Fleiri fréttir

Jón Arnór stigalaus í sigri Valencia

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia komust aftur á sigurbraut í dag þegar liðið vann fimm stiga útisigur á Fuenlabrada, 86-81, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Martin og félagar úr leik

Martin Hermannsson og félagar í LIU Brooklyn eru úr leik í bandaríska háskólakörfuboltanum eftir tap fyrir Wagner, 81-65, í undanúrslitum Norðausturriðilsins.

Elvar og félagar í úrslit

Elvar Már Friðriksson og félagar í Barry University eru komnir í úrslit Sunshine State deildarinnar í háskólakörfuboltanum í Bandaríkjunum.

Rekinn en ráðinn aftur

Mikið hefur gengið á að tjaldabaki hjá kvennaliði Hauka í körfubolta að undanförnu.

Þór frá Akureyri komið upp í Domino´s deild karla

Benedikt Guðmundsson er búinn að koma Þór frá Akureyri upp í úrvalsdeild karla í körfubolta á ný en Þórsarar tryggðu sér sæti í Domino´s deildinni og sigur í 1. deild karla með öruggum sigri í Hveragerði í kvöld.

Sjötti tapleikurinn í röð hjá Hlyni og félögum

Það dugði ekki Sundsvall Dragons í kvöld að íslenski landsliðsmaðurinn Hlynur Bæringsson skilaði flottri tvennu því liðið tapaði með ellefu stigum á móti Uppsala Basket á heimavelli sínum.

Gunnar: Bonneau búinn að vera ótrúlega duglegur

Gunnar Örlygsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur, ætlar ekki aðeins að fylgjast vel með þegar Stefan Bonneau spilar sinn fyrsta leik með Njarðvík eftir hásinarslit því formaðurinn ætlar að spila sjálfur með Bonneau í kvöld.

Martin valinn í lið ársins í NEC-deildinni

Martin Hermannsson var í dag valinn í fimm manna úrvalslið ársins í NEC-deild bandaríska háskólakörfuboltans en þetta er mikill viðurkenning á frábærri frammistöðu íslenska landsliðsmannsins í vetur.

Snýst allt um að vinna titla

Kyrie Irving, stjarna Cleveland Cavaliers, vildi lítið ræða þau ummæli Stephen A. Smith, blaðamanns hjá ESPN, að leikmaðurinn væri óánægður í herbúðum Cavs.

Sjá næstu 50 fréttir