Fleiri fréttir

John Oliver birti nýtt dómsdagsmyndband

Breski þáttastjórnandinn segist óánægður með dómsdagsmyndband CNN og fékk því leikarann Martin Sheen til liðs við sig og bjó til nýtt.

Hafa dansað gegnum lífið

Hjónin Jón Freyr Þórarinsson og Matthildur Guðný Guðmundsdóttir eiga farsælan feril sem uppfræðarar, hann kennari og skólastjóri, hún kennari og kennsluráðgjafi. Þau beittu meðal annars nýjum aðferðum og eitt af því sem þau innleiddu var danskennsla.

Vilja rækta samskipti Íslendinga og Baska

Baskavinafélagið á Íslandi stendur fyrir fjölbreyttri dagskrá til að minnast þess að 400 ár eru frá Spánverjavígunum þar sem baskneskir sjómenn voru myrtir hér á landi.

Karlakór og fíflagangur hin fullkomna blanda

Karlakórinn Hreimur heldur upp á 40 ára afmælið sitt ásamt Ljótu hálfvitunum. Þrátt fyrir skiptar skoðanir meðlima í fyrstu er útkoman frumlegir og ævintýralegir tónleikar.

Sætar sprengjukökur

Útskriftarverk Solveigar Thoroddsen er tileinkað öllum þeim sem fallið hafa í stríðsátökum.

Sýning um málefni innflytjenda

Nemendur á leiklistarbraut Fjölbrautaskólans í Garðabæ standa að verkinu ásamt nemendum frá Þýskalandi og Ítalíu. Einnig er unnið að heimildarmynd.

Fjögurra kynslóða þögn rofin

Þóra Karítas Árnadóttir leikkona fylltist sorg þegar móðir hennar, Guðbjörg Þórisdóttir, trúði henni fyrir leyndarmáli sínu. Hún vildi létta byrðar móður sinnar með því að rjúfa þögnina og segja sögu hennar. Sú saga kemur út á bók á þriðjudag.

Í fótspor Kjartans á Sægreifanum

Elísabet Jean Skúladóttir er hinn nýi barón á Sægreifanum. Líf hennar snýst um að halda merki brautryðjandans á lofti með sömu góðu humarsúpunni og grillaða fiskinum.

Syngur mikilvægustu skilaboð barnanna

Söngstjarnan Salka Sól Eyfjörð samdi textann við lagið "Það sem skiptir mestu máli“ út frá réttlætisóskum nemenda fjórða bekkjar í grunnskólum Reykjavíkur.

Í Balmain pilsi í höllinni

Dorrit Moussaieff klæddist pilsi frá Balmain, bar skartgripi frá Moussaieff, var með sjal keypt á markaði í Indlandi í afmæli Danadrottningar á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir