Fleiri fréttir

Damon Johnson fyrr og nú

Lengi lifir í gömlum glæðum. Það á svo sannarlega við í tilfelli Keflvíkingsins Damon Johnson.

Sögulegt tímabil hjá Portland

Portland Trailblazers er formlega komið með sæti í úrslitakeppninni og næst á dagskrá hjá liðinu er að vinna Norðvestur-riðilinn.

Jón Arnór komst ekki á blað í sigri

Jón Arnór Stefánsson spilaði rúmar fjórtán mínútur í stórsigri Unicaja Malaga á Ucam Murcia CB, 80-56. Jón Arnór komst þó ekki á blað.

Knicks tapað 60 leikjum í vetur | Myndbönd

New York Knicks heldur áfram að tapa leikjum í NBA-körfuboltanum, en í nótt töpuðu þeir 60. leiknum sínum í vetur. Þeir töpuðu þá fyrir Chicago Bulls með 30 stigum, 111-80.

Loksins unnu Hörður og félagar

Mitteldeutscher, lið Harðars Axels Vilhjálmssonar, vann góðan sigur á Medi Bayreuth í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 73-65.

Axel og félagar í kjörstöðu

Værlöse, lið Axels Kárasonar, vann góðan fjögurra stiga sigur, 87-83 sigur á Víkingunum frá Álaborg í fyrsta leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild danska körfuboltans þar í landi.

Stórsigur hjá Snæfell og bikar á loft

Snæfell fagnaði í dag deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna með stórsigri á Hamri, 88-53. Kristen Denis McCarthy lék á alls oddi fyrir Snæfell, en deildarmeistarabikarinn fór á loft í leikslok.

Sjáðu viðtölin við Gunnar, Ívar og Hauk

Haukar héldu sér inn í einvíginu gegn Keflavík í Dominos-deild karla, en Haukarnir unnu fjórða leik liðanna í gærkvöldi, 100-88. Haukarnir leiddu í hálfleik 47-45.

Marbury er keisarinn í Kína

Hélstu að Stephon Marbury væri hættur í körfubolta? Því fer víðs fjarri því hann er enn að gera það gott.

Sárt tap hjá Solna

Sigurður Gunnar Þorsteinsson og félagar í Solna Vikings eru komnir í frí.

Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla

Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir