Fleiri fréttir

Fyrsti oddaleikur KR-inga frá 2011

Íslands- og deildarmeistarar KR taka í kvöld á móti Njarðvík í fimmta leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta en í boði er sæti í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn.

Sænsk körfuboltakona valin önnur í nýliðavali WNBA

Amanda Zahui var valin önnur í nýliðavali WNBA-deildarinnar í gær en þessi 21 ára sænski miðherji var búinn með tvö ár í Minnesota-skólanum en ákvað að gefa kost á sér í deild þeirra bestu.

Lewis er ekki að hætta: Aldur er bara tala

Nýliðar Tindastóls eru komnir í úrslitaeinvígi Domino's-deildar karla í körfubolta og stóran þátt í því á hinn 39 ára gamli Darrel Lewis sem hefur farið á kostum í vetur. Hann er ekki að spila síðustu leiki ferilsins.

Jóhann tekur við Grindavík

Nýr þjálfari körfuboltaliðs Grindavíkur ráðinn í dag. Gömul kempa verður Jóhanni til aðstoðar.

Var með fleiri stoðsendingar en stig í seríunni

Pétur Rúnar Birgisson, 19 ára gamall leikstjórnandi Tindastóls, spilaði félaga sína vel uppi í undanúrslitaeinvíginu á móti Haukum sem Stólarnir kláruðu með sigri á Ásvöllum í gær.

Fyrsta liðið til að vinna KR stórt í vetur

Njarðvíkingar jöfnuðu undanúrslitaeinvígi sitt á móti KR með því að vinna sextán stiga sigur á Íslands- og deildarmeisturunum úr Vesturbænum í Ljónagryfjunni í gær, 97-81.

Russell Westbrook stigakóngur NBA-deildarinnar í ár

Russell Westbrook skoraði 37 stig fyrir Oklahoma City Thunder á lokakvöldi NBA-körfuboltadeildarinnar. Það dugði til sigurs í leiknum og til að tryggja hann sem stigahæsta leikmann NBA-deildarinnar á tímabilinu en OKC komst hinsvegar ekki í úrslitakeppnina.

FSu upp í efstu deild

FSu hafði betur gegn Hamri í oddaleik í úrslitakeppni 1. deildarinnar og spilar með Hetti í Domino's-deild karla á næstu leiktíð.

Bonneau er sannarlega á heimavelli í Ljónagryfjunni

Stefan Bonneau, bandaríski leikstjórnandi Njarðvíkinga, verður í sviðsljósinu með félögum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fjórða leik liðanna í undanúrslitaeinvígi Dominos-deildar karla.

NBA: Boston tryggði sér leiki á móti Lebron og félögum | Myndbönd

Boston Celtics tryggði sér sjöunda sætið í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA-körfuboltanum í nótt og þar með leiki á móti Cleveland Cavaliers í fyrstu umferðinni. Indiana Pacers á enn möguleika á sæti í úrslitakeppninni eftir sigur á Washington í tvíframlengdum leik.

Tapið í Njarðvík ekki endapunktur

Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, fékk liðsstyrk í gær þegar félagið samdi við Tómas Heiðar Tómasson. Íslenskir leikmenn eru gulls ígildi þar sem aðeins einn erlendur leikmaður er leyfður. Gæðin í deildinni eru meiri núna en í fyrra á fyrsta ári.

Snæfell tók forystuna

Deildarmeistararnir í lykilstöðu eftir afar öruggan sigur á Grindavík í kvöld.

Stólarnir náðu ekki meti Snæfells og KR

Tindastóll tapaði í gær sínum fyrsta leik í úrslitakeppninni í ár þegar liðið lá með fjórtán stigum á heimavelli á móti Haukum en fyrir leikinn var liðið eina ósigraða liðið í úrslitakeppni Dominos-deildar karla í körfubolta.

Komast Keflavíkurkonur í úrslitin?

Kvennalið Keflavíkur getur tryggt sér sæti í lokaúrslitum Domino's-deildar kvenna í kvöld þegar liðið fær Hauka í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir