Fleiri fréttir

Fjölmenni fagnaði með Steinunni

Fjölmenni fagnaði útkomu bókarinnar Jólin hans Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur í barnabókaverslun Eymundsson í Kringlunnií gær.

Bjössi bolla snýr við blaðinu

„Nú borða ég bara hafragraut og tek lýsi og fæ bara nammidag einu sinni í viku. Ég er líka miklu hraustari.“

Maynard svipti sig lífi í gær

Bandaríska konan Brittany Maynard vakti mikla athygli fyrir YouTube-myndbönd sín síðustu mánuði en hún var mikill talsmaður líknardráps.

Pissum í okkur af hlátri

Leikkonurnar fjórar sem leika í farsanum Beint í æð hafa skemmt sér vel á æfingaferlinu. Þær segja áhorfendur vera í aðalhlutverki í sýningunni og markmiðið sé að fá fólk til að hlæja saman.

Náttúruvernd gerir alla auðugri

Brynja Davíðsdóttir náttúrufræðingur lærði hamskurð og uppstoppun fyrst íslenskra kvenna. Uppstoppunin er vetrariðja en sumrunum ver hún við vörslu Teigarhorns við Djúpavog sem hún sér fyrir sér sem fræðslujörð Íslands í framtíðinni.

Upplifun í sveitasælunni

Hjónin Inga Elsa Bergþórsdóttir og Gísli Egill Hrafnsson eru listamenn. Um það vitnar meðal annars nýja bókin þeirra Sveitasæla, sem snýst um mat en er þó ekki hefðbundin uppskriftabók heldur miklu frekar upplifunarbók.

Hawking mættur á Facebook

Tímasetningin vekur athygli en kvikmynd byggð á lífshlaupi hans verður frumsynd 7. nóvember næstkomandi.

Konur eru stórhættulegar

Ari Bragi Kárason tónlistarmaður, bæjarlistamaður Seltjarnarness og landsliðsmaður í spretthlaupi svarar tíu spurningum.

Hræddust við skógarnornir og grádverga

Ronja ræningjadóttir er lífleg á sviðinu í Leikhúsi Mosfellsbæjar. Hún á heima í Matthíasarborg í Matthíasarskógi með foreldrum sínum og slatta af ræningjum.

Secret Solstice fær leyfi fyrir 2015

Reykjavíkurborg hefur veitt skipuleggjendum Secret Solstice leyfi til að halda tónlistarhátíðina aftur næsta sumar. Hávaðinn verður ekki alveg eins mikill.

Börnin fá að hafa hátt

Bókasafn Akraness er 150 ára um þessar mundir og búið er að setja þar upp sögusýningu. Í dag verður afmælisfagnaður fyrir krakka sem hefur fengið titilinn Fjör og læti.

Sterkustu skákmenn landsins mæta til leiks

Afmælismót Einars Benediktssonar skálds verður haldið á veitingastaðnum Einari Ben í dag klukkan 14. Meðal keppenda verða margir að bestu skákmönnum Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir