Fleiri fréttir Flúraði Jón Jónsson á handlegginn Sigrún Þorvaldsdóttir Norðfjörð er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar sem var meira en reiðubúinn að gefa henni eiginhandaráritun til flúrunar. 19.8.2014 09:55 Í það heilaga í skotapilsum Beggi og Pacas giftu sig um helgina. 19.8.2014 09:30 Kallaður Kúrubangsinn Hermann Þór Sæbjörnsson hefur stofnað hóp á Facebook þar sem fólk getur fundið sér kúrufélaga. Fjöldi fólks hefur óskað eftir aðgangi í hópinn. 19.8.2014 08:15 Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18.8.2014 23:00 Bjó til eins og hálfs metra háa hasspípu Söngkonan Miley Cyrus nýtir dót sem aðdáendur henda uppá svið. 18.8.2014 22:00 Stjörnum prýdd afmælisveisla Madonnu Söngkonan Madonna hélt tímamótaveislu er hún fyllti 56 ár um helgina. 18.8.2014 21:00 Sjáðu Röggu nuddara lyfta 80 kílóum - myndband "Við áttum kannski von á að þetta væri of þungt," segir Svavar Jóhannsson hjá Fitness Sport. 18.8.2014 20:00 Kid Rock að verða afi Rokkarinn færi nýtt hlutverk. 18.8.2014 20:00 Langar á svið Alexander Skarsgård langar að leika á Broadway. 18.8.2014 19:30 Sætavísir Cox Ed Sheeran leikur mikilvægu hlutverki hjá Courtney Cox. 18.8.2014 19:00 Íslenskt módel heitur plötusnúður Edda Pétursdóttir hefur nóg að gera sem fyrirsæta í New York en vefsíðan style.com hyllir hana nú að auki fyrir hæfileika hennar til að trylla dansandi lýðinn. 18.8.2014 17:30 Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Þingkonan fyrrverandi gefur sjálf út bók og og safnar fyrir kostnaði á netinu. 18.8.2014 17:26 7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari 18.8.2014 17:00 Agnes söngkona Þoku: Semur texta út frá persónulegri reynslu „Maður lítur öðruvísi á þetta þegar einhver nákominn manni er að berjast við eitthvað svona og maður er alveg hjálparlaus og svo koma þessi tímamót, hún að vera fimmtug, maður þakkar bara fyrir hvert ár og hvern dag.“ 18.8.2014 17:00 Einar Bárðar kemur öllum í opna skjöldu Flutti frumsamið lag í Bakaríinu á Bylgjunni. 18.8.2014 16:32 Aftur í áfengismeðferð Fréttaþulurinn Elizabeth Vargas fór síðast í meðferð í nóvember á síðasta ári. 18.8.2014 16:30 Dóttirin fékk nafnið Summer Rain Söngkonan Christina Aguilera í skýjunum. 18.8.2014 16:00 "Okkur langaði að halda almennilegt afmælispartí" Te & Kaffi héldu upp á 30 ára afmælið með stæl eins og sjá má á myndunum. 18.8.2014 15:15 Kennir lyfjunum um andlát Robins Williams Leikarinn Rob Schneider brjálaður á Twitter. 18.8.2014 15:00 Hvernig á að næra sig fyrir og eftir æfingu? Það kennir ýmissa grasa í sjöunda þætti af EA Fitness. 18.8.2014 14:30 Við setjum markið hátt Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða. 18.8.2014 14:00 Púlsinn 18.ágúst 2014 18.8.2014 13:37 Sinfónían hitar upp fyrir Proms Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. 18.8.2014 13:30 Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld. 18.8.2014 13:00 Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18.8.2014 12:30 Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18.8.2014 12:00 Fetar nýjar slóðir Handrit að nýrri skáldsögu Stefáns Mána er komið til útgefanda. 18.8.2014 11:56 "Ég hef því miður ekki góðar fréttir“ "Ég varð að fá tíma til þess að átta mig á þessum skelfilegu fréttum," segir Elísabet 37 ára. 18.8.2014 11:45 Færa New York til Austurstrætis Andrés Þór Björnsson vinnur nú að því að opna staðinn Brooklyn Bar en hann segir mjóa húsið í Austurstræti fullkomið fyrir New York-stemninguna. 18.8.2014 11:30 Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370. 18.8.2014 11:15 „Við erum hálf dofnar af ánægju“ Vinkonuhópurinn Fuglabjargið sem stóð fyrir söfnun fyrir börn í Palestínu er djúpt snortinn yfir viðtökunum. 18.8.2014 10:30 Pong spilaður á ljósahjálmi Hörpu Í nýju listaverki, sem kynnt verður á menningarnótt, geta vegfarendur leikið leikinn sígilda á glerhjúpi Hörpu. 18.8.2014 10:24 Páll Óskar kom á óvart Mikið var um að vera í Reykjadal á sunnudaginn þegar lokaball sumarbúðanna fór þar fram. 18.8.2014 10:00 Afbragðsafmæli Selmu og Bjarkar Mikil gleði var í sameiginlegri fertugsafmælisveislu Selmu Björnsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur sem haldin var á laugardagskvöld. 18.8.2014 09:30 Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ 18.8.2014 09:00 Pottþéttur Vesalingur í Bandaríkjunum Jóhann Schram Reed hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn og söng í Vesalingunum í Bandaríkjunum og fengið frábæra gagnrýni í fjölmiðlum vestanhafs. 18.8.2014 09:00 Christina Aguilera fæddi stúlku um helgina Þetta er fyrsta barn söngkonunnar með Matt Rutler. 17.8.2014 20:23 Nýtt lag og myndband frá Kaleo Lagið er jafnframt fyrsta smáskífulagið af næstu plötu sveitarinnar. 17.8.2014 18:45 5 skotheld ráð til þess að takast á við streitu Til þess að viðhalda jafnvægi er gagnlegt að hugsa vel um líkama og sál. 17.8.2014 15:15 Setti Íslandsmet og kemst á heimsmeistaramótið Viðar Bragi Þorsteinsson, járnkarl setti Íslandsmet á járnkarlsmóti í Svíþjóð og er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem kemst á heimsmeistaramótið. 17.8.2014 13:15 Arnar Grant giftir sig Stórglæsileg brúðhjónin yfirgáfu kirkjuna á rauðum golfbíl. 17.8.2014 09:15 Sótti um vinnu á Smartlandi í bundnu máli Atvinnuumsókn Arnars Snæberg Jónssonar um vinnu í fjölmiðlun hefur vakið athygli. 16.8.2014 20:20 Örlagaríkasta sjóorrustan? Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar. 16.8.2014 16:00 Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16.8.2014 15:00 Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. 16.8.2014 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Flúraði Jón Jónsson á handlegginn Sigrún Þorvaldsdóttir Norðfjörð er mikill aðdáandi tónlistarmannsins Jóns Jónssonar sem var meira en reiðubúinn að gefa henni eiginhandaráritun til flúrunar. 19.8.2014 09:55
Kallaður Kúrubangsinn Hermann Þór Sæbjörnsson hefur stofnað hóp á Facebook þar sem fólk getur fundið sér kúrufélaga. Fjöldi fólks hefur óskað eftir aðgangi í hópinn. 19.8.2014 08:15
Cara Delevingne í kaldri sturtu Ofurfyrirsætan gerir sér lítið fyrir og fær til liðs við sig tvær vinkonur sínar til þess að hella ísköldu vatni á sig. 18.8.2014 23:00
Bjó til eins og hálfs metra háa hasspípu Söngkonan Miley Cyrus nýtir dót sem aðdáendur henda uppá svið. 18.8.2014 22:00
Stjörnum prýdd afmælisveisla Madonnu Söngkonan Madonna hélt tímamótaveislu er hún fyllti 56 ár um helgina. 18.8.2014 21:00
Sjáðu Röggu nuddara lyfta 80 kílóum - myndband "Við áttum kannski von á að þetta væri of þungt," segir Svavar Jóhannsson hjá Fitness Sport. 18.8.2014 20:00
Íslenskt módel heitur plötusnúður Edda Pétursdóttir hefur nóg að gera sem fyrirsæta í New York en vefsíðan style.com hyllir hana nú að auki fyrir hæfileika hennar til að trylla dansandi lýðinn. 18.8.2014 17:30
Margrét Tryggvadóttir gerir upp störf sín á Alþingi Þingkonan fyrrverandi gefur sjálf út bók og og safnar fyrir kostnaði á netinu. 18.8.2014 17:26
7 ástæður þess að þú ættir að fara út að ganga Styrkir hjartað og gerir þig hamingjusamari 18.8.2014 17:00
Agnes söngkona Þoku: Semur texta út frá persónulegri reynslu „Maður lítur öðruvísi á þetta þegar einhver nákominn manni er að berjast við eitthvað svona og maður er alveg hjálparlaus og svo koma þessi tímamót, hún að vera fimmtug, maður þakkar bara fyrir hvert ár og hvern dag.“ 18.8.2014 17:00
Einar Bárðar kemur öllum í opna skjöldu Flutti frumsamið lag í Bakaríinu á Bylgjunni. 18.8.2014 16:32
Aftur í áfengismeðferð Fréttaþulurinn Elizabeth Vargas fór síðast í meðferð í nóvember á síðasta ári. 18.8.2014 16:30
"Okkur langaði að halda almennilegt afmælispartí" Te & Kaffi héldu upp á 30 ára afmælið með stæl eins og sjá má á myndunum. 18.8.2014 15:15
Kennir lyfjunum um andlát Robins Williams Leikarinn Rob Schneider brjálaður á Twitter. 18.8.2014 15:00
Hvernig á að næra sig fyrir og eftir æfingu? Það kennir ýmissa grasa í sjöunda þætti af EA Fitness. 18.8.2014 14:30
Við setjum markið hátt Tryggvi M. Baldvinsson er nýr forseti tónlistardeildar Listaháskóla Íslands. Hann er öllum hnútum kunnugur, hefur verið aðjunkt þar frá upphafi og kennt fjölda námskeiða. 18.8.2014 14:00
Sinfónían hitar upp fyrir Proms Sinfóníuhljómsveit Íslands býður gestum ókeypis í Hörpu í kvöld að hlýða á dagskrá sem hún flytur á Proms-tónlistarhátíðinni í Royal Albert Hall 22. ágúst. 18.8.2014 13:30
Fengu verðlaun fyrir framúrskarandi söng Kammerkórinn Melodia deildi 2. sæti í sínum flokki með tékkneskum kór í Béla Bartók-kórakeppni í Ungverjalandi og hlaut sérstaka viðurkenningu fyrir eitt verk. Hann flytur efnisskrána úr keppninni í Háteigskirkju annað kvöld. 18.8.2014 13:00
Tinna skírði frumburðinn: Föndraði skírnarkertið sjálf Dóttir blaðakonunnar Tinnu Alavis og Unnars Bergþórssonar hlaut nafnið Ísabella Birta. 18.8.2014 12:30
Chris Pratt vildi detta í það í staðinn Stórleikarinn ákvað í staðinn fyrir að hella yfir sig fötu af ísköldu vatni að drekka litla flösku af svonefndu Ice Vodka og eina flösku af Smirnoff Ice í einum rykk 18.8.2014 12:00
"Ég hef því miður ekki góðar fréttir“ "Ég varð að fá tíma til þess að átta mig á þessum skelfilegu fréttum," segir Elísabet 37 ára. 18.8.2014 11:45
Færa New York til Austurstrætis Andrés Þór Björnsson vinnur nú að því að opna staðinn Brooklyn Bar en hann segir mjóa húsið í Austurstræti fullkomið fyrir New York-stemninguna. 18.8.2014 11:30
Fréttir um afrek Fjölnis Þorgeirssonar Strákarnir í Áttunni Fjölnir segja frá því að Fjölnir fann olíu á Drekasvæðinu, leysti ástandið fyrir botni Miðjarðarhafs, slökkti eld í Landspítalanum og fann MH 370. 18.8.2014 11:15
„Við erum hálf dofnar af ánægju“ Vinkonuhópurinn Fuglabjargið sem stóð fyrir söfnun fyrir börn í Palestínu er djúpt snortinn yfir viðtökunum. 18.8.2014 10:30
Pong spilaður á ljósahjálmi Hörpu Í nýju listaverki, sem kynnt verður á menningarnótt, geta vegfarendur leikið leikinn sígilda á glerhjúpi Hörpu. 18.8.2014 10:24
Páll Óskar kom á óvart Mikið var um að vera í Reykjadal á sunnudaginn þegar lokaball sumarbúðanna fór þar fram. 18.8.2014 10:00
Afbragðsafmæli Selmu og Bjarkar Mikil gleði var í sameiginlegri fertugsafmælisveislu Selmu Björnsdóttur og Bjarkar Eiðsdóttur sem haldin var á laugardagskvöld. 18.8.2014 09:30
Hjartað er eini heilarinn Ef ég mætti gefa þér ráð í aðeins þremur orðum myndi það hljóma svona: "Segðu alltaf satt.“ Og ef ég mætti bæta nokkrum orðum við ráðið myndi ég segja: "Hvað sem tautar og raular.“ 18.8.2014 09:00
Pottþéttur Vesalingur í Bandaríkjunum Jóhann Schram Reed hefur vakið mikla athygli fyrir leik sinn og söng í Vesalingunum í Bandaríkjunum og fengið frábæra gagnrýni í fjölmiðlum vestanhafs. 18.8.2014 09:00
Christina Aguilera fæddi stúlku um helgina Þetta er fyrsta barn söngkonunnar með Matt Rutler. 17.8.2014 20:23
Nýtt lag og myndband frá Kaleo Lagið er jafnframt fyrsta smáskífulagið af næstu plötu sveitarinnar. 17.8.2014 18:45
5 skotheld ráð til þess að takast á við streitu Til þess að viðhalda jafnvægi er gagnlegt að hugsa vel um líkama og sál. 17.8.2014 15:15
Setti Íslandsmet og kemst á heimsmeistaramótið Viðar Bragi Þorsteinsson, járnkarl setti Íslandsmet á járnkarlsmóti í Svíþjóð og er fyrsti íslenski karlmaðurinn sem kemst á heimsmeistaramótið. 17.8.2014 13:15
Sótti um vinnu á Smartlandi í bundnu máli Atvinnuumsókn Arnars Snæberg Jónssonar um vinnu í fjölmiðlun hefur vakið athygli. 16.8.2014 20:20
Örlagaríkasta sjóorrustan? Illugi Jökulsson hafði á táningsaldri mikinn áhuga á sjóorrustum og las af áfergju um þær stærstu þeirra. Löngu seinna komst hann að því að lítt þekkt orrusta skipti kannski meira máli en þær flestar. 16.8.2014 16:00
Dásamlega hollur og einfaldur hrábúðingur Ljúffengur hrábúðingur sem er stútfullur af næringu. 16.8.2014 15:00
Sama dagskrá á sama stað 40 árum síðar Kammersveit Reykjavíkur fagnar fertugsafmæli á Kjarvalsstöðum á morgun með tónleikunum Endurskin frá 1974 og flytur sömu efnisskrá og er hún hóf leik fyrir 40 árum. 16.8.2014 14:00