Fleiri fréttir

Sleiktu símann þinn

Tækninni fleygir fram og nú er til smáforrit sem kennir þér kúnstir, ef þú bara sleikir símann þinn.

Púlsinn 20.ágúst 2014

Það hefur varla farið framhjá mörgun hið svokalla "Ice Bucket Challenge“ sem tröllríður öllu þessa daganna. Áskorunin snýst um að hella klakavatni yfir sig og skora svo á aðra að gera slíkt hið sama ellegar styrkja góðgerðasamtök.

Emmsjé Gauti selur guggusegul

„Ég ætla að fá mér sportlegri bíl með dökkum rúðum." Emmsjé Gauti býður fólki að taka þátt í uppboðinu.

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Allir með eðlileg kynfæri

"Tilgangurinn með bókinni er að sýna fólki og sérstaklega unglingum að engin kynfæri eru eins og að þeirra séu eðlileg,“ segir kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir eða Sigga Dögg eins og hún er oftast kölluð.

Nýjustu twerk-stjörnurnar

Danshópurinn Fraules Dance Centre hefur notið gríðarlegrar velgengni og hefur nýjasta dansmyndband þeirra fengið yfir þrjátíu milljón áhorf á vefsíðunni Youtube.

Beckham ber að ofan í ísbaði

Kyntröllið David Beckham er sá nýjasti til þess að birta myndband af sér að láta hella yfir sig ísköldu vatni.

Hámarksstuð í karókígleðinni

Margréti Erlu Maack og Ragnheiði Maísól þekkja eflaust margir sem karókídúóið Hits&Tits en á Menningarnótt halda þær karókí að erlendri fyrirmynd.

Ástin útskýrð

Ef þú hefur einhver tíma velt fyrir þér ástinni og hvað gerist þegar við elskum þá finnur þú svarið hér.

Þjóðlist bæði sunnan heiða og norðan

Bára Grímsdóttir og Chris Foster frumflytja lag Báru við ljóð Jóns Steingrímssonar eldklerks á þjóðlistahátíð á Akureyri í vikunni. En fyrst koma þau fram á tónleikum í Norræna húsinu í kvöld.

Fer með áhorfendur í huglægt ferðalag

Á sýningunni Walking around Iceland X58 sem spænski listamaðurinn Cayetano Navarro opnar í Gerðubergi á fimmtudag skoðar hann hvaða augum gestir og heimamenn líta íslenska náttúru. Hann gefur hugmyndafluginu lausan tauminn.

Sjá næstu 50 fréttir