Fleiri fréttir

Seattle berst fyrir NBA-liði

Hópur fjárfesta sem ætlar sér að flytja bandaríska körfuboltaliðið Sacramento Kings til Seattle gefst ekki upp þó á móti blási.

Howard þarf ekki að fara í aðgerð

Það er nú orðið ljóst að miðherjinn Dwight Howard þarf ekki að fara í aðgerð vegna axlarmeiðslanna sem hafa verið að plaga hann í dágóðan tíma.

Örvar tekur við ÍR-ingum

Örvar Þór Kristjánsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍR í körfubolta til næstu þriggja ára.

Celtics og Rockets bíta frá sér

Boston Celtics og Houston Rockets neita að gefast upp í rimmum sínum gegn NY Knicks og Oklahoma Thunder í úrslitakeppni NBA-deildarinnar.

Svanasöngur Teits

Stjörnumenn glöddust í gær þegar Teitur Örlygsson ákvað að halda áfram að þjálfa körfuboltalið félagsins. Teitur tók aðra ákvörðun en hún er sú að hætta með liðið eftir næsta tímabil. Þjálfaranum er létt að hafa tekið ákvörðun.

Denver og Memphis með sterka sigra

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. Denver og Memphis unnu þá fína sigra. Denver bjargaði tímabilinu með því að berja hraustlega frá sér gegn Golden State í nótt. Andre Igoudala með 25 stig, 12 fráköst og 7 stoðsendingar. Ty Lawson og Wilson Chandler báðir með 19 stig.

Það féllu tár inni í klefanum

Teitur Örlygsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að tilfinningarnar hafi borið suma leikmenn liðsins ofurliði eftir tapið gegn Grindavík í oddaleiknum á sunnudag. Teitur hefur ekki tekið ákvörðun um framtíðina en hann hefur verið í körfuboltanum í þrjátíu ár. Stjarnan vill halda honum en Teitur gæti allt eins tekið sér frí.

McCallum kýldi Pálínu

Keflavík tryggði sér í gærkvöldi Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik kvenna með sigri á KR í fjórða leik liðanna í Vesturbænum.

Grátlegt hjá Hlyni og Kobba

Sundsvall Dragons beið í kvöld lægri hlut 109-104 gegn Södertäjle Kings í framlengdum leik í kvöld. Kóngarnir eru því sænskir meistarar.

Helena meistari í Slóvakíu

Helena Sverrisdóttir varð í kvöld slóvakískur meistari annað árið í röð með liði sínu Good Angels Kosice. Liðið vann öruggan 80-63 sigur á MBK Ruzomberok í fimmta leik liðanna.

Obama hringdi í Collins

Það vakti mikla athygli í gær þegar NBA-leikmaðurinn Jason Collins lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður. Lengi hefur verið beðið eftir því að atvinnumaður í Bandaríkjunum kæmi út úr skápnum.

Nets og Rockets bitu frá sér

Chicago Bulls og Oklahoma Thunder tókst ekki að tryggja sér sæti í næstu umferð í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Bæði lið máttu sætta sg við tap í nótt.

Dómari rekinn úr húsi fyrir mótmæli

Jón Guðmundsson, einn besti körfuknattleiksdómari Íslands, stóð í ströngu á sunnudaginn. Hann var einn þriggja dómara sem dæmdu oddaleik Grindavíkur og Stjörnunnar í úrslitum á Íslandsmóti karla en fyrr um daginn var hann rekinn úr húsi sem þjálfari 10. flokks stúlkna hjá Keflavík.

Fór beint til tannlæknis

Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, leikmaður KR, fékk olnbogann í munninn í fjórða leik Keflavíkur og KR um Íslandsmeistaratitilinn í körfuknattleik í kvöld.

Steig skrefið og kom út úr skápnum

Körfuknattleiksmaðurinn Jason Collins hjá Washington Wizards í NBA-deildinni er kominn út úr skápnum. Þetta kemur fram á heimasíðu Sports Illustrated.

Stjörnufans í brúðkaupi Jordan

Það var stór dagur í lífi Michael Jordan um helgina er hann giftist í annað sinn. Jordan gekk þá að eiga unnustu sína til margra ára, Yvette Prieto.

Jackson var með krabbamein er hann hætti með Lakers

Það styttist í að ævisaga körfuboltaþjálfarans sigursæla, Phil Jackson, komi út en þar verður líkast til margt áhugavert. Þar á meðal er að þjálfarinn sagði leikmönnum sínum frá því í miðri úrslitakeppni árið 2011 að hann væri með krabbamein.

San Antonio og Miami með sópinn á lofti

San Antonio sópaði LA Lakers í fríið með öruggum sigri í fjórða leik liðanna í nótt. Án Kobe Bryant og fleiri lykilmanna átti Lakers ekki möguleika gegn Spurs.

Broussard var valinn bestur

Aaron Broussard, leikmaður Grindavíkur, var valinn besti leikmaður lokaúrslitanna í Domino's-deild karla.

Myndasyrpa af sigurgleði Grindvíkinga

Grindavík varð Íslandsmeistari í körfubolta í kvöld eftir stórskemmtilegan og æsispennandi oddaleik gegn Stjörnunni á heimavelli í kvöld.

Við erum Gullskeiðin

Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Grindavíkur, var kampakátur eftir að hans menn urðu Íslandsmeistarar í körfubolta eftir sigur á Stjörnunni.

Jón Arnór með tíu stig í tapleik

Jón Arnór Stefánsson skoraði tíu stig fyrir lið sitt, CAI Zaragoza, þegar að það tapaði fyrir Bilbao Basket, 100-90, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Umfjöllun: Grindavík Íslandsmeistari eftir æsilegan oddaleik

Grindavík varð í kvöld Íslandsmeistari í körfubolta eftir magnaðan sigur, 79-74, á Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um titilinn. Grindvíkingar voru sterkari lungann af leiknum en Stjörnumenn komu sterkir til baka í lokaleikhlutanum. Það reyndist ekki vera nóg og Grindvíkingar fögnuðu sem óðir í Röstinni í kvöld. Þetta var í fyrsta skipti sem Grindavík tryggir sér Íslandsmeistaratitilinn í Röstinni í Grindavík. Liðið náði því að verja titilinn frá því í fyrra sem er mikið afrek.

Hörður Axel og félagar í Mitteldeutscher töpuðu

Hörður Axel Vilhjálmsson og félagar í Mitteldeutscher töpuðu fyrir Phoenix Hagen, 99-88, í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar en það var ljóst fyrir leikinn að liðið myndi halda sæti sínu í deildinni.

Westbrook missir af úrslitakeppninni

Oklahoma City Thunder varð fyrir áfalli þegar það fékkst staðfest að bakvörðurinn Russel Westbrook verður ekki meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Sundsvall minnkaði muninn

Sundsvall Dragons náði að koma í veg fyrir að Södertälje Kings yrði sænskur meistari í körfubolta í dag með sigri í leik liðanna á heimavelli, 90-79.

NBA í nótt: Versta tap Lakers á heimavelli

LA Lakers er við það að falla úr leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir slæmt tap fyrir San Antonio Spurs, 120-89, á heimavelli sínum í nótt.

Margir sem afskrifuðu okkur

Jóhann Árni Ólafsson og félagar hans í Grindavík náðu að knýja fram oddaleik í lokarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn með góðum sigri á Stjörnunni í Garðabæ í fyrrakvöld. Oddaleikurinn fer fram annað kvöld.

Þjálfari meistaranna fékk sér húðflúr

Rick Pitino, þjálfari meistara Louisville í háskólakörfunni í Bandaríkjunum, stóð í gær við stóru orðin og fékk sér húðflúr eins og hann var búinn að lofa leikmönnum sínum.

Ömurlegt að lenda í öðru sæti

LeBron James, stórstjarna Miami Heat, var allt annað en sáttur við að lenda aðeins í öðru sæti í vali á varnarmanni ársins í NBA-deildinni.

Cardiff á höttunum eftir Kuyt

Velska liðið Cardiff City vill fá Hollendingin Dirk Kuyt í sínar raðir en enskir fjölmiðlar greina frá því í dag.

Nigel Moore áfram hjá Njarðvík

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við Nigel Moore um að spila áfram með karlaliði félagsins sem og að þjálfa kvennaliðið á næstu leiktíð.

NBA í nótt: Allen bætti met Miller

Ray Allen tók fram úr Reggie Miller í nótt og er nú orðinn sá leikmaður sem hefur skorað flestar þriggja stiga körfur í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta.

Ævintýraþráin enn til staðar

Hlynur Bæringsson var í vikunni valinn varnarmaður ársins í Svíþjóð. Lið hans, Sundsvall Dragons, keppir nú um sænska meistaratitlinn þar sem Hlynur er í lykilhlutverki ásamt Jakobi Erni Sigurðarsyni.

Kemur ekki til greina að færa leikinn

Strax eftir leik Stjörnunnar og Grindavíkur í kvöld fóru menn að velta því fyrir sér hvernig Grindvíkingar ætli sér að koma öllum þeim áhorfendum fyrir sem vilja komast á oddaleikinn á sunnudag.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grindavík 82-88

Grindavík tryggði sér oddaleik í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta þegar liðið bara sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 88-82, í fjórða leik liðanna. Þau þurfa því að mætast aftur á sunnudaginn í fimmta leiknum og hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn. Aaron Broussard, var stórkostlegur fyrir Grindvíkinga en hann gerði 37 stig. Justin Shouse var með 26 stig fyrir Stjörnuna.

Sjá næstu 50 fréttir