Fleiri fréttir

Gott að narta í súra hrútspunga eftir æfingu

Þorramatur er frábær íslenskur siður og mun betri en allt sullið sem kemur frá amerískum skyndibitakeðjum sem við neytum of mikið af, segir Geir Gunnar Markússon næringarfræðingur, sem mælir með því við vaxtarræktarfólk að narta í hrútspung eftir góða æfingu. Enda séu þeir mjög prótínríkir.

Rappar undir konunglegu nafni

George Ari Tusiime Devos, sigraði í Syrpurappi Andrésar Andar með lag sitt "Toppa þig“. Hann rappar undir nafninu Oyo og fær í verðlaun átta stúdíótíma með rappsveitinni Úlfur úlfur.

Ekta landsbyggðartútta

Eva Pandora Baldursdóttir sem sat á þingi fyrir Pírata síðasta kjörtímabil er nýbyrjuð hjá Byggðastofnum. Það er ekki tilviljun að hún er á ferðinni þegar hún svarar síma.

Enginn borgar reikninga bara með brosinu

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir kom mörgum í opna skjöldu í vikunni og tilkynnti að hún hefði sett sundbolinn upp í hillu. Nú er stefnan sett á læknisfræðina í haust og þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára segist hún líta stolt í baksýnisspegilinn yfir glæsilegan feril sinn.

Hafa flest ekki tölu á fjölda tattúa

Það er forvitnilegt að fá að skoða húðflúr þeirra sem vinna við að setja tattú á aðra. Við fengum sex húðflúrlistamenn til að segja frá sínum eigin tattúum og flestir eiga þeir það sameiginlegt að hafa ekki lengur tölu á fjölda húðflúranna sem prýða líkama þeirra.

Gestir taka himingeiminn með sér heim

Listaparið Katrín Agnes Klar og Lukas Kinderman er saman með verk sín á sýningunni Distant Matter sem opnuð verður í Nýlistasafninu í Marshallhúsinu, Grandagarði 20 í dag, föstudag.

Allt um tískuna með Völu Matt

Tískustraumarnir 2017 voru skrautlegir og skemmtilegir. Vala Matt fór í tískuleiðangur sem sýndur var í tveimur hlutum í þættinum Ísland í dag á Stöð2 .

Underworld á Sónar Reykjavík

Breska hljómsveitin Underworld er á leiðinni til Íslands og mun koma fram á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík laugardagskvöldið 17. mars í Hörpu.

Ef halda skal bóndadaginn heilagan

Í dag er bóndadagurinn og vafalaust vefst það fyrir ýmsum hvað skuli gera til að dekra við bóndann. Engar áhyggjur, Fréttablaðið kemur til bjargar og hefur smalað saman í nefnd sem stingur hér upp á nokkrum fjölbreyttum lausnum á þessu mikla vandamáli.

Sigraðu sjálfan þig

Forlagið hefur sent frá sér bókina Sigraðu sjálfan þig eftir Ingvar Jónsson en hann er stjórnunar- og markaðsfræðingur ásamt því að vera ICF markþjálfi. Bókin er þriggja vikna áskorun fyrir venjulegt fólk sem vill ná meiri árangri í lífinu.

Lærir allt um tísku

Margrét Lea Bachmann hefur mikinn áhuga á tísku og ákvað því að mennta sig í þeim fræðum. Í náminu þarf hún að hafa augun opin fyrir öllu því sem er að gerast í tískunni.

Sólrisuhátíðinni fagnað

Sólrisuhátíðinni verður fagnað í Norræna félaginu í Reykjavík í kvöld. Hátíðin var til forna áramótahátíð og markaði upphaf nýs árs.

Grænkeri og crossfittari opnar vegan-blogg

Sunna Ben hefur marga fjöruna sopið þegar kemur að kjötlausu mataræði en hún hætti að borða dýr fyrir einum þrettán árum og gerðist vegan fyrir einu og hálfu ári. Nú hefur hún opnað blogg þar sem hún mun ausa úr viskubrunni sínum

Hlakkar til að keppa á Ólympíuleikunum

Freydís Halla Einarsdóttir, landsliðskona í alpa­grein­um, heldur til Suður-Kóreu í næsta mánuði þar sem hún tekur þátt í Vetrarólympíuleikunum fyrir Íslands hönd. Hún æfir þessa dagana af miklum krafti í Bandaríkjunum.

Böðuð glæsileika í Hörpu

Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands þykja með glæsilegustu tónleikum ársins. Valgerður Guðnadóttir geislaði á sviðinu með hljómsveitinni að þessu sinni, klædd glæsilegum galakjólum.

Titillinn fenginn úr fyrirbærafræði í heimspeki

Holdleg náttúra er leiðarstef sýningarinnar Líkamleiki sem nítján listamenn eiga verk á og verður opnuð í Gerðarsafni í Kópavogi á morgun, föstudag. Brynja Sveinsdóttir er sýningarstjóri.

Stórtónleikar hipphoppkvenna

Laugardaginn 20. janúar verða haldnir stórtónleikar hipphoppkvenna í Gamla bíói en sama dag verður málþing beintengt viðburðinum þar sem verður farið yfir uppgang og sögu femínisma í hipphoppheiminum og fleira.

Leikstjóri Lögregluskólans látinn

Hugh Wilson, höfundur gamanþáttaraðarinnar WKRP in Cincinnati og leikstjóri fyrstu myndarinnar um Lögregluskólann, Police Academy, er látinn 74 ára gamall.

Sjá næstu 50 fréttir