Fleiri fréttir

Korver í þriðju aðgerðina síðan í mars

Kyle Korver, stórskyttan Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta, hefur eytt dágóðum tíma á skurðarborðinu á síðustu mánuðum en kappinn er nú á leið í þriðju aðgerðina síðan í mars.

Dicko áfram í Breiðholtinu

Hamid Dicko verður áfram í herbúðum körfuboltaliðs ÍR á næstu leiktíð, en samningur þess efnis var undirritaður í Breiðholtinu í gærkvöldi.

Hallveig aftur á Hlíðarenda

Hallveig Jónsdóttir hefur samið við körfuknattleiksdeild Vals og mun leika með liðinu í Domino's deild kvenna á næsta tímabili.

Ísland fékk skell gegn Eistum

Ísland steinlá fyrir Eistlandi í lokaleik á Norðurlandamóti U20 kvenna, 75-45, en Ísland tapaði öllum þremur leikjum sínum á mótinu.

Svíar sterkari á lokasprettinum

U-20 ára landslið Íslands tapaði með einu stigi, 70-69, fyrir Svíþjóð á Norðurlandamótinu í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Íslands á mótinu.

Kóngarnir af Akron

Körfuboltakapparnir Stephen Curry og LeBron James hafa slegið hvert metið á fætur öðru í úrslitakeppninni en þeir eiga fleira sameiginlegt en að vera að endurskrifa NBA-söguna og vera komnir með liðin sína alla leið í úrslitaleikina um NBA-meistaratitilinn. Golden State Warriors, lið Currys, getur tryggt sér fyrsta titil sinn í 40 ár með sigri á heimavelli Cleveland í sjötta leiknum í kvöld.

Njarðvíkingar bæta við sig

Njarðvík hefur samið við Hjalta Friðriksson og Sigurð Dag Sturluson um að leika með liðinu í Domino's deildinni í körfubolta á næsta tímabili.

Svekkjandi hjá sænsku stelpunum á EM

Sænska kvennalandsliðið í körfubolta tókst ekki að komast í hóp þeirra tólf liða sem komust áfram í milliriðla á Evrópumóti kvenna sem fram fer þessa dagana í Rúmeníu og Ungverjalandi.

Sjá næstu 50 fréttir