Fleiri fréttir KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. 3.8.2017 10:30 Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið. 2.8.2017 23:30 Draumurinn hefur áhuga á að eignast Houston Hakeem Olajuwon hefur áhuga á að eignast hlut í Houston Rockets. 2.8.2017 23:00 Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. 2.8.2017 17:00 Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. 2.8.2017 13:00 KR-ingar geta mætt þessum liðum þegar dregið verður á morgun Íslands- og bikarmeistarar KR verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. 2.8.2017 12:00 Magnús Þór leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Magnús Þór Gunnarsson hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1.8.2017 14:53 Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. 31.7.2017 09:00 Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. 30.7.2017 19:29 Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Nú er hægt að sjá tilþrifapakka frá fyrsta opinbera leik liðsins fyrir 25 árum síðan. 30.7.2017 16:30 Brandon Jennings yfirgefur NBA-deildina Brandon Jennings hefur skrifað undir eins árs samning við Shanxi Brave Dragons í Kína. 30.7.2017 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Belgía 85-70 | Strákarnir kvöddu með sigri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann öruggan sigur á því belgíska, 85-70, á Akranesi í dag. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins á heimavelli fyrir EM sem hefst 31. ágúst. 29.7.2017 19:45 Haukur Helgi: Gerðum þetta betur en síðast Ísland vann 15 stiga sigur á Belgíu, 85-70, á Akranesi þegar liðin mættust í annað sinn á þremur dögum. 29.7.2017 19:37 Annar sigur Íslands í röð á Evrópumóti U18 ára í körfubolta Drengjalandslið Íslands í körfubolta, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, sigruðu Ungverjaland 72-74, á Evrópumóti U18 ára liða í körfubolta sem fer fram í Tallinn í dag. 29.7.2017 18:51 LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29.7.2017 10:00 Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. 28.7.2017 12:30 Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. 28.7.2017 07:00 Gloppóttur sigur á Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót. 28.7.2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Belgía 83-76 | Strákarnir byrja á sigri Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27.7.2017 22:00 Martin: Verður mikill hausverkur fyrir þjálfarana að velja lokahópinn "Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í fyrsta leikhlutanum,“ segir Martin Hermannsson, leikmaður íslenska landsliðsins, en hann gerði 15 stig fyrir Ísland í kvöld. 27.7.2017 21:57 Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. 27.7.2017 19:00 Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27.7.2017 17:00 Allir gleymdu körfuboltareglunum á sama tíma | Myndband Einn misskilningur ruglaði hreinlega alla í ríminu í leik í úrslitakeppni HM 19 ára kvenna í körfubolta. 27.7.2017 16:00 Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. 26.7.2017 21:00 Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26.7.2017 19:00 Pizzastaðurinn hans LeBrons James vex og dafnar á methraða Bandaríkjamenn eru svo hrifnir af Blaze Pizza, svo hrifnir að LeBron James og fjárfestingarfélagar hans hafa 25-faldað virði fyrirtækisins á fimm árum. 25.7.2017 23:30 Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. 25.7.2017 21:43 Derrick Rose spilar með Cleveland Cavaliers í NBA í vetur Bandaríski leikstjórnandinn Derrick Rose hefur náð samkomulagi um að spila með Cleveland Cavaliers 2017-18 tímabilið. 25.7.2017 20:30 Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25.7.2017 20:00 ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25.7.2017 13:57 Tróð með tilþrifum yfir pabba sinn sem er NBA-goðsögn | Myndband Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. 24.7.2017 23:30 Draymond Green lætur Conor McGregor heyra það Draymond Green var ekki sáttur með að Conor McGregor klæddist treyju Golden State Warriors, en Green leikur með þeim í NBA deildinni. McGregor svaraði honum um hæl. 23.7.2017 23:30 Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23.7.2017 21:03 Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap gegn Þýskalandi U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu 79-73 gegn Þýskalandi í leik um 7. sæti á Evrópumóti U20 ára sem haldið er í Grikklandi. 23.7.2017 15:29 John Wall áfram hjá Washington Wizards John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, er búinn að framlengja samninginn sinn um fjögur ár. 22.7.2017 22:15 Tap á móti Serbum á Evrópumóti U20 liða í körfubolta Íslenska U20 ára landsliðið í körfubolta tapaði gegn Serbíu 71-89 í Grikklandi í kvöld. 22.7.2017 20:30 Þurfa að skuldbinda sig til 30 ára til að fá ársmiða hjá Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. 22.7.2017 08:00 Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. 21.7.2017 22:00 Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. 21.7.2017 20:19 Beið í tvo mánuði eftir keppnisleyfi í vetur en er núna orðin þjálfari liðsins Angela Marie Rodriguez mun spila áfram með kvennaliði Grindavíkur þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr Domino´s deild kvenna síðasta vor. 20.7.2017 23:01 Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. 20.7.2017 22:45 Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. 20.7.2017 21:50 Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. 20.7.2017 13:15 Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. 19.7.2017 22:00 Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. 19.7.2017 21:30 Sjá næstu 50 fréttir
KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. 3.8.2017 10:30
Jordan setur Kobe ofar en LeBron: Fimm toppar þrjá Michael Jordan telur að Kobe Bryant eigi heima ofar á listanum yfir bestu leikmenn allra tíma en LeBron James. Að mati Jordans liggur munurinn á Kobe og LeBron í fjölda titla sem þeir hafa unnið. 2.8.2017 23:30
Draumurinn hefur áhuga á að eignast Houston Hakeem Olajuwon hefur áhuga á að eignast hlut í Houston Rockets. 2.8.2017 23:00
Heilt lið af frönskum NBA-stjörnum mun missa af EM Franska körfuboltalandsliðið er eins og það íslenska að undirbúa sig fyrir Evrópumótið í körfubolta en Frakkar eru með okkur Íslendingum í riðli í Helsinki. 2.8.2017 17:00
Jordan: Myndi vinna LaVar Ball þótt ég væri einfættur Michael Jordan segir að hann myndi vinna LaVar Ball í körfubolta, jafnvel þótt hann væri einfættur. 2.8.2017 13:00
KR-ingar geta mætt þessum liðum þegar dregið verður á morgun Íslands- og bikarmeistarar KR verða í pottinum á morgun þegar dregið verður í FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA Europe í München. 2.8.2017 12:00
Magnús Þór leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Magnús Þór Gunnarsson hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. 1.8.2017 14:53
Kýldi mótherja, meiddist og missir af EM Danilo Gallinari, leikmaður Los Angeles Clippers og ítalska landsliðsins, verður ekki með á EM í körfubolta sem hefst eftir nákvæmlega mánuð. 31.7.2017 09:00
Þrír sigrar í þremur leikjum hjá átján ára strákunum Íslenska átján ára landslið karla í körfubolta byrjar vel á Evrópumótinu í Eistlandi en íslensku strákarnir unnu sjö stiga sigur á Hvíta-Rússlandi í kvöld, 78-71. 30.7.2017 19:29
Dagurinn sem „Draumaliðið“ mætti fyrst til leiks fyrir 25 árum | Myndband Bandaríska draumaliðið frá Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 er af mörgum talið verið eitt öflugasta körfuboltalið sem hefur verið sett saman. Nú er hægt að sjá tilþrifapakka frá fyrsta opinbera leik liðsins fyrir 25 árum síðan. 30.7.2017 16:30
Brandon Jennings yfirgefur NBA-deildina Brandon Jennings hefur skrifað undir eins árs samning við Shanxi Brave Dragons í Kína. 30.7.2017 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Belgía 85-70 | Strákarnir kvöddu með sigri Íslenska karlalandsliðið í körfubolta vann öruggan sigur á því belgíska, 85-70, á Akranesi í dag. Þetta var síðasta leikur íslenska liðsins á heimavelli fyrir EM sem hefst 31. ágúst. 29.7.2017 19:45
Haukur Helgi: Gerðum þetta betur en síðast Ísland vann 15 stiga sigur á Belgíu, 85-70, á Akranesi þegar liðin mættust í annað sinn á þremur dögum. 29.7.2017 19:37
Annar sigur Íslands í röð á Evrópumóti U18 ára í körfubolta Drengjalandslið Íslands í körfubolta, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, sigruðu Ungverjaland 72-74, á Evrópumóti U18 ára liða í körfubolta sem fer fram í Tallinn í dag. 29.7.2017 18:51
LaVar Ball lét skipta um dómara sem gaf honum tæknivillu Athyglissjúki körfuboltapabbinn, LaVar Ball, heldur áfram að koma sér í fréttirnar. 29.7.2017 10:00
Kyrie Irving svarar engum símtölum frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers og það sem meira er hann hefur engan áhuga á að heyra í forráðamönnum liðsins. 28.7.2017 12:30
Lamar Odom: Ég notaði kókaín á hverjum einasta degi Lamar Odom, tvöfaldur NBA-meistari með Los Angeles Lakers, dregur hvergi undan í pistli sem hann skrifaði fyrir vefsíðuna The Player's Tribune. 28.7.2017 07:00
Gloppóttur sigur á Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta lék sinn fyrsta leik í undirbúningnum fyrir Eurobasket í gærkvöldi. Liðið vann þá sjö stiga sigur á Belgíu, 83-76,en þjálfarinn Craig Pedersen á mikið verk óunnið fyrir mót. 28.7.2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Belgía 83-76 | Strákarnir byrja á sigri Fínn sigur hjá strákunum okkar í fyrsta leik landsliðsins í undirbúningnum fyrir Eurobasket. 27.7.2017 22:00
Martin: Verður mikill hausverkur fyrir þjálfarana að velja lokahópinn "Mér fannst við spila frábærlega í fyrri hálfleik og þá sérstaklega í fyrsta leikhlutanum,“ segir Martin Hermannsson, leikmaður íslenska landsliðsins, en hann gerði 15 stig fyrir Ísland í kvöld. 27.7.2017 21:57
Hlynur: Mestallan minn feril höfðum við litla trú á hlutunum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta leikur fyrsta æfingaleikinn af átta fyrir Evrópumótið þegar það mætir Belgíu í Smáranum í kvöld. Liðin mætast svo aftur á Akranesi á laugardaginn. 27.7.2017 19:00
Sigtryggur Arnar fær að stíga fyrstu landsliðsskrefin á gamla heimavellinum Sigtryggur Arnar Björnsson er í leikmannahópi Íslands í kvöld en karlalandsliðið spilar þá við Belgíu í Smáranum en þetta er fyrsti undirbúningsleikur liðsins fyrir Eurobasket. 27.7.2017 17:00
Allir gleymdu körfuboltareglunum á sama tíma | Myndband Einn misskilningur ruglaði hreinlega alla í ríminu í leik í úrslitakeppni HM 19 ára kvenna í körfubolta. 27.7.2017 16:00
Martin: Hefði viljað fá aðeins lengra frí Martin Hermannsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru komnir á fullt í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið í körfubolta en riðill Íslands fer fram í Helsinki í Finnlandi og hefst í lok ágúst. 26.7.2017 21:00
Tryggvi um ESPN-fréttina og alla athyglina: Ég er bara rólegur yfir þessu Tryggvi Snær Hlinason er á einu augabragði orðinn heitasta nafnið í íslenskum körfubolta og stærstu fjölmiðlarnir í Bandaríkjum eru farnir að orða miðherjann við NBA-deildina. 26.7.2017 19:00
Pizzastaðurinn hans LeBrons James vex og dafnar á methraða Bandaríkjamenn eru svo hrifnir af Blaze Pizza, svo hrifnir að LeBron James og fjárfestingarfélagar hans hafa 25-faldað virði fyrirtækisins á fimm árum. 25.7.2017 23:30
Elvar Már með frábæran árangur innan sem utan vallar í Miami Njarðvíkingurinn Elvar Már Friðriksson er heldur betur að finna sig vel í Miami-borg en hann er nú að reyna að vinna sér sæti í Eurobasket-liði Íslands. 25.7.2017 21:43
Derrick Rose spilar með Cleveland Cavaliers í NBA í vetur Bandaríski leikstjórnandinn Derrick Rose hefur náð samkomulagi um að spila með Cleveland Cavaliers 2017-18 tímabilið. 25.7.2017 20:30
Pétur sér fyrir sér nýjan meðlim í íslenska NBA-klúbbnum | Þetta segir hann um Tryggva Tryggvi Snær Hlinason hefur alla burði til að fara í NBA-deildina í körfubolta segir körfuboltagoðsögnin Pétur Guðmundsson. Pétur þekkir hlutverk stóra mannsins í íþróttinni og nú sér ýmislegt spennandi í öðrum risa, Bárðdælingnum Tryggva Snæ. 25.7.2017 20:00
ESPN segir Tryggva spennandi kost fyrir NBA-lið Jón Arnór Stefánsson segir að saga Tryggva Hlinasonar sé einstök. 25.7.2017 13:57
Tróð með tilþrifum yfir pabba sinn sem er NBA-goðsögn | Myndband Hann þótti á sínum tíma vera einn sá harðasti í NBA-deildinni og með orð á sér að vera algjört fól inn á velli. Nú mörgum árum síðar varð hann fórnarlamb miskunnarleysis sonar síns þegar þeir tóku einn leik út fyrir utan heimilið. 24.7.2017 23:30
Draymond Green lætur Conor McGregor heyra það Draymond Green var ekki sáttur með að Conor McGregor klæddist treyju Golden State Warriors, en Green leikur með þeim í NBA deildinni. McGregor svaraði honum um hæl. 23.7.2017 23:30
Tryggvi í úrvalsliði EM Tryggvi Snær Hlinason var valinn í fimm manna úrvalslið A-deildar Evrópumóts U-20 ára í körfubolta. 23.7.2017 21:03
Áttunda sæti niðurstaðan eftir tap gegn Þýskalandi U20 ára landslið Íslands í körfubolta töpuðu 79-73 gegn Þýskalandi í leik um 7. sæti á Evrópumóti U20 ára sem haldið er í Grikklandi. 23.7.2017 15:29
John Wall áfram hjá Washington Wizards John Wall, leikstjórnandi Washington Wizards í NBA-deildinni í Bandaríkjunum, er búinn að framlengja samninginn sinn um fjögur ár. 22.7.2017 22:15
Tap á móti Serbum á Evrópumóti U20 liða í körfubolta Íslenska U20 ára landsliðið í körfubolta tapaði gegn Serbíu 71-89 í Grikklandi í kvöld. 22.7.2017 20:30
Þurfa að skuldbinda sig til 30 ára til að fá ársmiða hjá Golden State NBA-meistarar Golden State Warriors eru að byggja nýja íþróttahöll og forráðamenn félagsins ætla þar að bjóða upp á nýtt fyrirkomulag fyrir ársmiðahafa sína. 22.7.2017 08:00
Tvær heimsþekktar íþróttakonur segja frá því að þær séu kærustupar WNBA-goðsögnin Sue Bird er komin út úr skápnum en hún er ein besta og sigursælasta körfuboltakona sögunnar. 21.7.2017 22:00
Kyrie Irving vill losna frá Cleveland Cavaliers Kyrie Irving hefur mögulega spilað sinn síðasta leik með Cleveland Cavaliers en ESPN segir frá því að bakvörðurinn snjalli hafi beðið um að vera skipt til annars félags í NBA-deildinni í körfubolta. 21.7.2017 20:19
Beið í tvo mánuði eftir keppnisleyfi í vetur en er núna orðin þjálfari liðsins Angela Marie Rodriguez mun spila áfram með kvennaliði Grindavíkur þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr Domino´s deild kvenna síðasta vor. 20.7.2017 23:01
Mutombo vill kaupa Rockets NBA-goðsögnin Dikembe Mutombo vill eignast félag í NBA-deildinni og leitar nú að sterkum fjárfestum sem vilja kaupa Houston Rockets með honum. 20.7.2017 22:45
Fjör á fyrstu æfingu íslenska karlalandsliðsins fyrir Eurobasket | Myndir Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf í kvöld æfingar fyrir Evrópukeppnina sem hefst í lok ágúst. 20.7.2017 21:50
Evrópuævintýri drengjanna á enda Eftir magnaða frammistöðu á EM U-20 ára liða kom því miður að því að okkar drengir mættu ofjarli sínum. 20.7.2017 13:15
Jón Axel mun ekki berjast um sæti í Eurobasket-hópnum Jón Axel Guðmundsson verður ekki með íslenska karlalandsliðinu í sumar en þessi ungi bakvörður hjá Davidson-skólanum varð að draga sig út úr æfingahópnum. 19.7.2017 22:00
Kveðjum frá samböndum í Evrópu og FIBA rignir inn til Hannesar eftir árangur 20 ára liðsins Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, er staddur út í Grikklandi með fjölskyldu sinni þar sem hann fylgist með Evrópumóti tuttugu ára landsliða. Hannes fær því sögulegt mót fyrir íslenskan körfubolta beint í æð. 19.7.2017 21:30