Fleiri fréttir

NBA: Tuttugu heimasigrar í röð í þunna loftinu

Denver Nuggets hélt áfram magnaði sigurgöngu sinni í þunna loftinu í Colorado í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, LeBron James snéri aftur í lið Miami Heat eftir þriggja leikja fjarveru og Rick Adelman, þjálfari Minnesota Timberwolves, stýrði NBA-liði til sigurs í þúsundasta sinn.

Sá besti fimmta mánuðinn í röð

LeBron James var útnefndur besti leikmaður marsmánaðar í Vesturdeildinni í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Þetta er fimmti mánuðurinn í röð sem hann hlýtur verðlaunin.

Snæfell vann í háspennuleik

Snæfell jafnaði í dag metin gegn KR í undanúrslitarimmu liðanna í úrslitakeppni Domino's-deildar kvenna með naumum sigri, 61-59, í æsispennandi leik.

Keflavík jafnaði metin

Keflavík vann í dag átta stiga sigur á Val, 82-74, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum úrslitakeppni Domino's-deild kvenna. Þar með er staðan í rimmu liðanna jöfn, 1-1.

Myndi frekar kaupa aukamiða í lottóinu

Jay Threatt, leikmaður Snæfells, meiddist undir lok leiks síns liðs gegn Stjörnunni í Ásgarði í gær og missir af næsta leik í undanúrslitarimmu liðanna.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Snæfell 90-86

Stjarnan jafnaði undanúrslitaeinvígið á móti Snæfelli með því að vinna fjögurra stiga sigur á Snæfelli, 90-86, í öðrum leik liðanna í baráttunni um sæti í úrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta.

Svona á að vinna troðslukeppni

Doug Anderson tryggði sér í fyrrinótt titilinn troðslukóngur bandaríska háskólaboltans en þetta er árleg keppni í tengslum við lokaúrslit háskólaboltans sem fara að þessu sinni fram í Atlanta. Sigurvegarinn í troðslukeppninni fær að bera stórt og mikið belti eins og venja er hjá boxurum.

"Hanskinn" á leiðinni í Heiðurshöllina

Gary Payton verður tekinn inn í heiðurshöll körfuboltans á mánudaginn kemur en þessi frábæri varnarmaður fór fyrir Seattle SuperSonics liðinu á tíunda áratugnum.

Rændu heimili Bosh en létu NBA-hringinn hans vera

Chris Bosh, einn af stjörnuleikmönnum NBA-meistara Miami Heat, lenti í óskemmtilegri lífsreynslu í vikunni þegar hann kom heim úr afmælisveislu sinni. Á meðan veislunni stóð höfðu nefnilega bíræfnir þjófar látið greipar sópa í skartgripasafni heimilisins.

Snæfell ekki búið að vinna útileik í þrjú ár

Stjarnan tekur á móti Snæfelli í Ásgarði í kvöld í öðrum leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla í körfubolta. Snæfell vann eins stigs sigur í fyrsta leiknum í Stykkishólmi, 91-90.

Treyjan hans Shaq snýr öfugt

Forráðamenn Los Angeles Lakers gerðu sig seka um klaufaleg mistök þegar þeir hengdu treyju Shaquille O'Neal upp í rjáfur í Staples Center höllinni í Los Angeles í vikunni.

Helgi Már: Tileinka Jakobi Erni sigurinn

Helgi Már Magnússon, spilandi þjálfari KR, gat leyft sér að vera kátur eftir að liðið vann sannfærandi sigur á Grindavík í kvöld. Staðan í undanúrslitaeinvígi liðanna er nú jöfn 1-1.

Sverrir: Leikur okkar í heild arfaslakur

"Við komum fullir sjálfstrausts og ætluðum að komast 2-0 yfir. En við vorum á hælunum, létum ýta okkur út úr öllum hlutum og KR-ingar áttu þennan leik nánast allan tímann," sagði Sverrir Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, eftir tapið gegn KR í kvöld.

Jakob fékk ekki sigur í afmælisgjöf

Pavel Ermolinskij og félagar í Norrköping Dolphins jöfnuðu í kvöld metin gegn Sundsvall Dragons í undanúrslitum sænska körfuboltans.

Grindvíkingar hafa ekki tapað útileik í tvö ár

Markmið liða í deildarkeppni Dominos-deildar karla í körfubolta er ofar öllu að tryggja sér heimavallarrétt sem lengst í úrslitakeppninni. Deildarmeistarar Grindavíkur eru þó í þeirri stöðu að vera með heimavallarréttinn út úrslitakeppnina en á sama tíma er liðið ósigrandi á útivöllum í úrslitakeppninni.

Helena með 21 stig í sigri Englanna

Helena Sverrisdóttir átti mjög flottan leik þegar Good Angeles Kosice komst í 2-0 á móti SKBD Rücon Spisská Nová Ves í undanúrslitum úrslitakeppninnar í Slóvakíu í gær. Englana vantar nú aðeins einn sigur í viðbót til að tryggja sér sæti í lokaúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli um helgina.

Sterkur sigur hjá KR í Fjárhúsinu

KR tók í kvöld forystuna í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Snæfelli í Dominos-deild kvenna. KR vann þá sterkan sigur í Fjárhúsinu.

Rekinn eftir birtingu myndbandsins

Mike Rice hefur verið vikið úr starfi sem þjálfari háskólaliðs Rutgers í körfubolta. Áður óbirt myndband sem sýnir vafasamar þjálfaraaðferðir Rice virðast hafa kostað hann starfið.

Sparkar í og lemur leikmenn sína | Myndband

Mike Rice, þjálfari Rutgers-háskólans, er enginn venjulegur þjálfari. Þjálfunaraðferðir hans eru afar harkalegar enda gengur hann nánast í skrokk á leikmönnum sínum.

Treyja Shaq hengd upp hjá Lakers

LA Lakers ákvað að heiðra Shaquille O'Neal í gær með því að hengja upp treyju með númerinu hans, 34. Með því er ljóst að enginn annar leikmaður Lakers mun aftur bera það númer á sinni treyju.

McCullum og Finnur Freyr best

Úrvalslið seinni hluta deildarkeppninnar í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í gær. Shannon McCullum var valin besti leikmaðurinn og Finnur Freyr Stefánsson besti þjálfarinn. Bæði koma úr KR.

Reiðir stuðningsmenn Grindavíkur

Stuðningsmenn Grindavíkur í körfubolta eru skapheitir og það hafa þeir sannað ár eftir ár. Dómararnir í leik Grindavíkur og KR fengu að heyra það frá einum þeirra í gær.

Shannon og Finnur best

Úrvalslið seinni hluta tímabilsins í Domino's-deild kvenna var tilkynnt í dag en lið KR átti bæði besta leikmanninn og besta þjálfarann.

Þetta verður járn í járn

"Það er alltaf fjör þegar þessi tvö lið mætast,“ segir Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, fyrir leik sinna manna gegn Stjörnunni í kvöld.

NBA í nótt: 50. sigur Memphis

Memphis Grizzlies jafnaði í nótt félagsmet þegar að liðið vann góðan sigur á San Antonio Spurs í NBA-deildinni, 92-90.

Justin myndi spila fótbrotinn

Justin Shouse hefur ekki getað æft af fullum krafti með Stjörnunni síðustu daga eftir að hafa fengið heilahristing á dögunum.

J.R. Smith og Jefferson bestir í NBA

J.R. Smith hjá New York Knicks og Al Jefferson hjá Utah Jazz voru í kvöld valdir bestu leikmenn NBA-deildarinnar í körfubolta í síðustu viku, Smith í Austurdeildinni en Jefferson í Vesturdeildinni.

Tveir leikmenn sem skipta extra miklu máli

Grindavík og KR mætast í kvöld í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

NBA: Bosh tryggði Heat sigurinn á Spurs

Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í nótt en þar ber helst að nefna frábæran sigur Miami Heat gegn San Antonio Spurs, 88-86, á útivelli en það var Chris Bosh, leikmaður Miami Heat sem tryggði gestunum sigur með þriggja stiga körfu þegar ein sekúnda var eftir af leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir