Fleiri fréttir Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. 3.11.2022 19:52 Veszprem ennþá efstir í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Telekom Veszprem unnu í kvöld sinn fimmta sigur í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu Orlen Wisla Plock frá Póllandi að velli. 3.11.2022 19:18 Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. 3.11.2022 08:00 Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. 3.11.2022 07:00 Aron atkvæðamikill þegar Álaborg gerði jafntefli við Kiel Aron Pálmarsson skoraði sex mörg fyrir lið Álaborgar þegar liðið gerði jafntefli við Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. 2.11.2022 21:31 Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. 2.11.2022 20:06 Tvö mörk frá Orra Frey í fyrsta sigri Elverum Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Celje Lasko á heimavelli í kvöld. 2.11.2022 19:37 Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. 2.11.2022 18:45 Ókeypis á leikina við Ísrael um helgina Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur afar mikilvæga leiki við Ísrael um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stefnt er á að fylla höllina og er aðgangur ókeypis í boði Arion banka. 2.11.2022 16:31 Sendi leikmönnum Harðar sérstök skilaboð í síðasta Seinni bylgju þætti Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, hafði áhyggjur af Harðarmönnum og að leikmenn liðsins skildu ekki ráðleggingarnar frá Seinni bylgju mönnum. 2.11.2022 12:31 Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. 2.11.2022 11:31 „Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2.11.2022 09:43 Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2.11.2022 07:00 „Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1.11.2022 23:48 Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1.11.2022 21:57 Teitur hafði betur gegn Kristjáni og Ungverjarnir réttu úr kútnum eftir tapið gegn Val Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-25. Á sama tíma vann Ferencváros góðan þriggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 37-34. 1.11.2022 19:15 Óðinn markahæstur í öruggum Evrópusigri Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan átta marka sigur gegn Fejer B.A.L-Veszprém í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 25-33. 1.11.2022 18:10 Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. 1.11.2022 12:31 „Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. 1.11.2022 12:00 Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.11.2022 11:31 „Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. 1.11.2022 11:00 Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. 1.11.2022 08:28 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31.10.2022 22:00 „Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. 31.10.2022 21:45 „Varnarleikurinn leggur grunninn að þessu“ „Ég er virkilega sáttur að hafa unnið hérna í kvöld. Það er góð fyrsta tilfinning og á erfiðum útivelli. ÍR-ingar eru búnir að vera spila vel svo að við áttum von á hörkuleik. Þetta var þægilegra í seinni hálfleik, það var smá bras í fyrri,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, sáttur eftir níu marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur 26-35. 30.10.2022 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 26-35 | Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu ÍR í Skógarselinu ÍR-ingar sem hafa verið taplausir á heimavelli síðan þeir flutt í nýtt hús, tóku á móti Selfossi í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Selfyssingum tókst að binda endi á það í kvöld er þeir unnu níu marka sigur á ÍR. Lokatölur 26-35. 30.10.2022 21:00 Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. 30.10.2022 19:00 Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. 30.10.2022 18:00 Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30.10.2022 17:35 Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30.10.2022 15:20 Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. 30.10.2022 14:39 Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . 30.10.2022 13:32 Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. 29.10.2022 19:01 Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. 29.10.2022 18:26 KA úr leik eftir fjögurra marka tap KA féll í dag úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn austurríska liðinu HC Fivers. Lokatölur í dag 26-30 eftir að KA hafði unnið fyrri leik liðanna 30-29. 29.10.2022 18:10 Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. 29.10.2022 10:30 Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. 29.10.2022 08:01 Kristján Örn markahæstur í sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er PAUC vann öruggan fimm marka útisigur gegn Creteil í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-32. 28.10.2022 20:07 KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. 28.10.2022 19:09 Sigtryggur skoraði þrjú er Alpla Hard lyfti sér á toppinn | Íslenskir sigrar í Danmörku Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Alpla Hard er liðið vann öruggan marka sigur gegn Bärnbach/Köflach í svissneska handboltanum í kvöld, . Þetta var fjórði sigur Alpla Hard í röð og liðið situr nú á toppi deildarinnar. 28.10.2022 18:48 Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. 28.10.2022 14:01 Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. 28.10.2022 12:30 Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. 28.10.2022 08:01 Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. 27.10.2022 23:00 FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. 27.10.2022 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Jafnt hjá KA og Stjörnunni fyrir norðan KA og Stjarnan gerðu 29-29 jafntefli þegar liðin mættust í Olís-deild karla í handknattleik á Akureyri í kvöld. Stjarnan náði mest sjö marka forystu í leiknum en KA átti frábæra endurkomu og var nálægt því að tryggja sér stigin tvö undir lokin. 3.11.2022 19:52
Veszprem ennþá efstir í Meistaradeildinni Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Telekom Veszprem unnu í kvöld sinn fimmta sigur í sex leikjum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu Orlen Wisla Plock frá Póllandi að velli. 3.11.2022 19:18
Feðgar á ferð á Evrópuleik: Gaupi var svolítið stressaður Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson og Andri Már „Nablinn“ Eggertsson skelltu sér saman á fyrsta heimaleik Valsmanna í Evrópudeildinni og úr varð nýjasti ævintýri þeirra sem margir kalla „Feðgar á ferð“ og verður reglulega á dagskrá í Seinni bylgjunni. 3.11.2022 08:00
Sigfús ekki hissa á velgengni Vals og hefur mikla trú á Snorra Steini Velgengni Vals í Evrópudeildinni hefur ekki farið framhjá neinum handboltaáhugamanni. Sigfús Sigurðsson, fyrrum línumaður Vals og landsliðsins til margra ára, fylgdist að sjálfsögðu með Valsliðinu þegar liðið gerði góða ferð til Benidorm í Evrópudeildinni í handknattleik í vikunni. 3.11.2022 07:00
Aron atkvæðamikill þegar Álaborg gerði jafntefli við Kiel Aron Pálmarsson skoraði sex mörg fyrir lið Álaborgar þegar liðið gerði jafntefli við Kiel í Meistaradeildinni í handknattleik í kvöld. 2.11.2022 21:31
Ýmir Örn hafði betur í bikarslag gegn Viggó Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Necker Löwen eru komnir áfram í þýsku bikarkeppninni í handknattleik eftir öruggan sigur í kvöld á Viggó Kristjássyni og samherjum hans í Leipzig. 2.11.2022 20:06
Tvö mörk frá Orra Frey í fyrsta sigri Elverum Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni í handknattleik þegar liðið lagði Celje Lasko á heimavelli í kvöld. 2.11.2022 19:37
Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. 2.11.2022 18:45
Ókeypis á leikina við Ísrael um helgina Íslenska kvennalandsliðið í handbolta leikur afar mikilvæga leiki við Ísrael um helgina á Ásvöllum í Hafnarfirði. Stefnt er á að fylla höllina og er aðgangur ókeypis í boði Arion banka. 2.11.2022 16:31
Sendi leikmönnum Harðar sérstök skilaboð í síðasta Seinni bylgju þætti Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur í Seinni bylgjunni, hafði áhyggjur af Harðarmönnum og að leikmenn liðsins skildu ekki ráðleggingarnar frá Seinni bylgju mönnum. 2.11.2022 12:31
Stiven hló eftir stysta viðtal sögunnar Valsarinn Stiven Valencia var fenginn í viðtal eftir sigurinn góða gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í gærkvöld en þurfti ekki að verja löngum tíma fyrir framan míkrafóninn. 2.11.2022 11:31
„Það er ótrúlegt hvernig hann nær þessu“ Björgvin Páll Gústavsson átti stórleik á Benidorm í gærkvöldi þegar Valsmenn héldu sigurgöngu sinni áfram í Evrópudeildinni. 2.11.2022 09:43
Sjáðu magnaða vörslu Bjögga á Bene Hinn 37 ára gamli Björgvin Páll Gústavsson sýndi algjörlega mögnuð tilþrif í þriggja marka sigri Vals gegn Benidorm í Evrópukeppni karla í handbolta í gær, 29-32. 2.11.2022 07:00
„Þurftum að hafa fyrir hverju einasta marki“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var eðlilega ánægður með leik sinna manna eftir þriggja marka sigur liðsins gegn Benidorm í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 29-32. Valsmenn hafa nú unnið báða leiki sína í riðlakeppninni og eru með fullt hús stiga. 1.11.2022 23:48
Umfjöllun: Benidorm - Valur 29-32 | Valur með fullt hús Valur vann ótrúlegan sigur á Benidorm á Spáni 29-32. Valur var leiðandi allan leikinn og lenti aldrei undir. Staðan var jöfn í hálfleik 12-12. Valur komst mest fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik en heimamenn komu til baka og voru lokamínúturnar afar spennandi. Arnór Snær Óskarsson gerði útslagið í brakinu þar sem hann gerði síðustu tvö mörk leiksins og Valur vann þriggja marka sigur 29-32. 1.11.2022 21:57
Teitur hafði betur gegn Kristjáni og Ungverjarnir réttu úr kútnum eftir tapið gegn Val Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu öruggan fimm marka sigur er liðið tók á móti franska liðinu PAUC í B-riðli Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 30-25. Á sama tíma vann Ferencváros góðan þriggja marka sigur gegn sænska liðinu Ystads, 37-34. 1.11.2022 19:15
Óðinn markahæstur í öruggum Evrópusigri Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæsti maður vallarins er svissneska liðið Kadetten Schaffhausen vann öruggan átta marka sigur gegn Fejer B.A.L-Veszprém í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld, 25-33. 1.11.2022 18:10
Jóhann Gunnar valdi verstu dómaratuðara Olís-deildarinnar Hvaða þjálfarar eru duglegastir að tuða í dómurum Olís-deildar karla? Jóhann Gunnar Einarsson reyndi að svara því í Seinni bylgjunni og valdi fimm mestu dómaratuðara deildarinnar. 1.11.2022 12:31
„Hefur gríðarlega þýðingu fyrir okkur hérna heima“ Einar Jónsson, þjálfari Fram í Olís deild karla, þekkir ágætlega til BM Benidorm liðsins sem er að fara spila við Val í Evrópudeildinni í kvöld. 1.11.2022 12:00
Gísli tilnefndur sem leikmaður mánaðarins Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikstjórnandi Magdeburg, er tilnefndur sem leikmaður október-mánaðar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. 1.11.2022 11:31
„Vægt til orða tekið mjög óánægður með þessa breytingu“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, er hundóánægður með þá staðreynd að Valsmenn skuli ekki hafa fengið að spila leik á milli sigursins gegn Ferencváros í Evrópudeildinni í síðustu viku, og leiksins við Benidorm á Spáni í kvöld. 1.11.2022 11:00
Spilar grófasti línumaður heims kannski í Argentínu? Það er vel þekkt að það sé tekist aðeins í handboltanum en markmiðið er oftast að láta finna fyrir sér en ekki meiða andstæðinginn. 1.11.2022 08:28
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 32-34 | Raunir Hauka halda áfram Raunir Hauka í Olís deild karla í handbolta halda áfram en liðið tapaði með tveggja marka mun gegn Fram á Ásvöllum í kvöld. Fram hefur á sama tíma aðeins tapað einum leik og er aðeins stigi á eftir toppliði Vals. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 31.10.2022 22:00
„Allar útskýringar hljóma eins og afsakanir eftir svona frammistöðu“ Haukar töpuðu gegn Fram á heimavelli 32-34. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Hauka, var ekki sáttur með fyrri hálfleik liðsins þar sem Haukar voru tíu mörkum undir í hálfleik. 31.10.2022 21:45
„Varnarleikurinn leggur grunninn að þessu“ „Ég er virkilega sáttur að hafa unnið hérna í kvöld. Það er góð fyrsta tilfinning og á erfiðum útivelli. ÍR-ingar eru búnir að vera spila vel svo að við áttum von á hörkuleik. Þetta var þægilegra í seinni hálfleik, það var smá bras í fyrri,“ sagði Þórir Ólafsson, þjálfari Selfoss, sáttur eftir níu marka sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld, lokatölur 26-35. 30.10.2022 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Selfoss 26-35 | Selfyssingar stöðvuðu sigurgöngu ÍR í Skógarselinu ÍR-ingar sem hafa verið taplausir á heimavelli síðan þeir flutt í nýtt hús, tóku á móti Selfossi í 7. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Selfyssingum tókst að binda endi á það í kvöld er þeir unnu níu marka sigur á ÍR. Lokatölur 26-35. 30.10.2022 21:00
Aftur vann Ísland með fimm marka mun í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann fimm marka sigur á Færeyjum þegar þjóðirnar mættust í vináttuleik ytra í Klaksvík í dag, lokatölur 27-22 Íslandi í vil. 30.10.2022 19:00
Gísli Þorgeir frábær í sigri Magdeburg Þýskalandsmeistarar Magdeburg unnu öruggan átta marka sigur á Leipzig í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Gísli Þorgeir Kristjánsson var hreint út sagt frábær í liði Magdeburg á meðan Ómar Ingi Magnússon var heldur rólegur í tíðinni ef miða má við frammistöður hans undanfarin misseri. 30.10.2022 18:00
Umfjöllun: Hörður - Afturelding 29-36 | Fjórði sigur Aftureldingar í röð Afturelding fór á Ísafjörð og vann sjö marka sigur á Herði 29-36. Afturelding var yfir allan leikinn. Heimamenn minnkuðu forskot Aftureldingar niður í tvö mörk þegar sjö mínútur voru eftir en gestirnir svöruðu því og fögnuðu á endanum sjö marka sigri. 30.10.2022 17:35
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. 30.10.2022 15:20
Teitur og félagar stukku upp um þrjú sæti með sigri Landsliðsmaðurinn Teitur Örn Einarsson og félagar hans í Flensburg unnu góðan fimm marka sigur er liðið heimsótti Wtezlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, 22-27. 30.10.2022 14:39
Íslendingalið Ribe-Esbjerg aftur á sigurbraut eftir sigur gegn botnliðinu Íslendingalið Ribe-Esbjerg, með þá Ágúst Elí Björgvinsson, Elvar Ásgeirsson og Arnar Birkir Hálfdánarson innanborðs, komst aftur á sigurbraut er liðið vann öruggan marka sigur gegn botnliði dönsku úrvalsdeildarinnar, Midtjylland, í dag, . 30.10.2022 13:32
Öruggur sigur í Færeyjum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta vann öruggan fimm marka sigur á Færeyjum í vináttulandsleik ytra í dag, lokatölur 28-23. Liðin mætast aftur á morgun. 29.10.2022 19:01
Aron öflugur í sigri Álaborgar Álaborg vann fimm marka sigur á Fredericia í dönsku úrvalsdeild karla í handbolta í dag, lokatölur 44-39. Íslenski landsliðsmaðurinn Aron Pálmarsson kom að níu mörkum í liði Álaborgar. 29.10.2022 18:26
KA úr leik eftir fjögurra marka tap KA féll í dag úr leik í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handbolta eftir fjögurra marka tap gegn austurríska liðinu HC Fivers. Lokatölur í dag 26-30 eftir að KA hafði unnið fyrri leik liðanna 30-29. 29.10.2022 18:10
Veltu fyrir sér hvort Ómar væri besti leikmaður heims: „Ógeðslega flottur og getur gert allt“ Stefán Rafn Sigurmannsson, leikmaður Haukar, mætti til Ásgeirs og Stefáns í hlaðvarp Seinni Bylgjunnar í vikunni. Meðal þess sem strákarnir ræddu var frammistaða Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar undanfarið, ásamt því að velta upp þeirri spurningu hvort Ómar Ingi væri jafnvel besti handboltamaður heims í dag. 29.10.2022 10:30
Fúsi segir ekki mark takandi á Stefáni sem sitji sjálfur í áttunda sæti Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðslínumaður Íslands, segir ekki mark takandi á Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, eftir að sá síðarnefndi sagði að sigur Vals gegn ungverska liðinu Ferencváros hafi verið nokkuð auðveldur, eins og hann sjálfur hafði búist við. 29.10.2022 08:01
Kristján Örn markahæstur í sigri Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson var markahæsti maður vallarins með sex mörk er PAUC vann öruggan fimm marka útisigur gegn Creteil í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 27-32. 28.10.2022 20:07
KA fer með nauma forystu í seinni leikinn KA fer með nauma eins marks forystu inn í seinni leik liðsins gegn austurríska liðinu HC Fivers eftir eins marks sigur í kvöld, 29-30. 28.10.2022 19:09
Sigtryggur skoraði þrjú er Alpla Hard lyfti sér á toppinn | Íslenskir sigrar í Danmörku Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði þrjú mörk fyrir Alpla Hard er liðið vann öruggan marka sigur gegn Bärnbach/Köflach í svissneska handboltanum í kvöld, . Þetta var fjórði sigur Alpla Hard í röð og liðið situr nú á toppi deildarinnar. 28.10.2022 18:48
Segir að Valur hafi átt að vinna Ferencváros Stefáni Rafni Sigurmannssyni, leikmanni Hauka, fannst ekki jafn mikið til sigurs Vals á Ferencváros í Evrópudeildinni koma og öðrum. Að hans sögn áttu Íslandsmeistararnir að vinna leikinn. Stefán Rafn þekkir vel til í Ungverjalandi en hann lék með Pick Szeged á árunum 2017-21. 28.10.2022 14:01
Gísli markahæstur hjá Magdeburg í Meistaradeild og með lygilega nýtingu Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur heldur betur farið vel af stað með Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Hann er markahæsti leikmaður liðsins í keppninni og með frábæra skotnýtingu. 28.10.2022 12:30
Stelpurnar hans Þóris „étnar lifandi“ Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, mátti þola sitt stærsta tap í 249 leikjum þegar liðið steinlá gegn Hollandi í vináttulandsleik í gær, 33-24. Meira en ellefu ár eru síðan liðið tapaði með svo miklum mun. 28.10.2022 08:01
Viktor Gísli með eina af vörslum ársins í sigrinum gegn Kiel Viktor Gísli Hallgrímsson átti frábæran leik í marki Nantes er liðið vann öruggan átta marka sigur, 38-30, gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeild Evrópu fyrr í kvöld. 27.10.2022 23:00
FH, Fram og Afturelding á leið í 16-liða úrslit FH, Fram og Afturelding eru á leið í 16-liða úrslit bikarkeppni HSÍ eftir sigra sína í kvöld. FH vann nauman þriggja marka sigur gegn Gróttu í Olís-deildarslag, 25-22, Fram vann Grill66-deildarlið Fjölnis á útivelli, 29-33, og Afturelding vann öruggan tíu marka sigur gegn Grill66-deildarliði Þórs frá Akureyri, 21-31. 27.10.2022 21:46