Fleiri fréttir

Öðlaðist nýtt líf í ræktinni

Elísabet Reykdal húðsjúkdómalæknir fann fyrir mikilli þreytu og álagi eftir annasaman tíma í vinnu. Hún hafði þyngst töluvert og var farin að finna fyrir lífsstílsvandamálum.

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir árið 2018 birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Nýársspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir árið 2018 má sjá hér fyrir neðan.

Heitustu piparsveinar landsins

Fegurð íslenskra kvenna er heimsþekkt en glæsileiki íslenskra karlmanna hefur hins vegar ekki farið eins hátt.

Mikil gleði á hátíðarsýningu í Háskólabíói

Það var fjölmennt á hátíðarsýningu í Háskólabíói þegar kvikmyndin Svanurinn var sýnd. Með hlutverk í myndinni fara m.a. Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Ingvar E. Sigurðsson og Gríma Valsdóttir. Kvikmyndin er byggð á samnefndri ská samnefndri bók Guðbergs Bergssonar og Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Vekur athygli á að sumir kaupa vinsældir

Förðunarfræðingurinn Lilja Þorvarðardóttir vill vekja athygli á að tiltölulega auðvelt er að kaupa sér fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hún segir algengt að svokallaðir áhrifavaldar kaupi sér fylgjendur og fái svo auglýsingatækifæri og tekjur út á fjölda fylgja.

Tilfinningar eru handan við öll landamæri

Kvikmyndin Svanurinn, eftir samnefndri bók Guðbergs Bergssonar, verður frumsýnd í Smárabíói annað kvöld, 5. janúar. Hún fjallar um níu ára stúlku sem dregst inn í óvænta atburðarás. Ása Helga Hjörleifsdóttir leikstýrir.

Er rauðvín raunverulega grennandi?

Sýnt hefur verið fram á að mýs sem innbyrða resveratról geta grennst en er hægt að heimfæra þessar niðurstöður á mannfólkið?

Námskeið í núvitund sem geta bætt lífsgæði allra

Á Núvitundarsetrinu eru kennd námskeið í núvitund og samkennd fyrir fólk á öllum aldri. Námskeiðin hjálpa fólki að vera meðvitað um hvernig það lifir lífinu og halda innri ró. Niðurstöður rannsókna sýna að þau geta haft víðtæk og jákvæð áhrif á heilsuna.

Kraftur í íslensku hvönninni

SagaMedica framleiðir náttúruvörur úr íslenski ætihvönn. Þær geta bætt lífsgæði fólks á ýmsan hátt og vinsældir þeirra hafa aukist mikið á síðustu árum, bæði hér heima og erlendis.

Pínu erfitt að eiga afmæli á þessum tíma

Vilhelm Anton Jónsson, Villi Naglbítur, verður fertugur í dag. Hann segist ætla að gera vel við sig í mat og drykk, en mun líklega ekki fá sér hangikjöt. Hann segir veisluhöld um þessar mundir vera svolítið erfið svona beint eftir jól og áramót.

Sögðu bless við Ísland 2017

Hjónin Ingveldur Guðrún Ólafsdóttir og Jóhann Hauksson tóku sig til á síðasta ári og fluttu til Danmerkur. Það var ekki eingöngu ævintýraþrá heldur vildu þau lifa lífinu án þess að vera stöðugt með fjárhagsáhyggjur.

Sjá næstu 50 fréttir