Fleiri fréttir

Þriðja tvenna Hlyns í síðustu fjórum leikjum

Hlynur Bæringsson náði flottri tvennu þegar lið hans Sundsvall Dragons vann fjórtán stiga útisigur á KFUM Nässjö, 84-70, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld

Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld.

NBA í nótt: Gasol byrjar vel með Chicago - Lakers tapaði aftur | Myndbönd

Pau Gasol var góður í fyrsta leik sínum fyrir sitt nýja lið Chicago Bulls en fjölmargir leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Miami Heat vann sinn fyrsta leik eftir brottför LeBron James, Boston Celtics vann Brooklyn og þá tapaði Los Angeles Lakers annað kvöldið í röð.

Fótbrotnaði í sínum fyrsta NBA-leik

Það gengur fátt upp hjá Los Angeles Lakers þessi misserin og félagið varð fyrir enn einu áfallinu í nótt í tapi á móti Houston Rockets í fyrsta leik tímabilsins en vonarstjarna liðsins varð þá fyrir slæmum meiðslum í sínum fyrsta NBA-leik.

Í 109. sinn sem Páll Axel skorar fjóra þrista í leik

Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi.

Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum

Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Stórstjörnur NBA að gera sig klárar

Tímabilið í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum hefst á þriðjudagskvöldið og eru liðin búin að leika sína síðustu æfingaleiki fyrir tímabilið.

Vantar tvær þriggja stiga körfur í þúsund

Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 998 þriggja stiga körfur í úrvalsdeildinni í körfubolta og er líklegur til að fara yfir eitt þúsund slíkar körfur í næstu leikjum sínum með Skallagrími í Dominos deildinni í körfubolta.

Jón Arnór og félagar unnu aftur í Euroleague

Jón Arnór Stefánsson og félagar hans í spænska liðinu Unicaja Malaga byrja vel í Euroleague, Meistaradeild Evrópu í körfuboltanum, en þeir unnu þriggja stiga sigur á þýska liðinu ALBA Berlin, 87-84, í æsispennandi leik á Spáni í kvöld.

Haukar upp að hlið KR á toppnum | Myndir

Haukar eru áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á nýliðum Fjölnis, 87-76, á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína eins og Íslandsmeistarar KR.

Sjá næstu 50 fréttir