Fleiri fréttir

Tímabært að efla fjölmiðlarannsóknir

Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands fara af stað með nýtt meistara- og diplómanám í fjölmiðla- og boðskiptafræðum. Kennt verður í fjarnámi. Forseti hug- og félagsvísindasviðs HA segir námið vera viðbót við það sem var áður í boði.

Get vel gengið og hlaupið með gervifót

Hinn 14 ára Garðbæingur Hilmar Snær Örvarsson hefur bara einn venjulegan fót en lætur það ekki hindra sig í skíðaiðkun eða golfi heldur æfir af kappi.

Engin hús hærri en kókospálmi

Langþráður draumur Vilborgar Halldórsdóttur leikkonu um að heimsækja Balí rættist um síðustu jól þegar hún flaug yfir hálfan hnöttinn, ásamt Helga manni sínum. Fyrst áðu þau í Singapúr og tóku barnabarnið með til Balí ásamt foreldrum.

Níðþungt höfuð Gajusar

Illugi Jökulsson sperrti eyrun þegar farið var að vitna til Gracchusar-bræðra í umræðu um íslensk samtímamál.

Jóhanna Ruth vann söngkeppni Samfés

Jóhanna Ruth Luna Jose úr félagsmiðstöðinni Fjörheimum í Reykjanesbæ bar sigur úr býtum úr Söngkeppni Samfés sem fór fram í Laugardalshöll í dag. Jóhanna Ruth söng lagið Girl on Fire með Alicia Keys.

Með netta snertifælni

Auðun Blöndal eða Audda Blö þekkja flestir sem grínista og uppátækjasaman dagskrárgerðarmann. Í þáttunum Ísland got talent bregður hann sér hins vegar í hlutverk sálusorgara sem knúsar fólk innilega.

Náði botninum í fangelsi

Ísak Freyr Helgason er ein fremsta förðunarstjarna landsins. En átröskun, alkahólismi og stanslaus þörf fyrir viðurkenningu drógu hann niður á botninn á skömmum tíma.

Hljóp allsber úr Norrænu

Starf leikarans er ekki alltaf dans á rósum. Þessu fékk Kjartan Guðjónsson að kynnast við tökur á gamanþáttunum Hæ Gosa í Færeyjum.

Þakklæti ofarlega í huga

Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir er fyrir löngu orðin mataráhugamönnum og konum landsins kunn fyrir girnilegar og einfaldar uppskriftir á matarbloggi sínu. Í gær fór svo hennar önnur þáttasería í loftið á Stöð 2.

Óður til verkamanna

Hönnuðir skartgripamerkisins Orri Finn sýna hluta af nýrri línu hannaðri fyrir karlmenn á HönnunarMars, sem innblásin er af gamaldags verkfærum.

Sjá næstu 50 fréttir