Fleiri fréttir

Leiða gesti og gangandi í gegnum sýninguna

Listamennirnir Haraldur Jónsson, Páll Haukur Björnsson og Þorgerður Þórhallsdóttir eru meðal þeirra sem eiga verk á sýningunni #currentmood sem nú stendur yfir í BERG Contemporary.

Fer í gegnum hluti sem voru á teikniborðinu

Valur Gunnarsson rithöfundur heldur fyrirlestur í kvöld í Norræna húsinu um stöðu Norðurlandanna í seinni heimsstyröldinni og veltir fyrir sér hvað hefði orðið ef ...

Breyta brauði í „geggjaðan“ bjór

Rakel Garðarsdóttir hefur undanfarið verið önnum kafin við að smakka nýjan bjór til. Það er bjór sem unninn er úr brauði sem annars færi til spillis og nefnist hann Toast. Bjórinn hefur nú verið fullkomnaður og hann er „geggjaður“ að sögn Rakelar.

Hnetan fær loksins sess í Hnotubrjótnum

Melkorka Sigríður Magnúsdóttir danshöfundur frumsýndi gjörbreytta útgáfu af klassíska ballettinum Hnotubrjótnum í Svíþjóð um síðustu helgi. Í hennar uppsetningu er það hnetan sem fær loksins að láta gamminn geisa. Sýningin ferðast til Þýskalands í næstu viku.

Föndurtíminn er fram undan

Verslunin Panduro Hobby selur fjölbreyttar föndurvörur fyrir allar gerðir föndurs. Eva Rán Reynisdóttir verslunarstjóri segir að nú fyrir aðventuna, aðalföndurtíma ársins, sé búðin full af jólaföndri.

Það var bara eitt sem við vorum ósammála um

Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima.

Útlit, virkni og gæði frá ZO•ON

KYNNING ZO•ON er eitt þekktasta útivistarmerki landsins þar sem fjölnota flíkur með mikið notagildi eru í aðalhlutverki. Hulda Karlotta Kristjánsdóttir hönnuður segir fötin frá ZO•ON henta fyrir útivist jafnt sem daglega notkun.

Sjá næstu 50 fréttir