson og Rúnar Kárason áttu ríkan þátt í mikilvægum sigri Ribe-Esbjerg gegn liðinu í 3. sæti, Bjerringbro-Silkeborg, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Fagnar endurkomu Ómars Inga

Eftir að hafa verið átta mánuði frá vegna höfuðmeiðsla er Ómar Ingi Magnússon kominn aftur á ferðina með Aalborg.

Halldór hafnaði tilboði frá Cocks

Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Fram, fékk á dögunum tilboð frá finnsku meisturunum í Riihimäen Cocks sem hann hafnaði.

Sigvaldi tók stórt skref að titlinum

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handbolta, er á góðri leið með að kveðja Elverum sem norskur meistari en lið hans Elverum vann í kvöld 33-30 sigur á Drammen í toppslag.

Þorgrímur Smári: Kveikti í Lalla bróður með hrauni í hálfleik

"Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið.

Sjá næstu 50 fréttir