Fleiri fréttir

X er hjálparhella Helga Hjörvar

Helgi Hjörvar alþingismaður segir blindrahundinn X hjálpa honum mikið í daglegu lífi. Lionshreyfingin selur Rauðu fjöðrina um helgina til ágóða fyrir kaup á fleiri hundum.

Nýjasta stjarna Íslands kynntist kærastanum á Tinder

Alda Dís Arnardóttir er tuttugu og tveggja ára ung kona sem ákvað að elta drauminn um að syngja. Hún hefur svo sannarlega heillað þjóðina með söng sínum sem kaus hana sem sigurvegara nýverið í Ísland Got Talent. Hér deilir hún með lesendum hversu mikilvæg

Hanna taupoka til höfuðs ofbeldi

Stúdíó Steypa passar sig markvisst á að sniðganga klisjurnar og hanna nú Fokk ofbeldi taupoka sem gera má ráð fyrir að verði ámóta vinsælir og armböndin.

Krúnurakaðar gefa tóninn fyrir sumarið

Sífellt fleiri stúlkur kjósa að krúnuraka sig. Hugrún Harðardóttir eigandi Barbarella coiffeur segist verða sífellt meira vör við að stelpur láti snoða sig.

Listaverk á líkamann fyrir lífstíð

Tíska í húðflúri breytist eins og önnur tíska. Fyrir fimmtán árum þótti enginn maður með mönnum nema að skarta træbal-tattúi á handlegg eða neðst á mjóbakinu. Í dag hefur húðflúrið stækkað og sífellt fleiri fá sér ermi eða þekja allt bakið.

Opnari umræða um dauðann nauðsynleg

Ráðstefnan Listin að deyja verður haldin í dag en tilgangur hennar er að aðstoða fólk að komast yfir ótta sinn við dauðann og opna umræðuna í samfélaginu.

Allt í senn pípari, vélvirki og þerna

Elíza Lífdís Óskarsdóttir, skálavörður, á erfitt með að ímynda sér betri stað til að vera á en undir himni fullum af blikandi stjörnum og dansandi norðurljósum í Landmannalaugum. Hún segir að það mikilvægasta sem skálavörður þurfi að kunna sé að hella upp

Stinga saman á öll stóru kýlin

Anna Tara Andrésdóttir, útvarpskona og meðlimur Reykjavíkurdætra og Hljómsveitt, fer af stað með útvarpsþáttinn Kynlegir kvistir á Rás 2.

Færir munaðarlausum börnum bókasafn

Kraftur Facebook er magnaður en því fékk Jana Ármannsdóttir sjálfboðaliði að kynnast á dögunum, er hún safnaði nægu á nokkrum dögum til að gera safn.

Sjá næstu 50 fréttir