Fleiri fréttir

Elvar með fimm stig á lokamínútunni í sigri Barry | Lovísa góð

Elvar Már Friðriksson og félegar í Barry-háskólaliðinu unnu Florida Southern í bandaríska háskólakörfuboltanum í nótt en hann var ekki eini Íslendingurinn sem fagnaði sigri. Lovísa Henningsdóttir hjálpaði einnig sínu liði að vinna góðan sigur.

Hjartað varð taktlaust

Sigurður Ingimundarson mun ekki stýra liði Keflavíkur aftur fyrr en eftir áramót. Hann lenti í hjartveikindum rétt fyrir tímabil en segist vera á góðum batavegi. Hann hefur engar áhyggjur af lélegu gengi Keflavíkur framan af vetri.

Einar Árni: Erum í fallbaráttu

Það var þungt hljóðið í Einari Árna Jóhannsyni, þjálfara Þórs Þ., eftir tapið fyrir Skallagrími í kvöld. Þetta var fimmta tap Þórsara í röð og Einar Árni segir að þeir séu komnir í fallbaráttu.

Það er eitthvert ráðleysi í gangi hjá Keflavík

Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino's-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman.

Sjá næstu 50 fréttir