Fleiri fréttir

Ekki segja þetta við maraþonhlaupara

„Ekki segja: Þú ert alveg að verða búin/n. Fyrir maraþonhlaupara eru síðustu þrír kílómetrarnir oft lengri en fyrstu 39 kílómetrarnir.“

Húsráð: AB-mjólk sem gluggafilma

Ásta Björk Harðardóttir sagði á dögunum frá ansi góðu húsráði á blogginu sínu sem gengur út á það að gera gluggafilmu úr AB-mjólk.

Upplifir sig ekki fatlaða

Steinunn Ása Þorvaldsdóttir hefur síðastliðin ár barist gegn fordómum í garð fatlaðs fólks og staðalímyndum, meðal annars með sjónvarpsþáttagerð, kennslu í Háskóla Íslands og starfi sínu á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

Best að eignast bara tvö börn

Í rannsókninni kemur fram að þegar börnin eru orðin þrjú eða fleiri eykst streita foreldra sem tengist oft fjárhagserfiðleikum.

Páll Óskar í gervi krumma

Páll Óskar heldur Halloween-ball á Rúbín í Öskjuhlíð á laugardagskvöldið. Hann tjaldar öllu sem til er í skreytingum en ekki síður í búningum. Hann mun ljúka kvöldinu sem sótsvartur krummi.

Ekki eins stjórnsamur

Julian Casablancas, söngvari The Strokes, segir það hafa valdið vandamálum hvernig hann stjórnaði því hvaða lög komust á plötur sveitarinnar.

Svarta ekkjan ekki strax númer eitt

Svarta ekkjan, persóna Scarlett Johansson, verður í stóru hlutverki í The Avengers: Age of Ultron og næstu myndum frá Marvel.

Sjá næstu 50 fréttir