Fleiri fréttir

Helgi Björn austur á hérað

Helgi Björn Einarsson hefur gert samning við Hött um að leika með liðinu í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili.

David Lee skipt til Boston

Samkvæmt heimildum AP-fréttastofunnar hafa NBA-meistarar Golden State Warriors sent David Lee til Boston Celtics í skiptum fyrir Gerald Wallace.

Helenu varð að ósk sinni

Íslenska körfuboltalandsliðið verður í riðli með Slóvakíu, Ungverjalandi og Portúgal í undankeppni EM.

Kristrún, Guðrún Ósk og Signý í Skallagrím

Kristrún Sigurjónsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir og Signý Hermannsdóttir hafa ákveðið að fara allar í Skallagrím í Borgarnesi og hjálpa liðinu að komast upp úr 1. deildinni næsta vetur.

Aldridge til Spurs

LaMarcus Aldridge er á leið til San Antonio Spurs í NBA-körfuboltanum, en hann greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í kvöld. Hann kemur til Spurs frá Portland.

Wade gerði bara eins árs samning

Dwyane Wade verður áfram með Miami Heat í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili en hann hefur þó ákveðið að gera bara eins árs samning að þessu sinni.

Paul Pierce og Doc Rivers sameinaðir á ný

Paul Pierce er ekkert að fara að leggja skóna sína upp á hillu á næstunni því þessi 37 ára gamli körfuboltamaður er búinn að gera þriggja ára samning við Los Angeles Clippers.

Árni Þór fær "sínar“ stelpur og Elínu til sín

Kvennalið Hamars hefur fengið liðstyrk fyrir baráttuna í Dominos-deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili en Árni Þór Hilmarsson nýráðinn þjálfari Hamarsliðsins, hefur verið duglegur að fá "sínar" stelpur til liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir