Justin myndi spila fótbrotinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. apríl 2013 00:00 Justin Shouse, leikmaður Stjörnunnar. Mynd/Stefán Justin Shouse hefur ekki getað æft af fullum krafti með Stjörnunni síðustu daga eftir að hafa fengið heilahristing á dögunum. Shouse fékk slæmt höfuðhögg í leik númer tvö í rimmu Stjörnunnar gegn Keflavík í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deild karla. Shouse fékk heilahristing en lét samt engan vita. Hann spilaði svo í oddaleiknum gegn Keflavík á skírdag og skoraði mikilvæg stig á lokakafla leiksins. „Justin er ekki nógu góður, því miður. Hann hefur misst úr æfingum og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan ég byrjaði að þjálfa hjá Stjörnunni," sagði Teitur Örlygsson í samtali við Vísi í dag. „En hann er bara þannig karakter að hann mun spila í kvöld. Hann væri vís til að skora 30 stig í leiknum," bætti hann við en Stjarnan mætir í kvöld Snæfelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum. Leikurinn fer fram í Stykkishólmi og hefst klukkan 19.15 „Hann hefur verið undir eftirliti lækna og gengist undir öll þau próf sem honum ber. En Justin er bara þannig að hann myndi spila fótbrotinn." Marvin Valdimarsson hefur einnig verið meiddur en er allur að koma til. Hann spilar með Stjörnunni í kvöld, sem og Jovan Zdravevski sem tók út leikbann í oddaleiknum gegn Keflavík. „Páskarnir voru nýttir í æfingar og fundi. Mér finnst reyndar eins og að við séum búnir að vera í fríi í þrjár vikur. En það er mikil og góð stemning hjá okkur og við hlökkum til að byrja." Teitur á von á öðruvísi rimmu en gegn Keflavík. „Snæfell er með breiðari leikmannahóp og er betra sóknarlið. Ég veit ekki um vörnina en það er of snemmt að segja til um það." „Ég held reyndar að Snæfell sé eina liðið sem við náðum ekki að vinna í deildarkeppninni. Við náðum reyndar að vinna bikarleik í Hólminum," segir Teitur. „Þetta verður mikið fjör. Við erum virkilega spenntir." Dominos-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Justin Shouse hefur ekki getað æft af fullum krafti með Stjörnunni síðustu daga eftir að hafa fengið heilahristing á dögunum. Shouse fékk slæmt höfuðhögg í leik númer tvö í rimmu Stjörnunnar gegn Keflavík í 8-liða úrslitum úrslitakeppni Domino's-deild karla. Shouse fékk heilahristing en lét samt engan vita. Hann spilaði svo í oddaleiknum gegn Keflavík á skírdag og skoraði mikilvæg stig á lokakafla leiksins. „Justin er ekki nógu góður, því miður. Hann hefur misst úr æfingum og er það í fyrsta sinn sem það gerist síðan ég byrjaði að þjálfa hjá Stjörnunni," sagði Teitur Örlygsson í samtali við Vísi í dag. „En hann er bara þannig karakter að hann mun spila í kvöld. Hann væri vís til að skora 30 stig í leiknum," bætti hann við en Stjarnan mætir í kvöld Snæfelli í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum. Leikurinn fer fram í Stykkishólmi og hefst klukkan 19.15 „Hann hefur verið undir eftirliti lækna og gengist undir öll þau próf sem honum ber. En Justin er bara þannig að hann myndi spila fótbrotinn." Marvin Valdimarsson hefur einnig verið meiddur en er allur að koma til. Hann spilar með Stjörnunni í kvöld, sem og Jovan Zdravevski sem tók út leikbann í oddaleiknum gegn Keflavík. „Páskarnir voru nýttir í æfingar og fundi. Mér finnst reyndar eins og að við séum búnir að vera í fríi í þrjár vikur. En það er mikil og góð stemning hjá okkur og við hlökkum til að byrja." Teitur á von á öðruvísi rimmu en gegn Keflavík. „Snæfell er með breiðari leikmannahóp og er betra sóknarlið. Ég veit ekki um vörnina en það er of snemmt að segja til um það." „Ég held reyndar að Snæfell sé eina liðið sem við náðum ekki að vinna í deildarkeppninni. Við náðum reyndar að vinna bikarleik í Hólminum," segir Teitur. „Þetta verður mikið fjör. Við erum virkilega spenntir."
Dominos-deild karla Mest lesið Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti „Holan var of djúp“ Körfubolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn „Gott að vera komin heim“ Íslenski boltinn Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Fótbolti Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Brá þegar hún heyrði smellinn Jokic sá þriðji með þrefalda tvennu að meðaltali í leik á tímabili Falko: Zarko og Matej voru frábærir Uppgjörið: Njarðvík-Álftanes 107-74 | Njarðvíkingar eru enn á lífi Uppgjör: Stjarnan - ÍR 87-89 | Háspenna þegar ÍR klóraði í bakkann „Vissi að ég átti miklu, miklu meira inni“ Álftnesingar fengu frábærar fréttir fyrir kvöldið „Get huggað mig við það að ég var líka heppinn“ „Þeir spila mjög fast og komast upp með það“ „Hann er langbesti varnarmaðurinn í þessari deild“ Uppgjörið: Valur-Grindavík 75-86 | Grindvíkingar í lykilstöðu Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik