Fleiri fréttir

Baulað á Vettel fyrir að vera langbestur

Sebastian Vettel er í algjörum sérflokki í Formúlunni en það hefur ekki skapað honum sérstakar vinsældir. Þvert á móti er reglulega baulað á hann.

Vettel vann Singapúr-kappaksturinn örugglega

Sebastian Vettel var ósnertanlegur í kappakstrinum í Singapore í dag, Heimsmeistarinn var fremstur á ráslínu, og það var bara í fyrstu beygju sem einhver ógnaði honum, Vettel náði strax góðri foryst sem hann hélt til loka.

Raikkonen fær ekki launin sín

Stærstu tíðindin í Formúluheiminum á þessu ári voru þegar Kimi Raikkonen tilkynnti að hann væri á leið til Ferrari frá Lotus. Nú liggur fyrir af hverju hann fór til Ferrari.

Alonso fagnar komu Raikkonen

Felipe Massa er búinn að missa sæti sitt hjá Ferrari-liðinu í Formúlunni en Kimi Raikkonen hefur verið ráðinn til liðsins í hans stað.

Raikkonen búinn að semja við Ferrari

Það var staðfest í dag að Finninn Kimi Raikkonen muni keyra með liði Ferrari í Formúlunni á næsta ári. Hann verður þá félagi Fernando Alonso þar.

Við endamarkið: Svona vann Vettel á Monza

Þjóðverjinn Sebastian Vettel vann formúlu eitt kappaksturinn á Monza í dag og er því kominn með 53 stiga forystu í keppninni um heimsmeistaratitil ökumanna. Það stefnir því í fjórða heimsmeistaratitil hans í röð.

Vettel vann ítalska kappaksturinn og er að stinga af

Þýski heimsmeistarinn Sebastian Vettel vann öruggan sigur í Monza-kappaksturinn í formúlu eitt í dag og jók forskot sitt í keppni ökumanna upp í 53 stig. Vettel vann þarna annan kappaksturinn í röð og þann sjötta á tímabilinu.

Vettel á ráspól á Monza á morgun

Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull–Renault, þrefaldur heimsmeistari og efsti maður í keppni ökumanna í ár, verður á ráspól í ítalska kappakstrinum á Monza á morgun en Vettel náði bestum tíma í tímatökunni í dag.

Segir Mexíkó geta orðið einn af hápunktum Formúlu 1

Formúla 1 snýr aftur til Mexíkó á næsta keppnistímabili í fyrsta skipti í tuttugu ár. Sergio Perez, fremsti ökumaður Mexíkó, telur að keppnin í Mexíkó verði einn af hápunktum keppnistímabilsins.

Alonso blæs á sögusagnir

Fernando Alonso, ökumaður hjá Ferrari í Formúlu 1, segir ekkert hæft í sögusögnum þess efnis að hann ætli að söðla um eða taka sér frí frá íþróttinni.

Ricciardo leysir af Mark Webber

Ricciardo hefur, eins og Vettel gengið gegnum ungliðaþjálfun hjá Scuderia Toro Rosso og er líka ástrali.

Sjá næstu 50 fréttir