Fleiri fréttir

Magic Johnson: Sterling heldur að hann sé uppi á steinöld

NBA-goðsögnin Earvin "Magic" Johnson tjáði sig í gær um gagnrýni Donald Sterling, eiganda LA Clippers á sig og Magic er ekki sáttur við að Sterling sé alltaf að blanda sér í umræðuna um Sterling og rassista ummæli hans.

NBA: OKC vann upp sjö stiga forskot á síðustu 50 sekúndunum

Oklahoma City Thunder náði dramatískri endurkomu á síðustu mínútunni þegar liðið komst í 3-2 á móti Los Angeles Clippers í nótt í einvígi liðanna í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Indiana Pacers liðinu tókst ekki að klára einvígið á móti Washington Wizards.

NBA: LeBron James með 49 stig og nýtt Miami-met

LeBron James og félagar í Miami Heat eru komnir í 3-1 í einvíginu á móti Brooklyn Nets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eftir sex stiga sigur í Brooklyn í nótt. Portland Trailblazers er enn á lífi eftir sigur á San Antonio Spurs en Spurs gat með sigri orðið fyrsta liðið til að komast upp úr annarri umferðinni.

Matthías Orri verður áfram í Breiðholtinu

Leikstjórnandinn bráðefnilegi samdi aftur við ÍR og leikur með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta næsta vetur þrátt fyrir mikinn áhuga nær allra liða deildarinnar.

Sögulegar endurkomur Clippers og Pacers

LA Clippers jafnaði einvígið við Oklahoma City Thunder í nótt á meðan Indiana Pacers tók 3-1 forystu gegn Washington Wizards þar sem Paul George fór hamförum.

Booker valinn í æfingahóp unglingalandsliðsins

Finnur Freyr Stefánsson þjálfari U-20 ára landsliðs karla í körfubolta hefur varið 28 leikmenn í æfingahóp sem kemur saman um næstu helgi. Meðal leikmanna er Frank Booker yngri.

Fyrsta tap Heat | Spurs mundar sópinn

Tveir leikir voru í nótt í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum. San Antonio Spurs skellti Portland Trail Blazers 118-103 og Brooklyn Nets lagði Miami Heat 104-90.

Teitur kvaddur með virktum | Glæsileg kveðjugjöf

Teitur Örlygsson kvaddi Stjörnuna í gærkvöld á kveðjuhófi honum til heiðurs og fékk glæsilega kveðjugjöf sem sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni. Teitur hætti sem kunnugt er sem þjálfari liðsins eftir fimm ára starf og er farinn á ný heim til Njarðvíkur.

Thunder og Pacers komin yfir

Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA körfuboltans í Bandaríkjunum í nótt. Indiana Pacers lagði Washington Wizards örugglega 85-63 og Oklahoma City Thunder lagði LA Clippers 118-112 í Los Angeles.

Martin fyrstur til að vera bestur eins og pabbi

KR-ingurinn Martin Hermannsson var í kvöld kosinn besti leikmaður Dominos-deildar karla í körfubolta en þessi 19 ára strákur átti frábært tímabil með Íslandsmeistaraliði KR.

Ingi Þór valinn besti þjálfarinn á afmælisdaginn sinn

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari kvennaliðs Snæfells, var í kvöld valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna í körfubolta á tímabilinu en hann stýrði Snæfellsliðinu til síns fyrsta Íslandsmeistaratitils í vetur.

Kobe vill vera með í ráðum hjá Lakers

LA Lakers er í þjálfaraleit eftir að Mike D'Antoni var látinn fara frá félaginu. Skiptar skoðanir eru um það hver sé rétti þjálfarinn fyrir Lakers.

Miami og San Antonio komin í 2-0

Meistarar Miami Heat og San Antonio Spurs eru komin í 2-0 í einvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar eftir örugga sigra í nótt.

Jordan viðurkennir að hafa verið rasisti

Það er mikið talað um kynþáttahatur í NBA-deildinni þessa dagana í kjölfar þess að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, var dæmdur í lífstíðarbann frá deildinni fyrir rasisma.

Auðvelt hjá Miami og San Antonio í fyrsta leik

Meistarar Miami Heat unnu loks leiks á móti Brooklyn Nets og San Antonio Spurs átti ekki í teljandi vandræðum með Portland í fyrsta leik annarrar umferðar úrslitakeppninnar.

Golden State rak Mark Jackson í kvöld

NBA-körfuboltaliðið Golden State Warriors rak í kvöld þjálfara sinn Mark Jackson en hann hefur verið að gera flotta hluti undanfarin tímabil með eitt allra skemmtilegasta lið deildarinnar.

Allir meistaraþjálfararnir nema einn frá 1984 yngri en fertugt

Finnur Freyr Stefánsson, yngsti þjálfarinn í Dominos-deild karla, gerði KR-liðið að Íslandsmeisturum á sínu fyrsta ári sem aðalþjálfari í efstu deild. Aðeins einn þjálfari yfir fertugu hefur unnið titilinn í sögu úrslitakeppni karla 1984 til 2014.

Sjá næstu 50 fréttir