Fleiri fréttir

Michael Bolton með Game of Thrones kraftballöðu

Drengirnir í Screen Junkies eru tilnefndir til Emmy-verðlauna og voru þeir rétt í þessu að gefa frá sér einskonar kynningarmyndband til að auka möguleikana sína á því að hirða verðlaunin.

Með ýmislegt á prjónunum

Atli Örvarsson tónskáld hefur samið tónlist fyrir ótalmargar kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Nú síðast sá hann um tónlistina fyrir kvikmyndina The Hitman's Bodyguard, eina sá vinsælustu í dag.

Spornað gegn beinþynningu

Þriðja hver kona fyrir fimmtugt og önnur hver kona eftir fimmtugt er í hættu á að brotna af völdum beinþynningar. Algengustu brotin eru framhandleggsbrot, samfallsbrot í hrygg og mjaðmabrot. Afleiðingarnar geta verið alvarlegar.

Fjúkandi söngvarar, hverfult og frjálst málverk

Á tveimur sýningum sem verða opnaðar í Hafnarborg annað kvöld gefst kostur á að skoða málverkið í nýju samhengi sem og evrópska söngfugla sem hingað fjúka með austanvindinum eins og svo margt annað.

Lagði stresspakkann til hliðar

Eftir að hafa rekið líkamsræktarstöð fyrir konur í tuttugu ár hefur Linda Pétursdóttir tekið nýtt skref í lífinu. Með fram því heldur hún áfram að gefa fólki góð ráð um betri lífsstíl.

Hverfisbúðin er andstæðan við stórmarkaði

Kaupmaðurinn Davíð Þór Rúnarsson hefur fylgst með íslenska verslunarmarkaðinum undanfarið og blöskrar ósanngjarnt vöruverð og vöntun á þjónustu. Hann opnaði hverfisbúð á föstudaginn ásamt kærustu sinni, Andreu Bergsdóttur, og segir búðarreksturinn fara vel af stað.

Æfa af krafti á meðgöngu

Tvíburasysturnar Elín og Jakobína Jónsdætur eru afar samstíga. Þær eiga báðar þriggja ára drengi og eiga báðar von á sínu öðru barni. Að þessu sinni eru rúmar sex vikur á milli og aftur er von á drengjum.

Var Tom Crusie með gervirass í Valkyrie?

Leikarinn Tom Cruise er á milli tannanna á fólkinu á Twitter. Nú er umræða um það hvort hann hafi verið með gervirass í kvikmyndinni Valkyrie sem kom út árið 2008.

Dansað af gleði

Anna Claessen hefur dansað í gegnum lífið og kennt jazzballett, brúðarvals og zumba. Hún mun kynna sjóðheitt jallabina fyrir Frónbúum í vetur.

Vinnur að handriti með Hobbitastjörnu

Silla Berg er handritshöfundur úr Vestmannaeyjum sem vinnur nú að handriti með Hollywood-leikaranum Manu Bennett. Samstarfið spratt upp úr Facebook-skilaboðum en Manu er mikill Íslandsvinur og hefur komið til landsins átta sinnum.

Sjá næstu 50 fréttir