Fleiri fréttir

Teiknar persónur úr alls kyns tölvuleikjum

Tómas Örn Eyþórsson, nemi í grafískri hönnun, tók upp bernskuáhugamálið eftir að hann lenti í slysi, hætti í tae kwon do og fór að teikna tölvuleikjapersónur.

Fínt að teikna heima þegar mig langar

Teikning er áhugamál hinnar 14 ára Matthildar Margrétar Árnadóttur. Hún myndskreytti bókina Árleysi árs og alda fyrir frænda sinn, Bjarka Karlsson.

Litli prinsinn verður örvasa sjúklingur

Illugi Jökulsson lýkur sorgarsögunni um Kristján sjöunda Danakóng sem sannaði að stundum er vissulega ekki tekið út með sældinni að vera kóngur.

Örlítið jólalegur andi svífur yfir

Í faðmi flautunnar er yfirskrift tónleika sem fara fram í Norræna húsinu á morgun. Dagskráin er að meginhluta helguð franskri tónlist.

Verð vör við Þórberg annan hvern dag

Skáldkonan Didda er fimmtug í dag og þar með segist hún orðin Íslendingur. Hún ætlar að verja afmælisdeginum á hjúkrunar- og partíheimilinu Grund af því að þar er basar.

Listaverk úr veggflísum kennara og nemenda

Hátíð er í Hólabrekkuskóla í Breiðholti í dag í tilefni fjörutíu ára afmælis hans. Samkoma á sal, sögusýning, dansleikur og andlitsmálun eru á dagskránni og risatertu verður útdeilt.

Illa farnir vinir fara á ferðalag um Ísland

Þættirnir Illa farnir eru hugmynd Davíðs Arnars Oddgeirssonar, Arnars Þórs Þórssonar og Brynjólfs Löve. Félagarnir ferðast um Ísland og búa til ævintýri.

Kvennaveldi í Borgarbyggð

Þrjár konur hafa tekið við áhrifamiklum stjórnunarstöðum í Borgarnesi á þessu ári.

Hjón sem hanna upplifanir

Hjónin Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hanna allt frá smáum hlutum upp í heilu hótelin. Tilgangurinn er þó alltaf sá sami, að skapa ákveðna stemningu.

Jólamarkaður netverslana

Nokkrar netverslanir halda sameiginlegan jólamarkað um helgina í Reykjavík. Þar verður boðið upp á fjölbreytt úrval vara fyrir heimili og börn auk snyrtivara. Markaðurinn stendur yfir í þrjá daga.

Við erum öll mannleg

Fyrirtækið Ekta Ísland hefur gert stuttmyndina Fellum grímuna. Þar stíga þjóðþekktir einstaklingar fram og segja frá vandamálum sem þeir glíma við.

Sjá næstu 50 fréttir