Fleiri fréttir

Afar umdeilt myndband Nicki Minaj

Myndbandið er algjörlega í takt við fyrri myndbönd Minaj en gagnrýnendur eru á því máli að í þetta sinn hafi söngkonan farið örlítið of langt í listsköpun sinni.

Fékk skvísugenið frá ömmu sinni

Emilía Ottesen, kynningarstjóri Bíóhallarinnar á Akranesi, ákvað strax í barnæsku að gifta sig í brúðarkjól ömmu sinnar og nöfnu. Um tíma leit þó ekki út fyrir að sá draumur myndi rætast.

Slegist um Keith Richards

Óskar Guðnason er mikill listamaður, bæði tónskáld og myndlistarmaður. Málverk hans af Keith Richards vakti mikla hrifningu á Höfn í Hornarfirði enda stórglæsilegt.

Vörur í Leifsstöð breytast í listaverk

Upplifunarhönnuðurinn Kristín María vann áhugavert verkefni á dögunum fyrir Flugstöð Leifs Eiríkssonar en hún notaði íslensku vörurnar í Fríhöfninni í verkið.

Útgáfunni fagnað í Mengi

Samstarfsverkefni Skúla Sverrissonar, Anthony Burr og söngkonunnar Yungchen Lhamo verður flutt í Mengi í kvöld.

CeWe- ljósmyndabók frá Elko

Ljósmyndabók frá CeWe er tilvalin til að geyma minningar. Einnig er sniðugt að nota hana sem persónulega og sérstaka gjöf og búa til ljóða-, sögu- eða matreiðslubók.

Þrír bassar á ferð

Tveir Rússar og einn Úkraínumaður syngja saman í Langholtskirkju í kvöld og Kristskirkju annað kvöld.

Ginter safnar fyrir börnin á Gasa

Wictoria Joanna Ginter hafði fengið sig fullsadda af fréttaflutningi af ástandinu á Gasa og ákvað því að taka málin í sínar hendur og halda styrktartónleika.

Eyðilegt landslag úr íslenskri möl

Ólafur Elíasson opnaði í gær viðamikla sýningu í Louisiana-listasafninu í Humlebæk í Danmörku. Þar ganga gestir sal úr sal á íslenskum aur sem lítill lækur líður um í sínum farvegi. Ólafur sýnir líka þrjú vídeóverk, módel og bókverk.

Spontant og mjúkur töffari

Helgi Björnsson eða Holy B eins og vinir hans kalla hann er spontant töffari sem veit hvað hann vill.

Á brettum við Gróttu

Strákarnir hjá Iceland Kite Experience vöktu athygli á mánudagskvöldið í sólinni við Gróttu á Seltjarnarnesi.

Breytti æðagúlpi í heila í listaverk

Listamaðurinn David Young greindist nýlega með krabbamein og ákvað því að taka aftur upp sýningu sína Phenomena sem byggð er á myndum af heila hans.

Skiptar skoðanir á hári Nelsons

Gunnar Nelson bardagaíþróttamaður hefur vakið mikla athygli með nýja og töff klippingu. Fréttablaðið hafði samband við tvo hárgreiðslusérfræðinga og spurði þá álits á hinum ýmsu hárgreiðslum Gunnars.

Hollar amerískar pönnukökur

Hollar og bragðgóðar amerískar pönnukökur sem einfalt er að búa til og tilvaldar í brönsinn um helgar eða á sparídögum

Átakanlega fyndnir þættir á RÚV

Ari Eldjárn og Baggalútsmennirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guðmundur Pálsson vinna nú hörðum höndum að því að skrifa grínþætti fyrir Sjónvarpið.

Tískuritstjóri bleytir sig

Anna Wintour hefur verið ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er þekkt fyrir einstaklega fágaðan stíl.

Meg Ryan á lausu

Hætt með John Mellencamp eftir þriggja ára samband.

Sjá næstu 50 fréttir