Fleiri fréttir

Loksins hipp og kúl að ganga á skíðum

Óskar Jakobsson gengur á skíðum og hleypur maraþon. Hann kennir byrjendum grunnatriði í skíðagöngu og segir íþróttina njóta sífellt meiri vinsælda.

Twitter logar út af menguðu vatni

Fjölgun jarðvegsgerla hefur mælst í kalda vatninu í Reykjavík og er mælst til þess að neysluvatn sé soðið í öllum hverfum borgarinnar nema Grafarvogi, Norðlingaholti, Úlfarsárdal, Kjalarnesi auk Mosfellsbæjar, sem fá vatn frá öðrum svæðum í Heiðmörk.

Vilja 96 milljónir fyrir raðhúsið í Logalandinu

Þær Ragnhildur Sverrisdóttir, talskona Björgólfs Thors Björgólfssonar, og þingkonan Hanna Katrín Friðriksson hafa sett raðhús sitt í Logalandinu á sölu en kaupverðið er 96 milljónir.

Stofnuðu viðburðarfyrirtæki til að styrkja konur í listum

Viðburðafyrirtækið Puzzy Patrol stendur fyrir stórtónleikum kvenna í hipphopptónlist í Gamla bíói um næstu helgi og málþingi sama dag. Þær Valgerður Árnadóttir og Ingibjörg Björnsdóttir eru stofnendur fyrirtækisins og er það von þeirra að uppátækið geti jafnað hlut kvenna í listum.

Wahlberg gefur launin umdeildu

Bandaríski leikarinn Mark Wahlberg hefur ákveðið að gefa baráttuhreyfingunni Time's Up þau laun sem hann þáði fyrir þau atriði sem þurfti að taka upp aftur fyrir myndina All the Money in the World.

Málar sig frá vandræðum

Ellý Ármannsdóttir er eins og kötturinn, kemur alltaf standandi niður úr öllum þeim vandræðum sem hún ratar í og á sér mörg líf.

Fimmtugur tónlistarskóli

Mikill uppgangur er í Tónlistarskóla Vesturbyggðar og hefur nemendafjöldi margfaldast á síðustu misserum. S

Það er skapandi eins og það er nagandi að efast

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir snýr aftur á fjalirnar eftir þrettán ára hlé. Hún segir að það sé gott að vera miðaldra leikkona akkúrat núna og að því fylgi ákveðin andleg hvíld að fá magnað hlutverk í hendurnar.

Dróninn flýgur öðruvísi en flugvél

Félag íslenskra kappflugmanna heldur fyrstu keppni ársins í Víðistaðaskóla í dag. Keppt er með litlum innidrónum sem svífa um sali skólans á ógnarhraða. Flugmaður segir að flugreynslan hjálpi sér lítið.

Eigum að leitast við að finna innsta kjarna

Bjarni Frímann Bjarnason hljómsveitarstjóri og nýráðinn tónlistarstjóri Íslensku óperunnar hefur forvitnilegar skoðanir á tónlistinni og öllu menningarlífinu sem henni fylgir.

Sköpun og frumkvæði skipta mestu máli fyrir starfsfólk framtíðar

Námsframboð er óðum að breytast á Íslandi og áherslurnar að færast í auknum mæli sköpun og frumkvæði. Þetta segir skólameistari Menntaskólans á Tröllaskaga og segist mæta kröfum um færni vinnuafls í náinni framtíð. En í skólanum eru kenndir óhefðbundnir áfangar á borð við vélmennafræði, fjallaskíðamennsku og björgun.

Sjá næstu 50 fréttir