Fleiri fréttir

Sigurganga Snæfells heldur áfram

Íslandsmeistarar Snæfells tylltu sér á topp Domino's deildar kvenna með níu stiga sigri á Val, 79-88, í Vodafone-höllinni í dag.

Westbrook frábær í endurkomuleiknum | NBA í nótt

Leikstjórnandinn öflugi Russell Westbrook sneri aftur á körfuboltavöllinn eftir handarbrot þegar Oklahoma City Thunder vann öruggan sigur á New York Knicks í Chesapeake Energy Arena í nótt. Lokatölur 78-105, OKC í vil.

Eina hraðlest deildarinnar er í Frostaskjóli

Annað árið í röð eru KR-ingar með fullt hús eftir átta umferðir í Dominos-deild karla í körfubolta en því hefur úrvalsdeildarlið ekki náð síðan að Keflavíkurhraðlestin hlaut nafn sitt í byrjun tíunda áratugarins. KR er einungis tólfta 8-0 liðið í sögu úrv

Pavel aftur með þrennu að meðaltali í leik

Pavel Ermolinskij var með þrefalda tvennu á tæpum 29 mínútum þegar topplið KR vann 113-82 sigur á Skallagrími í Borgarnesi 8. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta í gær en þetta var þriðja þrenna kappans í síðustu fjórum leikjum.

Margrét Rósa nýtti tímann vel

Margrét Rósa Hálfdanardóttir skoraði átta stig á fjórtán mínútum þegar lið hennar, körfuboltalið Canisius-háskóla í Buffalo í New York ríki, tapaði naumlega á heimavelli á móti Albany í bandaríska háskólaboltanum í gær.

Martin og Elvar gætu misst af EM í körfubolta

Martin Hermannsson og Elvar Már Friðriksson, tveir af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eru á sínu fyrsta ári með LIU Brooklyn háskólanum en þeir gætu þurft að taka stóra ákvörðun næsta haust.

Duke fór illa með Kristófer og félaga í nótt

Kristófer Acox var frákastahæstur og með flesta stolna bolta hjá Furman þegar liðið steinlá á móti Duke í nótt í bandaríska háskólaboltanum en leikurinn fór fram í hinni þekktu höll Cameron Indoor Stadium í Durham í Norður-Karólínufylki.

Flottustu NBA-troðslur vikunnar - Myndband

Nóg er af frábærum íþróttamönnum í NBA-deildinni í körfubolta og það eru því margir sem gera tilkall til sætis inn á topp tíu listanum þegar NBA-deildin setur saman lista yfir flottustu troðslur vikunnar.

Westbrook og Durant byrjaðir að æfa með OKC

Oklahoma City Thunder er næstversta liðið í NBA-deildinni í körfubolta enda aðeins búið að vinna 3 af fyrstu 15 leikjum sínum á tímabilinu. Það birti þó heldur betur yfir herbúðum OKC í gær.

NBA: Portland og Toronto vinna alla leiki þessa dagana | Myndbönd

Portland Trail Blazers og Toronto Raptors héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Cleveland Cavaliers náði að enda fjögurra leikja taphrinu sína þökk sé stórleik hjá LeBron James. Philadelphia 76ers liðið hefur hinsvegar tapað fjórtán fyrstu leikjum sínum á tímabilinu.

Haukar lausir við Martin í kvöld

Haukar heimsækja Íslandsmeistara KR í kvöld í lokaleik sjöundu umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en KR-ingar hafa unnið alla sex deildarleiki sína á tímabilinu.

Elvar og Martin fá hrós fyrir kurteisi í grein í New York Post

Körfuboltastrákarnir Elvar Már Friðriksson og Martin Hermannsson eru lentir á stóra sviðinu í New York þar sem þeir eru að stíga sín fyrstu skref Long Island Brooklyn í bandaríska háskólakörfuboltanum. Þeir hafa þegar vakið mikla athygli og eru meðal annars til umfjöllunar í stórblaðinu New York Post.

Sjá næstu 50 fréttir