Fleiri fréttir

Góður árangur í Solna

Norðurlandsmóti yngri landsliða í körfubolta í Solna lauk í dag. Danmörk var andstæðingur íslensku liðanna á lokadeginum og unnust þrír sigrar.

Spurs mætir Heat í úrslitum

San Antonio Spurs lagði Oklahoma City Thunder 112-107 í framlengdum sjötta leik liðanna í úrslitum vesturstrandar NBA körfuboltans í nótt. Spurs vann einvígið 4-2.

U16 ára stelpurnar norðurlandameistarar

Íslenska U16 ára landslið kvenna í körfubolta tryggði sér í dag norðurlandameistaratitilinn í körfubolta í sínum aldursflokki þrátt fyrir að eiga enn einn leik eftir.

Toure dregur úr fyrri yfirlýsingum

Framtíð Yaya Toure hjá Man. City hefur verið í óvissu síðan umboðsmaður hans gerði allt vitlaust með ummælum um að hann nyti ekki virðingar hjá félaginu.

Norðmenn saltaðir í Solna

Íslensku ungmennalandsliðin unnu alla fjóra leikina gegn Noregi á Norðurlandamótinu í körfubolta.

LeBron þaggaði niður í Stephenson | Myndbönd

NBA-meistarar Miami Heat eru komnir með annan fótinn í úrslitaeinvígi deildarinnar eftir tólf stiga sigur, 102-90, á Indiana Pacers í nótt. Staðan í einvígi liðanna er 3-1.

Stjarnan semur við unga leikmenn

Stjarnan heldur áfram að ganga frá sínum málum fyrir næsta vetur í körfunni og nú var félagið að semja við unga og efnilega leikmenn félagsins.

Ibaka kveikti neistann hjá Thunder

Serge Ibaka snéri aftur í lið Oklahoma City Thunder í nótt og það hjálpaði liðinu heldur betur því Thunder lagði San Antonio Spurs, 106-97, og kom sér aftur inn í einvígið.

Justin áfram með Stjörnunni - fjórir lykilmenn framlengja

Stjörnumenn hafa gengið frá samningum við fjóra öfluga leikmenn fyrir komandi tímabil í Dominos-deild karla í körfubolta og virðist ætla að halda saman kjarna liðsins frá því á síðasta tímabili. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá körfuknattleiksdeild Stjörnunnar.

Miami komið yfir

Miami Heat tók forystuna í úrslitum Austurdeildarinnar með tólf stiga sigri, 99-87, á Indiana Pacers á heimavelli í nótt.

Paul George með í kvöld

Paul George skærasta stjarna Indiana Pacers verður með liðinu í kvöld í þriðja leik liðsins og Miami Heat í úrslitum austurstrandar NBA körfuboltans.

George fékk heilahristing

Kláraði samt leikinn gegn Heat þó svo hann hefði misst minnið um tíma og séð illa.

Ægir framlengdi við Sundsvall

Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við sænska liðið Sundsvall Dragons.

Love vill spila með Lakers

Stjörnuleikmaður Minnesota Timberwolves, Kevin Love, er ekki ánægður í herbúðum Minnesota Timerwolves og gæti verið á förum þaðan.

Jón Arnór skoraði sjö stig í tapi Zaragoza

Jón Arnór Stefánsson spilaði 23 mínútur, skoraði sjö stig, tók fjögur fráköst og gaf tvær stoðsendingar þegar Zaragoza tapaði, 75-88, fyrir Laboral Kutxa á heimavelli í spænska körfuboltanum í dag.

Hannes kjörinn í stjórn FIBA Europe

Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, var kjörinn í stjórn FIBA Europe, evrópska körfuknattleikssambandsins, á þingi samtakanna sem nú stendur yfir. Frá þessu var greint á heimasíðu KKÍ.

Ibaka úr leik

Í gær kom í ljós að Serge Ibaka, framherji Oklahoma City Thunder, getur ekki leikið meira með liðinu í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Ibaka meiddist á kálfa í sjötta leik Oklahoma og Los Angeles Clippers í undanúrslitum Vesturdeildarinnar.

Sterling íhugar að kæra NBA

Bandarískir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Donald Sterling, eigandi LA Clippers, ætli sér að berjast gegn refsiaðgerðum NBA-deildarinnar með kjafti og klóm.

NBA: Durant öflugur þegar OKC komst áfram - Indiana kláraði líka

Oklahoma City Thunder og Indiana Pacers eru komin í úrslit í sínum deildum eftir sigra á útivelli í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt. OKC vann sex stiga sigur á Los Angeles Clippers og Indiana vann 13 stiga sigur á Washington Wizards.

Sjá næstu 50 fréttir