Fleiri fréttir

Milljónir kvöddu Clarkson

Síðasti þáttur hinna geysivinsælu Top Gear, þar sem allir þáttarstjórnendurnir, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, voru samankomnir, fór í loftið á BBC-sjónvarpsstöðinni á sunnudaginn.

Tímabært að kominn sé kvenprófessor í sálfræði

Steinunn Gestsdóttir varð í gær fyrsta konan til að vera skipuð prófessor í sálfræði við Háskóla Íslands. Heilbrigði og þroski ungmenna er hennar sérsvið og hún segir börnin sín þrjú veita henni innblástur í starfinu. Auk þess eigi hún traustan mann.

Puffin Coffee leggur upp laupana

Sverrir Rolf Sander hefur gefið kaffi út um eldhúsgluggann sinn í rúmt ár og safnað til styrktar rannsóknum á einhverfu. Nú skellir hann sorgmæddur í lás.

Lyfti fram á síðasta dag

Jakobína Jónsdóttir er hefur bæði keppt á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit og heimsleikunum og hér fjallar hún um íþróttina sem hún stundar af ástríðu.

Kjarkurinn kemur með víninu

Stelpurnar í Konubörnum sömdu lag á dögunum sem fjallar um hvernig unga fólkið á Íslandi kemst á séns.

Vönduð tónlist og bandarísk matarhefð

Einn af hápunktum tónlistar- og matarhátíðarinnar KEX Köntrí er að hljómsveitin Lights on the Highway kemur fram eftir langt hlé. Bandarískur blær mun svífa yfir Kex Hostel næstu daga.

Birgitta Haukdal: Fósturmissirinn tók mikið á

Birgitta Hauk­dal prýðir forsíðu júlí tölu­blaðs MAN sem kem­ur út á morg­un. Birgitta á von á sínu öðru barni í októ­ber en það reynd­ist ekki þrauta­laust.

Hebbi edrú í átta ár

Tónlistarmaðurinn Herbert Guðmundsson stendur á miklum tímamótum því hann hefur verið án áfengis og eiturlyfja í átta ár í dag. Þetta er besta ákvörðun sem hann hefur tekið.

Sjá næstu 50 fréttir