Fleiri fréttir

Schumacher haldið sofandi | Berst fyrir lífi sínu

Læknar Michael Schumacher í Frakklandi segja að hann sé með alvarlega áverka á heila eftir skíðaslys í gærmorgun. Hann gekkst undir aðgerð en er enn í lífshættu. Schumacher er haldið sofandi á gjörgæslu.

Schumacher í skíðaslysi

Franskir fjölmiðlar greina frá því að ökuþórinn Michael Schumacher hafi slasast í skíðaslysi þar í landi.

McLaren vill fá Alonso aftur heim

Það voru mikil læti þegar Fernando Alonso yfirgaf McLaren-liðið árið 2007. Hann hafði þá lent í miklum deilum við stjóra liðsins, Ron Dennis.

Þetta eru fáranlegar breytingar

Í gær var tilkynnt um breytingar í Formúlu 1. Stærsta breytingin er sú að tvöföld stig verða gefin í lokakeppni ársins í von um að gera keppnina um heimsmeistaratitilinn meira spennandi.

Róttækar breytingar í Formúlunni

Það verða gerðar ýmsar breytingar í Formúlu 1 fyrir næsta tímabil. Stærsta breytingin er sú að síðasta keppni tímabilsins telur tvöfalt.

Prinsinn með augu á krúnu Schumacher

Michael Schumacher vann sjö heimsmeistaratitla á árunum 1994 til 2004 og það bjóst örugglega enginn við því að formúlan eignaðist annan eins yfirburðamann. Annað hefur komið á daginn og flest yfirburðatölfræðimet Schumachers eru nú annaðhvort fallin eða í mikilli hættu. Fréttablaðið skoðar í dag aðeins betur þetta magnaða metár Sebastians Vettel.

Sjá næstu 50 fréttir