Fleiri fréttir

Haukar með níu fingur á titlinum

Haukar eru með níu fingur á deildarmeistaratitlinum í Dominos-deild kvenna eftir sigur á Val, 82-73, á Hlíðarenda í dag í næst síðustu umferð deildarinnar.

Hlynur og félagar með bakið upp við vegg

Hlynur Bæringsson og félagar í Sundsvall Dragons töpuðu þriðja leiknum í rimmunni við Norrköping Dolphins í úrslitakeppninni um sænska meistaratitilinn, en lokatölur 65-60.

Curry og Thompson sáu um Dallas | Myndbönd

Stephen Curry og Klay Thompson fóru báðir á kostum í nótt þegar Golden State Warriors vann enn einn leikinn í NBA-körfuboltanum, en þeir unnu 130-112 sigur á Dallas í nótt.

Atkinson: Haukur er bara einhver guð

"Þessi leikur snérist að öllu leyti um varnarleik,“ segir Jeremy Atkinson, leikmaður Njarðvíkur, eftir sigurinn en hann gerði 18 stig í kvöld.

DeAndre-reglan orðin að veruleika í NBA-deildinni

Áhugamenn um NBA-deildina í körfubolta gleyma eflaust ekki í bráð atburðarrásinni í kringum það þegar DeAndre Jordan skipti um skoðun síðasta sumar eftir að hafa gert áður munlegt samkomulag við Dallas Mavericks

Getur einhver stöðvað KR?

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld.

Verður "fallið" fararheill fyrir Justin

Justin Shouse var í dag valinn í úrvalslið seinni hluta Donmino´s deildar karla í körfubolta en hann er leikstjórnandi Stjörnuliðsins sem náði öðru sætinu í deildinni.

Kári og Costa bestir

Úrvalslið Domino's-deildar karla valið fyrir síðari hluta mótsins.

NBA: Curry með 27 stig og sigur á 28 ára afmælisdaginn sinn | Myndbönd

Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í Oracle Arena í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Russell Westbrook var með tólftu þrennu sína á tímabilinu, Utah Jazz vann Cleveland Cavaliers án síns stigahæsta manns og Dallas Mavericks endaði sjö leikja sigurgöngu Charlotte Hornets.

Curry heldur áfram að fara á kostum | Spurs tók OKC

Leikmenn Golden State Warriors halda ótröðum áfram í áttina að meti Chicago Bulls en liðið vann sinn 48. heimaleik í röð í NBA-deildinni þegar það mætti Phoenix Suns en leikurinn fór 123-116.

Sjá næstu 50 fréttir