Fleiri fréttir

Íhugar nú að stofna hönnunarfyrirtæki

Hin 11 ára Alba Mist hefur verið að hanna skartgripi í heil tvö ár þrátt fyrir ungan aldur og opnaði nýlega Instagram-síðuna þar sem hún selur handverk sitt. "Fyrir tæplega tveimur árum fór ég að hanna ýmislegt sjálf í höndunum. Sauma, hekla, prjóna og teikna. Ég hef alltaf föndrað,“ segir Alba.

Jerry Lewis fallinn frá

Lewis var þekktastur fyrir leik sinn í Bell Boy, Cinterfella og The Nutty Professor og The King of Comedy. Um tíma var hann hæst launaður leikara í Hollywood.

Aðalpersóna Oscar Wildes verður kona í meðförum St. Vincent

Það sem helst vekur athygli í erlendum fjölmiðlum er það að í meðförum St.Vincent verður aðalpersóna sögunnar kona og bíða margir spenntir eftir því hvernig viðtökurnar verða á kvenkyns Dorian Gray sem í sögunni er heltekinn af fegurðinni, fegurðarinnar vegna.

Féll kylliflöt fyrir djassinum

Hinn snjalli djasspíanisti Anna Gréta Sigurðardóttir ferðast nú um landið ásamt frænda sínum, Sölva Kolbeinssyni. Þessir ungu tónlistarmenn flytja eigin djass undir þjóðlagaáhrifum.

Bröns og te fyrir lengra komna

Marentza Poulsen sem landsmenn þekkja að góðu stendur vaktina á kaffihúsinu á Kjarvalsstöðum. Aðstaðan hefur verið endurgerð og Marentza hlakkar til að bjóða upp á bröns um helgar og halda teboð fyrir lengra komna.

Ég fann lausnina með því að gerast stjórnandi

Hljómsveitarstjórinn Keri-Lynn Wilson er fædd og uppalin í Kanada, af íslenskum og úkraínskum ættum.  Í kvöld sameinar hún þá arfleifð  þegar hún  stjórnar Sinfóníuhljómsveit Íslands á Menningarnótt.

Allir græða á veganisma

Kostir vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd eru óumdeildir. Katrín Sigríður Júlíu Steingrímsdóttir og Hulda B. Waage eru báðar vegan.

Útilokar ekki pólitíkina

Hanna Styrmisdóttir var vakin og sofin yfir Listahátíð í fjögur ár en ákvað að sækjast ekki áfram eftir starfinu. Hún hefur þó mjög sterkar skoðanir á málefnum lista og menningar og ætlar áfram að starfa á þeim vettvangi.

Best að búa til börn og tónlist

Ása á ferskasta lag sumarsins, Always. Nokkuð nýlega komst hún í snertingu við náðargjafirnar sem hún hlaut í vöggugjöf. Komin sjö mánuði á leið ætlar Ása að útdeila fjöri og kynþokka um alla borg á Menningarnótt.

Gefast ekki upp þótt á móti blási

Tæplega fimmtán þúsund manns hafa skráð sig í Reykjavíkurmaraþonið þetta árið og hlaupa til styrktar góðum málum. Agnes Ferro, Leifur Grétarsson og Gyða Kristjánsdóttir eru meðal þeirra.

Asía fær eigið Eurovision

Asía mun fá sína eigin útgáfu af Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í náinni framtíð.

Sjá næstu 50 fréttir