Fleiri fréttir

Stjörnuleikur NBA 2011 - myndasyrpa

Stjörnuleikur NBA deildarinnar fór fram í gær þar sem að lið Vesturdeildarinnar hafði betur gegn liði Austurdeildarinnar, 148-143. Leikurinn fór fram í Los Angeles og að venju voru Stjörnur bæði inni á vellinum og í áhorfendastæðunum. Ljósmyndarar AP náðu að venju glæsilegu sjónarhorni á leikinn og í myndasyrpunni má sjá brot af því helsta.

Troðslukeppni NBA - myndasyrpa

Troðslukeppni NBA deildarinnar sem fram fór á laugardaginn í Los Angeles fer í sögubækurnar fyrir frumleika og tilþrif. Blake Griffin leikmaður Los Angeles Clippers sigraði í keppninni en hann þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum. Myndasyrpan frá AP fréttastofunni segir meira en mörg orð.

Kobe bestur í Stjörnuleiknum

Hinn árlegi Stjörnuleikur NBA-deildarinnar fór fram í nótt og að venju var mikið um dýrðir. Vestrið hafði betur gegn Austrinu, 148-143.

Jón Arnór með átta stig í tapleik

Jón Arnór Stefánsson skoraði átta stig fyrir CB Granada sem tapaði í dag fyrir Caja Laboral, 78-63, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Blake Griffin troðslukóngurinn - myndband

Blake Griffin, leikmaður Los Angeles Clippers, gerði sér lítið fyrir og sigraði troðslukeppni NBA í nótt en um þessar mundir fer fram svokölluð stjörnuhelgi í Los Angeles þar sem allir bestu leikmenn deildarinnar keppa í allskyns þrautum.

TCU tapaði fyrir toppliðinu

Helena Sverrisdóttir skoraði níu stig fyrir TCU sem tapaði fyrir BYU-háskólanum í toppslag Mountain West-riðilsins í bandaríska háskólaboltanum í gærkvöldi, 70-60.

Myndir af fögnuði Keflvíkinga

Keflavík varð í dag bikarmeistari kvenna í körfubolta eftir að hafa borið sigurorð af KR-ingum í úrslitaleik Powerade-bikarsins, 72-62.

KR bikarmeistari 2011 - myndir

KR-ingar urðu í dag bikarmeistarar karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar, 94-72.

Helgi Jónas: Gleymdum varnarleiknum inn í klefa

Helgi Jónas Guðfinsson, þjálfari Grindvíkinga, segir að sínir menn hafi ekki gert neitt að því sem rætt var um í hálfleik er liðið tapaði fyrir KR í úrslitum Powerade-bikarkeppni karla í dag.

Fannar: Sætasti bikarmeistaratitillinn

Fannar Ólafsson varð í dag bikarmeistari í þriðja sinn á ferlinum en í fyrsta sinn með KR. KR vann í dag sigur á Grindavík í úrslitaleiknum, 94-72.

KR bikarmeistari eftir 20 ára bið

KR varð í dag bikarmeistari í körfubolta karla í fyrsta sinn í 20 ár eftir sigur á Grindavík, 94-72, í úrslitaleik Powerade-bikarkeppninnar.

Birna valin best - í sigurvímu

Birna Valgarðsdóttir var valinn besti leikmaður úrslitaleiksins í Powerade-bikarkeppni kvenna þar sem Keflavík vann KR, 72-62.

Wall bestur í nýliðaleiknum

John Wall var valinn maður leiksins er nýliðarnir höfðu betur gegn áskorendunum, 148-140, í nýliðaleik NBA-deildarinnar í nótt.

Ólafur: Helgi er búinn að breyta liðinu í algjört varnarlið

KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Grindvíkingurinn Ólafur Ólafsson er eins og margir í liðinu að fara spila annað árið í röð bikarúrsliitaleik en Grindavík tapaði fyrir Snæfelli í úrslitaleiknum í fyrra.

Fannar: Eini titillinn sem ég á eftir að vinna með KR

KR og Grindavík spila til úrslita í Poweradebikar karla í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 16.00. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, segir að KR-liðið ætli sér að enda 20 ára bið og koma loksins með bikarinn aftur í Vesturbæinn.

Hildur: Gaman að spila á móti Keflavík

Keflavík og KR spila til úrslita í Poweradebikar kvenna í Laugardalshöllinni í dag og hefst úrslitaleikur liðanna klukkan 13.30. Hildur Sigurðardóttir, fyrirliði KR, hefur spilað fimm bikaúrslitaleiki og unnið bikarinn þrisvar sinnum.

Allir spá karlaliði KR sigri í dag

Fréttablaðið fékk fulltrúa frá liðum í Iceland Express deildum karla og kvenna til þess að spá fyrir um hverjir yrðu bikarmeistarar í Laugardalshöllinni í dag. Allir fimm sem spáðu í karlaleikinn spá KR sigri en þrír af fimm spá KR sigri í kvennaleiknum.

Tómas jafnaði ótrúlegt heimsmet

Tómas Heiðar Tómasson, leikmaður hjá körfuboltaliði Fjölnis, gerði sér lítið fyrir og jafnaði heimsmet í Grafarvoginum á dögunum.

Jakob og Hlynur höfðu betur gegn Helga

Íslendingaliðið Sundsvall Dragons er sem fyrr langefst í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Liðið vann auðveldan útisigur á Uppsala í kvöld.

Jón Halldór: Hef verið kallaður John Silver

Jón Halldór Eðvaldsson segir að Keflavík hafi ekki efni á því að gista á hóteli fyrir leikinn gegn KR á morgun í úrslitum bikarsins. Keflavík hefur gengið vel með KR í vetur en Jón segir það engu skipta núna.

Hrafn: Þetta er svolítið óraunverulegt

Hrafn Kristjánsson, þjálfari karla- og kvennaliðs KR í körfubolta, mun standa í ströngu á morgun er hann stýrir báðum liðum sínum í úrslitum bikarkeppninnar.

Duncan tekur sæti Ming í byrjunarliðinu

Það er nú orðið ljóst að Tim Duncan, leikmaður San Antonio Spurs, mun taka sæti Yao Ming í byrjunarliði Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum sem fram fer aðfararnótt mánudags.

Smith farinn frá Njarðvík

Bandaríkjamaðurinn Christopher Smith hefur leikið sinn síðasta leik með Njarðvík í Iceland Express-deild karla þar sem félagið hefur sagt upp samningi leikmannsins.

Topptilþrif frá þeim stigahæsta í deildinni - myndband

Haukamaðurinn Semaj Inge er stigahæsti leikmaður Iceland Express deildarinnar í körfubolta en hann hefur skorað 23,3 stig að meðaltali í leik það sem af er í vetur. Semaj er mikill tilþrifakarl eins og sást vel í síðsta leik Hauka á móti Keflavík.

Tíundi sigur TCU

Helena Sverrisdóttir skoraði átján stig fyrir TCU sem vann átta stiga sigur á Colorade State í bandaríska háskólaboltanum í gær, 61-53.

Meistaralið Lakers tapaði gegn lélegasta liði NBA deildarinnar

Að venju var nóg um að vera í NBA deildinni í körfuknattleik í gær þar sem 12 leikir fóru fram. Hlé verður nú gert á deildarkeppninni fram yfir næstu helgi en Stjörnuhelgi NBA deildarinnar fer fram um helgina. Meistaralið LA Lakers er langt frá sínu besta þessa dagana og í gær tapaði Lakers gegn slakasta liði deildarinnar, Cleveland, á útivelli 104-99. „Við fórum í Stjörnuhelgarfrí áður en leikurinn hófst,“ sagði Phil Jackson þjálfari Lakers eftir leikinn.

NBA í nótt: Miami á sigurbraut

Miami vann í nótt sigur á Indiana, 110-103, í NBA-deildinni í körfubolta. Dwyane Wade fór á kostum í fyrri hálfleik og jafnaði þá félagsmet.

Hlynur og Jakob unnu Íslendingaslaginn gegn Loga

Drekarnir fra Sundsvall halda uppteknum hætti og í kvöld lögðu þeir Víkingana frá Solna, 96-82, í sænsku úrvalsdeildinni í körfuknattleik. Þetta var sjötti sigur Sundsvall í röð í deildinni.

Myndasyrpa af sigri Stjörnumanna

Stjarnan vann í gær sigur á Grindavík í Iceland Express-deild karla í gær en þetta var fjórða tap Grindvíkinga í röð í deildinni.

NBA í nótt: Charlotte lagði Lakers

Gerald Wallace skoraði 20 stig og tók 11 fráköst í 109-89 sigri Charlotte Bobcats gegn meistaraliði LA Lakers á heimavelli. Þetta er annar tapleikur Lakers í röð en Kobe Bryant skoraði 20 stig fyrir Lakers gegn liðinu hans Michael Jordan.

Helgi Jónas: Þurfum naflaskoðun fyrir laugardaginn

Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Grindavíkur, segir að liðið sé ekki með neitt sjálfstraust. Grindavík tapaði í kvöld fjórða deildarleik sínum í röð þegar það lá gegn Stjörnunni í Garðabæ.

Stjarnan skellti Grindavík

Raunir Grindvíkinga í Iceland Express-deild karla héldu áfram í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni í Garðabænum.

Teitur Örlygs: Minni spámenn létu til sín taka

„Þetta var alveg frábært. Það er mjög gott eftir tvo góða leiki hjá okkur gegn KFÍ og Tindastóli að ná að halda þetta út áfram," sagði Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir að liðið vann Grindavík 79-70 í Iceland Express-deildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir