Fleiri fréttir

Lögmál leiksins: Umræða um Atlanta Hawks

Atlanta Hawks hefur unnið sjö leiki í röð eftir sigur gegn Los Angeles Lakers. Mikil umræða skapaðist um liðið í þættinum Lögmál leiksins. Liðið er í 10. sæti austur deildarinnar í NBA.

Jón Arnór aftur í KR-treyjuna

Það kann að vekja nostalgíugleði í hjörtum KR-inga að Jón Arnór Stefánsson, einn albesti körfuknattleikmaður Íslands frá upphafi, hafi í dag fengið félagaskipti frá Val yfir í KR.

„Vorum ekki upp á okkar besta“

Þjálfari Hauka telur lið sitt eiga talsvert mikið inni þrátt fyrir góðan sigur á Keflavík í Subway deildinni í körfubolta í kvöld.

Þægi­legt hjá Valencia

Martin Hermannsson og félagar í Valencia unnu mjög þægilegan sigur á Gran Canaria í ACB-deildinni í körfubolta, lokatölur 91-62.

Helgi Már: Þessi deild er bara erfið og við tökum öllum sigrum fagnandi

KR vann virkilega öflugan tveggja stiga sigur, 83-81, á Grindavík er liðin mættust á Meistaravöllum í Subway-deild Karla í körfubolta í kvöld. KR hafði tapað stórt gegn Breiðablik í umferðinni á undan og sigurinn því sætur, sérstaklega þar sem sigurkarfan kom ekki fyrr en sekúndu fyrir leikslok.

Stytta af Kobe og Giönnu sett upp á slysstaðnum

Í gær voru tvö ár liðin síðan að körfuboltagoðsögnina Kobe Bryant, dóttir hans Gianna og sjö aðrir fórust í þyrluslysi í Kaliforníu. Í tilefni þess var sett upp stytta af þeim Kobe og Giönnu á slysstaðnum.

Borðaði kjúkling og sagði liðið sitt sökka

Giannis Antetokounmpo, sem tvívegis hefur verið valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, mætti með nesti á blaðamannafund eftir tap Milwaukee Bucks gegn Cleveland Cavaliers.

Vilborg: Viljum vera þarna uppi

„Við erum bara mjög sáttar. Eftir misgóða byrjun náðum við að koma þessu saman í seinni hálfleik og landa þessum sigri sem er bara geggjað,“ sagði Vilborg Jónsdóttir fyrirliði Njarðvíkur eftir sigur liðsins gegn Grindavík í Subway-deildinni í körfuknattleik.

Martin stigahæstur í öruggum sigri

Martin Hermannsson var stigahæsti maður vallarins er Valencia vann öruggan 27 stiga sigur gegn Buducnost í Evrópubikarkeppni karla í körfubolta í kvöld, 103-76.

Lög­mál leiksins: „Hann er í NBA-deildinni því hann er fá­viti“

Farið var yfir fólskulegt brot Grayson Allen á Alex Caruso í leik Milwaukee Bucks og Chicago Bulls á dögunum í nýjasta þættinum af Lögmál leiksins, þætti sem sérhæfir sig í NBA-deildinni í körfubolta. Þátturinn verður sýndur klukkan 21.40 í kvöld á Stöð 2 Sport 2.

„Ekki uppáhalds gæi sem ég hef spilað með“

Björn Kristjánsson, leikmaður KR, var til tals í hlaðvarpinu Undir Körfunni sem kom út núna í morgun. Björn fer um víðan völl í viðtalinu en kemur meðal annars inn á brotthvarf Shawn Glover frá KR en Glover yfirgaf félagið rétt fyrir áramót.

Sara skoraði 13 í stóru tapi

Sara Rún Hinriksdóttir og stöllur hennar í Phoenix Constanta máttu þola sitt fyrsta tap í rúman mánuð er liðið tók á móti Sepsi í rúmensku deildinni í körfubolta í dag, 83-64.

Turner III: Það er blessun að vera hérna og fá að taka þátt í baráttunni

Robert Eugene Turner III átti rosalega góðan leik fyrir Stjörnumenn sem lögðu Keflvíkinga að velli í 13. umferð Subway deildar karla fyrir í kvöld. Lokatölur voru 98-95 eftir framlengdan og kaflaskiptan leik. Turner III skoraði 42 stig fyrir sína menn, náði í 15 fráköst og gaf sex stoðsendingar. Þetta skilar 50 framlagspunktum og það verður að teljast hrikalega góð frammistaða.

Elvar Már og félagar með stórsigur í belgíska bikarnum

Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Antwer Giants unnu 40 stiga stórsigur er liðið heimsótti Mechelen í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum belgísku bikarkeppninnar í kvöld. Elvar skoraði 14 stig, en lokatölur urðu 117-77.

Sjá næstu 50 fréttir