Fleiri fréttir

Líklega mest smitandi hlátur heims

Hlátur getur verið vel smitandi og stundum vill það gerast að þegar einhver nálægt manni fer í hláturskast enda allir á gólfinu skellihlæjandi.

Pítsusendlar segja frá

Pítsusendlar gægjast inn í líf fólks í gegnum þrönga dyragættina. Þeir fá að kynnast öllum hliðum mannlífsins og lenda oft í spaugilegum aðstæðum. Nokkrir núverandi og fyrrverandi pítsusendlar segja sögur af ævintýralegum uppákomum.

Hrekkjavökusjúk og skreytir allt hátt og lágt

Sigga Dögg Arnardóttir er ein þeirra sem halda hátíðlega upp á hrekkjavöku og hún segir sjálfa sig vera "hrekkjavökusjúka“. Hún heldur metnaðarfull hrekkjavökupartí árlega og mun halda slíkt partí um helgina. Hún byrjaði að undirbúa partíið í ágúst.

Skírði karakterana eftir kennurum sonarins

Fjölskyldan mín er fyrsta bók Ástu Rúnar Valgerðardóttur sálfræðings og fjallar um fjölbreytileika fjölskyldna. Salka gefur hana út og líka á alla leikskóla

Kosningarnar eru eins og sápuópera

Kosningabaráttan hefur verið eftirminnileg fyrir margar sakir. Álitsgjafar Fréttablaðsins rýna í baráttuna bæði í gamni og af alvöru.

Dálítið töff á köflum

Nýtt tónverk eftir Eirík Árna Sigtryggsson verður flutt í dag í Víðistaðakirkju í Hafnarfirði í tilefni 500 ára siðbótarafmælis og endurtekið í Hljómahöllinni á morgun.

Þess vegna enda allir listamenn í helvíti

Saga Ástu er nýjasta skáldsaga Jóns Kalmans Stefánssonar sem segir að þó svo skáldskapurinn þurfi alltaf á veruleikanum að halda, þá komist veruleikinn einfaldlega ekki af án skáldskapar.

Föstudagsplaylisti Teejay Boyo

Tónlistamaðurinn Teejay Boyo setti saman föstudagsplaylista Lífsins að þessu sinni. Teejay var að gefa út nýtt lag, lagið Wine Your Body, og að sjálfsögðu fékk það að fljóta með á lagalistann.

Pétur Jóhann kveikti sér í sígó og bíllinn sprakk

Annar þátturinn af PJ Karsjó með Pétri Jóhanni Sigfússyni fór í loftið á Stöð 2 í gærkvöldi. Að þessu sinni mætti Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., og var hann gestur Péturs í þættinum.

Heldur Adele-heiðurstónleika um helgina

Söngkonan Katrín Ýr Óskarsdóttir, ásamt hljómsveit, heldur tónleika til heiðurs söngkonunni Adele um helgina. Spurð út í hvaðan áhuginn á Adele komi segir Katrín: "Hann byrjaði mest þegar platan 25 kom út. Ég féll fyrir plötunni og mér fannst lögin henta mér vel. Mér finnst hún líka svo skemmtileg týpa. Hún tekur sig ekki of alvarlega.“

Heldur kosningapartí á Tenerife

Herdís Árnadóttir rekur Íslendingabar á Tenerife og gefur íslenskum ferðamönnum og öðrum á Tenerife íslenska stemningu beint í æð. Um helgina verður mikið að gera en þá verður haldin kosningavaka.

Margt smátt gerir eitt stórt

Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa.

Traust gagnvart öðrum er verðmætt

Hanna Borg Jónsdóttir, lögfræðingur og nemi í kennslufræðum, er stödd á Íslandi ásamt manni sínum, Ásgeiri Erni Hallgrímssyni, landsliðsmanni í handbolta, og tveimur sonum. Fjölskyldan býr í Frakklandi og Hanna notar tímann vel á Íslandi.

Marg­menni í út­gáfu­hófi dag­blaða­mógúls

Útgáfuhóf bókarinnar Allt kann sá er bíða kann var haldið í Norræna húsinu síðastliðinn þriðjudag. Bókin er skrifuð af Silju Aðalsteinsdóttur um Svein R. Eyjólfsson blaða­útgefanda. Mikil gleði og stuð var í boðinu eins og má sjá á myndunum.

Jóladraumur í Garðabæ

Kynning: Bragð og ilmur af jólum fær dásamlega freistandi blæ í höndum Fannars Vernharðssonar, áður fyrirliða landsliðsins í matreiðslu, á girnilegu og glæsilegu jólahlaðborði Mathúss Garðabæjar.

Geðheilbrigði tónlistarmanna er ekki skemmtifrétt

Á ráðstefnuhluta Iceland Airwaves mun breski tónlistarmaðurinn William Doyle halda fyrirlestur um eigin geðraskanir og leiðir fyrir tónlistargeirann til að veita tónlistarmönnum meiri stuð.

Syngjandi fyrirsæta

Úrsúla Hanna Karlsdóttir er alin upp á sveitabæ á Mýrunum. Hún stundar nám í líffræði við Háskóla Íslands. Úrsúla var kosin Miss Top Model 2017 í Ungfrú Ísland keppninni í ágúst.

Ældi í beinni eftir snakkáskorun

Þáttastjórnendur í morgunþætti á sjónvarpsstöðinni Channel 2 í Denver í Bandaríkjunum tóku allir nokkuð sérstaka áskorun í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir