Fleiri fréttir „Við ákváðum að vera ekki á djamminu“ Sigmar Vilhjálmsson hefur í áraraðir verið einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands en undanfarin ár hefur hann einbeitt sér að viðskiptum. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 21.12.2020 15:30 Sprenghlægileg mistök við tökur á atriðum Sóla Hólm Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm. 21.12.2020 14:31 Sósan sem passar með öllu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 21.12.2020 13:31 Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. 21.12.2020 12:30 Stjörnulífið: Njóta lífsins á Maldíveyjum og ástarkveðjur á Seyðisfjörð Þá er komið að síðasta Stjörnulífinu fyrir jól og setja hátíðirnar sinn svip á liðinn í þessari viku, enda aðeins þrír dagar til jóla. 21.12.2020 11:31 Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. 21.12.2020 11:04 Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. 21.12.2020 10:32 Saltkaramelluís Lindu Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. 21.12.2020 08:00 Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 21.12.2020 07:01 Ariana Grande trúlofuð Bandaríska söngkonan Ariana Grande og fasteignasalinn Dalton Gomez eru trúlofuð. Frá þessu greindi söngkonan á Instagram fyrr í dag. 20.12.2020 21:28 Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 20.12.2020 19:55 Kælan Mikla í beinu streymi frá Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. 20.12.2020 15:25 Fauci bólusetti jólasveininn Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. 20.12.2020 14:17 Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. 20.12.2020 13:46 „Ég hef alveg sleppt jólaþrifum og jólin voru alls ekki síðri“ „Það er alltaf auðvelt að segja að það sé best að vera tímanlega að öllu en það er í rauninni lykillinn að góðu skipulagi að vera tímanlega að fara yfir það sem á eftir að gera,“ segir Sólrún Diego um jólaskipulagið sitt. 20.12.2020 12:01 „Eins og að vera meinlaus einræðisherra í mjög litlu landi“ „Mig langaði sjálfri að fara til Grísafjarðar en átti ekki fyrir því svo ég byrjaði að skrifa sögu um fólk sem fer þangað,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um barnabókina Grísafjörður, sem hún gaf út fyrir jólin. 20.12.2020 10:00 Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. 20.12.2020 09:00 RAX Augnablik: „Daginn eftir varð gufusprenging í gígnum þar sem við höfðum staðið“ Fimm vikum eftir Gjálpargosið kom hlaupið niður. RAX var í fríi og var að spila fótbolta við sex ára son sinn þegar hann fékk símtal og var beðinn um að fara að mynda aðstæður. 20.12.2020 07:01 Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 20.12.2020 07:01 Eltast við ullarhnoðra í hríðarbyl að Fjallabaki Tvær konur á hestum í hríðarbyl sjást eltast við kindur í flughálku utan í bröttum hlíðum Dómadals. Önnur þeirra hrasar. 19.12.2020 23:41 GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19.12.2020 21:09 „Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. 19.12.2020 20:00 Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. 19.12.2020 15:00 Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19.12.2020 14:00 Lykilatriðin á bakvið hinn fullkomna hamborgarhrygg Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 19.12.2020 13:00 Fréttakviss vikunnar #11: Veist þú svarið við þessum laufléttu spurningum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur. 19.12.2020 10:00 Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. 19.12.2020 09:45 Eminem biður Rihönnu afsökunar Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. 19.12.2020 09:41 Þar sem dagarnir eru stuttir en birtan stórkostleg „Það er svona eins og hvítt teppi sé að leggjast yfir landið, eins og það sé að leggjast í dvala. Þetta er svo fallegt land og sannkallaður ævintýraheimur.“ 19.12.2020 09:31 Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn „Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál. 19.12.2020 08:25 Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. 19.12.2020 08:00 Sömdu jólalag um hundinn sinn Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 19.12.2020 07:02 Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. 18.12.2020 20:01 Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 18.12.2020 15:30 Sólrún Diego getur ekki farið í sturtu án þess að bursta tennurnar Áhrifavaldurinn Sólrún Diego mætti í Brennsluna í morgun og tók þátt í reglulegum lið sem kallast Yfirheyrslan. 18.12.2020 14:31 Hafþór Júlíus og Mike Tyson grjótharðir í stiklu úr kvikmynd sem þeir léku saman í Í gær birtist ný stikla úr kvikmyndinni Desert Strike á YouTube-síðunni Movie Trailers Source en þar fara þeir Mike Tyson og Hafþór Júlíus Björnsson með aðalhlutverkin. 18.12.2020 13:31 Lítið mál að bjóða upp á ketó jólasalat Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 18.12.2020 12:30 Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. 18.12.2020 12:15 Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. 18.12.2020 11:30 Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. 18.12.2020 10:30 Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. 18.12.2020 08:07 Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. 18.12.2020 07:58 Fengu eina mínútu til að reyna að eyða 127 milljónum Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, gaf fólki kreditkort á dögunum og gaf því eina mínútu til að reyna eyða 127 milljónum íslenskra króna eða einni milljón dollara. 18.12.2020 07:00 Jólastressið hverfur með sjósundi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 18.12.2020 07:00 Rauðvín og klakar: Steindi og félagar fá góða gesti í Among Us Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 17.12.2020 20:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Við ákváðum að vera ekki á djamminu“ Sigmar Vilhjálmsson hefur í áraraðir verið einn þekktasti sjónvarpsmaður Íslands en undanfarin ár hefur hann einbeitt sér að viðskiptum. Hann er nýjasti gestur Sölva Tryggvasonar í hlaðvarpi hans. 21.12.2020 15:30
Sprenghlægileg mistök við tökur á atriðum Sóla Hólm Undanfarið ár hefur Sólmundur Hólm farið á kostum með atriðum sínum í spjallþættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm. 21.12.2020 14:31
Sósan sem passar með öllu Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 21.12.2020 13:31
Sér eftir að hafa tekið „skinkutímabil“ í förðun Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir segir að hún hafi fyrst lært að farða sig almennilega eftir háskólanám, en fram af því hafði hún oftast bara verið með maskara og sólarpúður. 21.12.2020 12:30
Stjörnulífið: Njóta lífsins á Maldíveyjum og ástarkveðjur á Seyðisfjörð Þá er komið að síðasta Stjörnulífinu fyrir jól og setja hátíðirnar sinn svip á liðinn í þessari viku, enda aðeins þrír dagar til jóla. 21.12.2020 11:31
Bubbi sendir Seyðfirðingum kveðju og býður þeim öllum á Þorláksmessutónleikana Bubbi Morthens sendir kveðju til Seyðfirðinga eftir atburði síðustu daga og býður þorpsbúum á tónleika. 21.12.2020 11:04
Lykilatriðin til að koma í veg fyrir stórtjón Ef ekki er varlega farið getur húsið fuðrað upp á örskömmum tíma og því mikilvægt að setja reykskynjara í hvert herbergi, eiga slökkvitæki og eldvarnarteppi. 21.12.2020 10:32
Saltkaramelluís Lindu Ben „Ómótstæðilegur ís með mjúkri saltkaramellu og ristuðum pekanhnetum. Ísinn er jafn einfaldur í framkvæmd og hann er ljúffengur. Ég get nánast fullyrt að það verður ekki afgangur af þessum,“ segir Linda Ben, höfundur bókarinnar Kökur. 21.12.2020 08:00
Hugljúf útgáfa af Litla trommuleikaranum Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 21.12.2020 07:01
Ariana Grande trúlofuð Bandaríska söngkonan Ariana Grande og fasteignasalinn Dalton Gomez eru trúlofuð. Frá þessu greindi söngkonan á Instagram fyrr í dag. 20.12.2020 21:28
Mikill áhugi á kynlífsklúbbum Skilgreiningin á kynlífsklúbb eru staðir eða klúbbar sem virka eins og dæmigerðir skemmtistaðir en eiga það sameiginegt að bjóða upp á einhverskonar aðstöðu fyrir fólk til að stunda þar kynlíf. Þessir klúbbar geta verið mjög fjölbreyttir, ætlaðir mismunandi kynhegðun og kynhneigðum og gilda ólíkar húsreglur eftir því. 20.12.2020 19:55
Kælan Mikla í beinu streymi frá Prikinu Prikið hefur boðið uppá plötusnúðasett í gluggum sínum undanfarin misseri og bætir nú um betur með röð tónleika í desembermánuði. 20.12.2020 15:25
Fauci bólusetti jólasveininn Anthony Fauci, helsti sóttvarnasérfræðingur Bandaríkjanna í kórónuveirufaraldrinum, sló á áhyggjur barna um að kórónuveirufaraldurinn gæti sett strik í reikninginn hvað varðar komu jólasveinsins. Sagðist hann hafa farið til Norðurpólsins og bólusett jólasveininn sjálfur. 20.12.2020 14:17
Brot meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati BBC Íslensku þættirnir Brot eru meðal 25 bestu sjónvarpsþátta ársins að mati menningarvefs BBC. 20.12.2020 13:46
„Ég hef alveg sleppt jólaþrifum og jólin voru alls ekki síðri“ „Það er alltaf auðvelt að segja að það sé best að vera tímanlega að öllu en það er í rauninni lykillinn að góðu skipulagi að vera tímanlega að fara yfir það sem á eftir að gera,“ segir Sólrún Diego um jólaskipulagið sitt. 20.12.2020 12:01
„Eins og að vera meinlaus einræðisherra í mjög litlu landi“ „Mig langaði sjálfri að fara til Grísafjarðar en átti ekki fyrir því svo ég byrjaði að skrifa sögu um fólk sem fer þangað,“ segir Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir um barnabókina Grísafjörður, sem hún gaf út fyrir jólin. 20.12.2020 10:00
Fimm upáhalds plötur Margrétar Rúnarsdóttur Tónlistarkonan Margrét Rúnarsdóttir hefur komið víða við og segja má að líf hennar snúist um tónlist. 20.12.2020 09:00
RAX Augnablik: „Daginn eftir varð gufusprenging í gígnum þar sem við höfðum staðið“ Fimm vikum eftir Gjálpargosið kom hlaupið niður. RAX var í fríi og var að spila fótbolta við sex ára son sinn þegar hann fékk símtal og var beðinn um að fara að mynda aðstæður. 20.12.2020 07:01
Maríanna Clara les Jól í Múmíndal Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 20.12.2020 07:01
Eltast við ullarhnoðra í hríðarbyl að Fjallabaki Tvær konur á hestum í hríðarbyl sjást eltast við kindur í flughálku utan í bröttum hlíðum Dómadals. Önnur þeirra hrasar. 19.12.2020 23:41
GÓSS, Moses Hightower og Snorri Helgason flytja jólaperlur Hljómsveitirnar GÓSS og Moses Hightower héldu í gær jólatónleika sem leiddir voru af Snorra Helgasyni tónlistarmanni. Tónleikarnir voru sýndir í beinni útsendingu á Facebook. 19.12.2020 21:09
„Núna kom í fyrsta skipti tímabil þar sem maður náði andanum“ Þórður Jörundsson byrjaði ungur í hljómsveitum og ætlaði alltaf að verða tónlistarmaður. Hann vann við það samhliða öðru í rúmlega tíu ár með hljómsveitinni Retro Stefson. Hönnunin heillaði þó og nú er hann með vöru til sölu í verslun bróður síns Jör. 19.12.2020 20:00
Ísbomba með After Eight súkkulaði Í síðasta þætti af Jólaboð Evu bar hún fram ísbombu með After Eight súkkulaði. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum, þar sem aðferðina má finna en uppskriftin er líka í fréttinni. 19.12.2020 15:00
Ólafur Arnalds tilkynnir stuttmyndina When We Are Born Ólafur Arnalds kynnir stuttmyndina When We Are Born, einstaka dans- og tónlistarmynd í leikstjórn franska leikstjórans Vincent Moon, sem væntanleg er með vorinu. 19.12.2020 14:00
Lykilatriðin á bakvið hinn fullkomna hamborgarhrygg Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 19.12.2020 13:00
Fréttakviss vikunnar #11: Veist þú svarið við þessum laufléttu spurningum? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi, sem er í boði á Vísi í allan vetur. 19.12.2020 10:00
Sér enn eftir að hafa hætt við að gefa út Dansaðu vindur með Eivør „Þetta breyttist úr hátíðartónleikum í Hallgrímskirkju yfir í streymistónleika heim í stofu út af dálitlu“ segir söngkonan Hera Björk, sem heldur sína árlegu jólatónleika annað kvöld. Hún er svekkt að geta ekki boðið fólki á tónleikana sem hún hafði séð fyrir sér, en þakklát að fá að halda þá þó að það sé með breyttu sniði. 19.12.2020 09:45
Eminem biður Rihönnu afsökunar Rapparinn Eminem hefur beðið söngkonuna Rihönnu afsökunar á því að hafa tekið afstöðu með fyrrverandi kærasta hennar, Chris Brown, í kjölfar heimilisofbeldis sem hann beitti hana. Afsökunarbeiðnin kemur í laginu Zeus þar sem hann segist ekki hafa ætlað að særa hana. 19.12.2020 09:41
Þar sem dagarnir eru stuttir en birtan stórkostleg „Það er svona eins og hvítt teppi sé að leggjast yfir landið, eins og það sé að leggjast í dvala. Þetta er svo fallegt land og sannkallaður ævintýraheimur.“ 19.12.2020 09:31
Móðurmál: Gaf kærastanum pakka með óléttuprófi á bóndadaginn „Covid hefur haft áhrif á líf mitt eins og annarra en þegar kemur að meðgöngu og tilkomu dóttur minnar þá hefur það einna helst haft þau áhrif að ég hef þurft að sækja flestar skoðanir ein. Ég þurfti að fara í sónar ein, í mæðraverndina og svo hóf ég fæðingarferlið ein en kærastinn minn fékk ekki að koma fyrr en ég var komin af stað í virka fæðingu. Þá hafa mun færri af fjölskyldu og vinum hitt dóttur mína þrátt fyrir að hún sé orðin tveggja mánaða gömul. Mér þykir það mjög leitt,“ segir Sigríður Þóra í viðtalsliðnum Móðurmál. 19.12.2020 08:25
Fyrsti karlinn í fjölskyldunni sem hefur ekki átt mótorhjól Ein er sú bók í jólabókaflóðinu sem áhugafólk um bókmenntir ætti alls ekki að láta fram hjá sér fara: Dauði skógar eftir Jónas Reyni Gunnarsson. 19.12.2020 08:00
Sömdu jólalag um hundinn sinn Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 19.12.2020 07:02
Kendall Jenner, Cher og Katy Perry hafa óskað eftir flíkum úr nýrri línu Hildar Yeoman „Við vorum beðin um að hanna fyrir goðsögnina hana Cher og upp úr því verkefni spratt þessi lína sem við köllum einfaldlega, Cheer-up! Þetta er mjög lítrík og skemmtileg lína sem mætti segja að væri óður til gleðinnar,“ segir fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman í samtali við Vísi. 18.12.2020 20:01
Hellisbúa Carpaccio að hætti BBQ kóngsins Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. 18.12.2020 15:30
Sólrún Diego getur ekki farið í sturtu án þess að bursta tennurnar Áhrifavaldurinn Sólrún Diego mætti í Brennsluna í morgun og tók þátt í reglulegum lið sem kallast Yfirheyrslan. 18.12.2020 14:31
Hafþór Júlíus og Mike Tyson grjótharðir í stiklu úr kvikmynd sem þeir léku saman í Í gær birtist ný stikla úr kvikmyndinni Desert Strike á YouTube-síðunni Movie Trailers Source en þar fara þeir Mike Tyson og Hafþór Júlíus Björnsson með aðalhlutverkin. 18.12.2020 13:31
Lítið mál að bjóða upp á ketó jólasalat Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. 18.12.2020 12:30
Verkið segir frá aftökum sem áttu sér stað á Íslandi Dalalæða er nýlegt band sem var formlega stofnað um haustið 2019. Hljómsveitin var að gefa frá sér plötuna, Dysjar en hugmyndin á bakvið verkið kemur frá verkefninu, Dysjar hinna dæmdu, sem segir frá aftökum á íslandi frá 16 öld fram á 19 öld og bakgrunn dómsmálanna sem liggja þar að baki. 18.12.2020 12:15
Latabæjarþáttur í 20. sæti yfir bestu þætti sögunnar Vefsíðan IMDB er í raun gagnabanki yfir leiknar kvikmyndir og sjónvarpsþætti þar sem fjallað eru um kvikmyndirnar og þættina og fær efnið einkunn frá 1-10. 18.12.2020 11:30
Likamleg og andleg heilsa miklu betri eftir að hafa stundað kynlíf á hverjum degi í tólf ár Matilda Gregersdotter er markþjálfi frá Stokkhólmi sem hefur búið á Íslandi um nokkurt skeið. Hún og íslenskur eiginmaður hennar tóku þá djörfu ákvörðun árið 2008 að þau skyldu stunda kynlíf á hverjum einasta degi og sjá þannig frá fyrstu hendi hvaða áhrif reglulegt kynlíf hefði á líf þeirra og hjónaband. 18.12.2020 10:30
Stjörnustríðsleikarinn Jeremy Bulloch látinn Enski leikarinn Jeremy Bulloch, sem þekktastur er fyrir að fara með hlutverk Boba Fett í fyrstu Stjörnustríðsmyndunum, er látinn 75 ára að aldri. 18.12.2020 08:07
Spurning vikunnar: Veldur jólaundirbúningurinn álagi á sambandið? Jólin eru tími kærleiks og friðar. Er það ekki annars? Af einhverjum óútskýranlegum ástæðum þá finnum við okkur mörg hver knúin til að skrifa niður ævintýralega langan verkefnalista fyrir jólin. Það þarf að þrífa ofan af skápunum, mála baðherbergið, hengja upp myndir í stofunni, baka fimm sortir, grafa lax, skreyta heimilið, búa til jólasultuna og kaupa allar jólagjafirnar. 18.12.2020 07:58
Fengu eina mínútu til að reyna að eyða 127 milljónum Jimmy Donaldson, betur þekktur sem MrBeast, gaf fólki kreditkort á dögunum og gaf því eina mínútu til að reyna eyða 127 milljónum íslenskra króna eða einni milljón dollara. 18.12.2020 07:00
Jólastressið hverfur með sjósundi Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. 18.12.2020 07:00
Rauðvín og klakar: Steindi og félagar fá góða gesti í Among Us Þátturinn Rauðvín og klakar snýr aftur á Stöð 2 Esport klukkan 21 í kvöld en þar spilar Steinþór Hróar Steinþórsson tölvuleiki með vinum sínum og drekkur eina rauðvínsflösku með. 17.12.2020 20:31