Fleiri fréttir

Bikarmeistarar Stjörnunnar á miklu skriði

Bikarmeistarar Stjörnunnar unnu níu stiga sigur á Skallagrími, 101-92, í 19. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta og hefur Garðabæjarliðið unnið þrjá leiki í röð síðan að Stjörnumenn urðu bikarmeistarar á dögunum.

Snæfell vann Keflavík í spennuleik

Snæfell vann tveggja stiga sigur á Keflavík, 79-77, í æsispennandi leik í Stykkishólmi í 19. umferð Dominosdeild karla í körfubolta en liðin skiptu tuttugu sinnum um að hafa forystu í þessum leik.

Leik lokið: Grindavík - KR 100-87

Grindvíkingar unnu mikilvægan sigur gegn KR í Dominos-deild karla í kvöld, 100-87. Grindvíkingar byrjuðu leikinn frábærlega og komust mest í 21 stigs forystu en KR-ingar bitu frá sér og náðu komast yfir í byrjun fjórða leikhluta. Það var þó ekki nóg því Grindavík var sterkarar á lokametrunum og vann góðan sigur.

Puttabrotinn Magnús verður á bekknum í kvöld

Magnús Gunnarsson, fyrirliði Keflvíkinga, verður til taks á bekknum í kvöld í leik Keflavíkur og Snæfells þó svo hann sé puttabrotinn. Magnús gat ekki spilað síðasta leik Keflavíkurliðsins er Keflavík tapaði óvænt gegn Skallagrími. Hans var sárt saknað.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KFÍ 95-86

ÍR-ingar komust upp úr fallsæti í fyrsta sinn í langann tíma með sigri á KFÍ í Dominos deild karla í kvöld. Þegar Ísfirðingar virtust vera að klára leikinn jöfnuðu ÍR-ingar metinn með flautuþrist á lokasekúndunum og unnu að lokum öruggan sigur í framlengingunni.

Curry skoraði 54 stig gegn Knicks

Stephen Curry, leikmaður Golden State Warriors, er sjóðheitur þessa dagana. Hann skoraði 38 stig gegn Indiana í fyrrinótt og bætti svo um betur í nótt er hann skoraði 54 stig gegn NY Knicks.

Vilja sýna að þetta borgi sig

Njarðvíkingar eru búnir að vinna þrjá leiki í röð og fimm af síðustu sex leikjum í Dominos-deild karla í körfu. Elvar Már Friðriksson er einn af ungu strákunum sem Njarðvíkingar veðjuðu á með flottum árangri.

Aukaæfingarnar á morgnana eru vel sóttar

Elvar Már Friðriksson fékk stóra tækifærið í fyrravetur eins og fleiri ungir leikmenn Njarðvíkurliðsins í karlakörfuboltanum þegar stjórnin hjá Njarðvík ákvað að veðja á efniviðinn í félaginu.

McCallum tryggði KR sjötta sigurinn í röð - úrslit kvöldsins

KR-konur héldu sigurgöngu sinni á fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið vann eins stigs sigur á Val, 62-61, í Vodafonehöllinni að Hlíðarenda. Haukar unnu á sama tíma endurkomusigur á Njarðvík í Ljónagryfjunni og nú munar aðeins tveimur stigum á Val og Haukum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.

Ná Haukakonur aftur Suðurnesjaþrennunni?

Heil umferð fer fram í Dominos-deild kvenna í körfubolta í kvöld og þar gætu línur skýrst út um alla töflu. Keflavík og Snæfell berjast um deildarmeistaratitilinn, KR og Valur berjast um 3. sætið, Haukakonur lifa í voninni um sæti í úrslitakeppninni og Fjölnir þarf að vinna til að setja spennu í fallbaráttuna.

James íhugar að hætta að troða | Myndband

Fólk í Bandaríkjunum nennir að kvarta yfir flestu sem tengist körfuboltastjörnunni LeBron James. Nýjasta vælið gæti orðið til þess að leikmaðurinn hætti að troða fyrir leiki.

Jóhann Árni ósáttur við bannið

Grindvíkingurinn Jóhann Árni Ólafsson var í gær dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. Bannið fær hann vegna háttsemi sinnar í leik Stjörnunnar og Grindavíkur.

James og Wade með samtals 79 stig

Meistarar Miami Heat lentu heldur betur í kröppum dansi er Sacramento kom í heimsókn í nótt. Tvíframlengja varð frábæran leik og höfðu meistararnir betur að lokum.

Rodman lentur í Norður-Kóreu

Það er ekki daglegt brauð að þekktir einstaklingar ferðist til hins einangraða lands, Norður-Kóreu. Það vekur því eðlilega athygli að skrautfuglinn Dennis Rodman sé farinn þangað.

Parker leyndi meiðslum fyrir Popovich

Gregg Popovich, þjálfari San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta, hikar ekki við að hvíla stjörnuleikmenn sína þegar þeir glíma við smámeiðsli eða að honum þykir álagið vera of mikið. Tony Parker veit það manna best en vill eins og flestir spila alla leiki. Hann ákvað því að leyna meiðslum fyrir Popovich.

Denver skellti Lakers | Frábær sigur hjá Boston

LA Lakers náði ekki að fylgja eftir góðum sigri á Dallas því liðið varð að sætta sig við tap gegn Denver í nótt. Góður 13-4 lokakafli Denver sá til þess að liðið landaði sigrinum.

Stólarnir skríða upp töfluna - unnu Snæfell í kvöld

Tindastóll vann mikilvægan tveggja stiga sigur á Snæfelli, 81-79 í Dominosdeild karla í körfubolta í kvöld en sigurinn losar liðið ekki bara við mesta falldrauginn heldur kom liðinu fyrir alvöru inn í baráttuna um síðasta sætið inn í úrslitakeppnina.

Skallagrímsmenn enduðu sigurgöngu Keflavíkur

Sjö leikja sigurganga Keflavíkur í Dominos-deild karla í körfubolta endaði í kvöld þegar Skallagrímur vann sjö stiga sigur á Keflvíkingum, 75-68. Það hefur lítið gengið hjá Skallagrími að undanförnu en Borgnesingar voru frábærir í Fjósinu í kvöld.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 85-67

KR-ingar unnu í kvöld öruggan 18 stiga sigur á ÍR-ingum í Dominos deild karla. Eftir jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar settu heimamenn í gír í öðrum leikhluta og héldu öruggu forskoti út leikinn.

Oklahoma vill semja við Fisher

NBA-ferli hins 38 ára gamla Derek Fisher er ekki lokið en Oklahoma Thunder vill fá hann til sín á nýjan leik og eru samningaviðræður í gangi.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 104-82

Stjörnumenn unnu góðan heimasigur gegn Grindavík í Dominos-deild karla í Ásgarði í kvöld, 104-82. Stjörnumenn voru frábærir í þriðja leikhluta þar sem þeir náðu mest 22ja stiga forystu.

Hörður Axel og Logi töpuðu báðir

Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði fimmtán stig þegar að lið hans, Mitteldeutscher BC, tapaði fyrir Tübingen í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Annað tap Drekanna á árinu

Sundsvall Dragons tapaði í dag fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta, 117-94.

Hálfleiksræðurnar í lagi hjá Einari Árna

Njarðvíkingar hafa stigið stórt skref í átta að úrslitakeppninni í Dominos-deildinni í körfubolta með sigrum á Stjörnunni og KR í síðustu tveimur leikjum sínum en bæði lið voru fyrir ofan Njarðvík í töflunni.

Bróðir Derrick Rose lætur Bulls heyra það

Það er enn óljóst hvenær stjörnubakvörður Chicago Bulls, Derrick Rose, getur byrjað að spila á nýjan leik. Svo gæti farið að hann missi af öllu tímabilinu.

Mögnuð frammistaða Pitts dugði ekki til

Damier Pitts átti enn einn stórleikinn fyrir KFÍ í kvöld og skoraði rúmlega helming stiga liðsins gegn Þór. Stigin 41 frá Pitts dugðu þó ekki til sigurs.

Draumaleikmaður og töffari

Pétur Már Sigurðsson, þjálfari KFÍ í Dominos-deild karla í körfubolta, vann í kanahappadrættinu í nóvember þegar hann samdi við Damier Pitts. Damier er búinn að brjóta 30 stiga múrinn í níu leikjum KFÍ í röð.

Morris-tvíburarnir nú í sama liði í NBA

Tvíburabræðurnir Marcus og Markieff Morris eru orðnir liðsfélagar á nýjan leik eftir að Houston Rockets sendi Marcus Morris til Phoenix Suns í nótt fyrir valrétt í annarri umferð nýliðavalsins í sumar.

Umfjöllun: Njarðvík - KR 88-77

Njarðvík vann góðan heimasigur gegn KR í Ljónagryfjunni í kvöld, 88-77, í Dominos-deild karla. Njarðvík lék vel í seinni hálfleik og tryggði sér mikilvæg tvo stig.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 88-100

Stjarnan vann í kvöld öruggann 88-100 sigur á ÍR í Dominos deild karla. Góður kafli í öðrum leikhluta byggði upp forskot sem þeir létu aldrei frá sér og unnu að lokum öruggan sigur.

Sjá næstu 50 fréttir