Hvítu riddararnir biðjast afsökunar: Mæðramyndirnar voru gott grín Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. febrúar 2020 11:49 Stuðningsmenn ÍBV láta venjulega vel í sér heyra. vísir/valli Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín. Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Stuðningsmenn ÍBV, Hvítu riddararnir, hafa beðist afsökunar á hegðun sinni eftir leikinn gegn FH í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikars karla á fimmtudaginn. ÍBV vann leikinn, 24-22. Stuðningsmenn ÍBV mættu meðal annars með myndir af mæðrum leikmanna FH í stúkuna og öskruðu og börðu á hurðina á búningsklefa FH-inga eftir leik. Þetta kemur fram í Fréttablaðinu í dag. „Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni),“ skrifa Hvítu riddararnir á Twitter í dag. Þeir svara einnig fyrir myndirnar af mæðrum leikmanna FH og segjast ekki hafa meint neitt illt með þeim. „Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meiðyrði skrifuð á þær,“ skrifa Hvítu riddararnir og enda færsluna á orðunum „Áfram gakk.“ Tilkynningi Við stuðningsmenn ÍBV biðjumst velvirðingar á hegðun okkar eftir síðasta heimaleik (Sumir okkar misstu sig í gleðinni). Varðandi myndirnar af mæðrum leikmanna þá var það í góðu gríni gert og engin meinyrði skrifuð á þær. Áfram gakk.#handbolti#olisdeildinpic.twitter.com/66DDcFcTWN— Hvítu Riddararnir (@riddararnir) February 11, 2020 Í samtali við Fréttablaðið staðfesti Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, að málið væri komið inn á borð til sín.
Olís-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15 Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15 Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Sjá meira
Eyjagrýla FH-inga lifir góðu lífi í Heimaey FH-ingar mæta til Vestmannaeyja í kvöld þar sem þeir hafa ekki unnið í meira en ellefu hundruð daga. 6. febrúar 2020 17:15
Mæðraskilaboð Eyjamanna og lætin fyrir utan klefa FH eru nú á borði hjá HSÍ Ferð FH-inga til Vestmannaeyja í síðustu viku var ekki skemmtileg. Þeir töpuðu leiknum, duttu út úr bikarnum og máttu einnig þola mikil leiðindi að hálfu stuðningsmanna Eyjamanna. 11. febrúar 2020 09:15