Valdar í tvö landslið á tveimur dögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2015 17:45 Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir. Vísir/Vilhelm og Þórdís Inga Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Þjálfarar tuttugu ára landsliða karla og kvenna í körfubolta völdu í dag tólf manna hópa sína fyrir Norðurlandamótið sem fer fram í sumar. Körfuknattleiksambandið segir frá valinu inn á heimasíðu sinni. Keflvíkingarnir Ingunn Embla Kristínardóttir og Sara Rún Hinriksdóttir eru báðar í 20 ára landsliði kvenna að þessu sinni og náðu því þar með að vera valdar í tvö landslið á tveimur dögum. Ingunn Embla og Sara Rún eru líka í tólf manna hópi A-landsliðsins sem er að fara að keppa á Smáþjóðaleikunum í næstu viku. A-landsliðshópurinn var tilkynntur í gær. Strákarnir keppa í Finnlandi og stelpurnar í Danmörku en mótin fara bæði fram um miðjan júní. Ingunn Embla og Sara Rún eru tvær af fimm Keflvíkingum í liðinu en hinar eru þær Marín Laufey Davíðsdóttir, Sandra Lind Þrastardóttir og Hallveig Jónsdóttir. Stjarnan á flesta leikmenn í karlaliðinu eða þrjá en það eru þeir Dagur Kár Jónsson, Brynjar Friðriksson og Tómas Hilmarsson.20 ára landslið kvenna: Guðlaug Björt Júlíusdóttir, Grindavík Marín Laufey Davíðsdóttir, Keflavík Lovísa Björt Henningsdóttir, Haukum Hallveig Jónsdóttir, Keflavík Ingunn Embla Kristínardóttir, Keflavík Sandra Lind Þrastardóttir, Keflavík Sara Diljá Sigurðardóttir, Val Sara Rún Hinriksdóttir, Keflavík Sólrún Inga Gísladóttir, Haukum Sólrún Sæmundsdóttir , KR Sylvía Hálfdánardóttir , Haukum Þóra Kristín Jónsdóttir , HaukumÞjálfari: Bjarni MagnússonAðstoðarþjálfari: Andri Kristinsson20 ára landslið karla: Dagur Kár Jónsson, Stjörnunni Brynjar Friðriksson, Stjörnunni Jón Axel Guðmundsson, Grindavík Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík Pétur Rúnar Birgisson, Tindastól Maciej Baginski , Njarðvík Hjálmar Stefánsson , Haukum Eysteinn Ævarsson, Keflavík Kristján Leifur Sverrisson, Haukum Maciej Klimazewski, FSu Tómas Hilmarsson, Stjörnunni Viðar Ágústsson , TindastólÞjálfari:Finnur Freyr StefánssonAðstoðarþjálfari:Erik Olson
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38 Mest lesið Danir óstöðvandi Handbolti „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Körfubolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Erum í þessu til þess að vinna“ Körfubolti Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því Sport Fleiri fréttir „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ „Erum í þessu til þess að vinna“ Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Bragi heim frá Bandaríkjunum Ætla þeir þá að segjast hafa verið að grínast? Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Sjá meira
Hópurinn fyrir Smáþjóðaleikana klár Ívar Ásgrímsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í körfubolta, hefur valið þá 12 leikmenn munu spila fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum hér á landi 1.-6. júní. 27. maí 2015 15:38